Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson
Eftir Bjarna Benediktsson: "Frelsi einstaklingins til a ra snum mlum sjlfur, afla sr tekna og verja eim a vild ekki a ljka egar lfeyrisaldri er n."
Um daginn hitti g mann sem er kominn yfir sjtugt. Hann sagi mr a hann vri httur a vinna aftur. Hann hafi htt egar hann komst aldur en sustu r hefur ori heldur rengra bi hj honum og konu hans og ess vegna tk hann v feginshendi egar honum baust vinna hj sama vinnuveitanda og ur. Vinnan var ekki mikil og launin annig s ekki heldur, en hann hugsai sem svo a a munai um allt og svo var lka ngjulegt a fara reglulega t r hsi, starfi var skemmtilegt og vinnuflagarnir lka.

Hver var vinningurinn?

Ekki lei lngu ar til hann ttai sig v a rtt fyrir a launin nmu 80.000 krnum mnui, jukust rstfunartekjurnar ekki um nema rmar 4.000 krnur viku. A hans sgn skilai vinnan vegna skeringa innan vi 20.000 krnum betri stu lok mnaar. rtt fyrir a essi maur hefi ngju af starfinu og fengi meira en ella vasann, sagi hann upp. Hann sagi a a hefi veri hpi a a svarai kostnai fyrir hann a skja vinnu enda fylgja v alltaf einhver tgjld, ekki sst egar aka arf talsvera vegalengd, eins og essu tilviki, me bensnveri eins og a er.

arna er maur, gur snu fagi, sem getur lagt til vermta ekkingu og ntur ess a vera virkur vinnumarkai. En honum srnai viringarleysi sem flst v a skera tekjur hans me essum htti og hvatinn til ess a vinna gufai upp.

stan er s a ri 2009 voru tekjumguleikar aldrara skertir me v a afnema rtt flks yfir sjtugu til a vinna fyrir launum sem essum n ess a a hefi hrif btur.

S flk eirri stu a geta og vilja vinna a a hafa mguleika v n ess a skeringar bta leii til ess a allur hvati s af v tekinn. Hr gti einhver sagt a btur vru einungis fyrir sem urfa eim a halda og engar hafa tekjurnar. a er rtt svo langt sem a nr en a er fleira sem hangir sptunni. Ef of langt er gengi skeringum upplifir flk hvorki tilgang n sanngirni eim stuningi sem stjrnvld veita. Vi verum a gera krfu um a lg og reglur styji vi sjlfshjlp, tryggi umbun fyrir a leggja sig fram og festi ekki aldraa ftktargildrum.

ungar byrar aldraa

En etta er ekki a eina sem hefur rrt kjr eldri borgara essu kjrtmabili.

Tekjutengingar vegna maka- og fjrmagnstekna hafa veri strauknar. Grunnlfeyrir hefur veri skertur og str hpur sem ur fkk slkan lfeyri gerir a ekki dag. Btur hafa ekki haldi vi verlag.

egar metnar eru breytingar fjrlgum innan landi kjrtmabils kemur ljs a aldrair standa undir um 10% varanlegs niurskurar rkisrekstrinum. Samtals m tla a rkisstjrnin hafi dregi r greislum til mlaflokksins um a.m.k. 13 milljara. En aldrair hafa a sjlfsgu ekki, frekar en arir jflagshpar, sloppi vi skattastefnuna og annig er stt a eim r tveimur ttum.

Fjldi eldri borgara, sem hafa ori fyrir barinu svonefndum aulegarskatti, hefur litlar ea engar tekjur til a standa undir slkum greislum. Um 300 manns me tekjur undir 80.000 krnum mnui reiddu fram 430 milljnir ennan skatt ri 2011. ennan skatt arf a afnema hi fyrsta.

Sjlfstisflokkurinn tlar einnig a afturkalla kjaraskeringu, sem eldri borgarar og ryrkjar uru fyrir 1. jl 2009. Skeringum vegna greislna ellilfeyri, krnu fyrir krnu, verur htt og hann leirttur til samrmis vi r hkkanir sem ori hafa lgstu launum san rsbyrjun 2009.

Rttltisml

Sjlfstisflokkurinn mun bta stu aldrara. Draga aftur r tekjutengingum og hjlpa flki til sjlfshjlpar me v a leyfa llum yfir 70 ra aldri a afla sr tekna n skeringa. Hkka a nju lfeyrisgreislur, tryggja a aldrair dvalarheimilum haldi fjrhagslegu sjlfsti og eya eirri mismunun sem birst hefur agerum stjrnvalda undanfarin r.

Frelsi einstaklingins til a ra snum mlum sjlfur, afla sr tekna og verja eim a vild ekki a ljka egar lfeyrisaldri er n. Aldrair eiga a njta efri ranna me reisn. eir eiga a hafa raunverulegt val um hvernig eir haga lfi snu, hvort sem a felst a ba dvalarheimili ea eigin hsni, stunda vinnu ea ekki.

a er rttltisml a veita ldruum raunverulegt frelsi til a njta vaxta vistarfs sns. gu ess rttltismls tlar Sjlfstisflokkurinn a vinna.

Hfundur er formaur Sjlfstisflokksins."

Er ekki hgt a endurvekja regluna sem gilti 2009? Ef atvinnutekjur aldrara vru skattlagar a fullu n persnufrdrttar til dmis, yri tkoman ekki gri fyrir rki?

Getur etta ekki bi veri rttltisml aldrara og jhagslega hagkvmt?