Leita í fréttum mbl.is

Siđareglur Handknattleiksfélags Kópavogs

Á heimasíđu HK er ađ finna heilmikinn bálk um siđareglur félagsins. Ţar er mađal annars ađ finna ţessa klausu:

"Stjórnarmađur/starfsmađur:

1.     Stattu vörđ um anda og gildi félagsins og sjáđu um ađ hvorttveggja lifi áfram međal félagsmanna
2.     Komdu fram viđ alla félagsmenn sem jafningja, óháđ kyni, trúarbrögđum, stjórnmálaskođunum, litarhćtti og kynhneigđ
3.     Hafđu lýđrćđisleg vinnubrögđ í heiđri
4.     Haltu félagsmönnum vel upplýstum og gerđu félagsmenn ađ ţátttakendum í ákvarđanatöku eins og hćgt er
5.     Vertu ávallt til fyrirmyndar varđandi hegđun og framkomu, bćđi innan félags og utan
6.     Taktu alvarlega ţá ábyrgđ sem ţú hefur gagnvart félaginu og iđkendum
7.     Hafđu ávallt í huga ađ í félaginu er veriđ ađ byggja upp fólk
8.     Rektu félagiđ ávallt eftir löglegum og ábatasömum reikningsađferđum
9.     Notfćrđu aldrei stöđu ţína hjá félaginu til eigin framdráttar á kostnađ félagsins. "

Ástćđa ţess ađ ég tilfćri ţetta hér er ađ í gćrkvöldi bárust ţćr fréttir ađ félagaskrár HK hafi veriđ teknar og skráđar inn sem hundruđir í Sjálfstćđisflokkinn til ţess ađ öđlast ţáttökurétt í prófkjörinu á morgun. Ég sá svo bréf sem segir ađ Gunnar Birgisson hafi ekki viljađ samţykkja ađ afhenda HK  Kórinn, sem er eitt stćrsta íţróttamannvirki á landinu, en Breiđablik er annađ stórt íţróttafélag í bćnum sem ţá teldi á sig hallađ.

 Einhver Ólafur Ţór Júlíusson skrifar síđan undir ţetta dreifibréf til félaga í HK, ţar sem ţessi tregđa Gunnar er tíunduđ. HK verđi ţví ađ stuđla ađ falli Gunnars í kosningunum. Félagar skuli kjósa Ármann í 1. sćtiđ, Hildi Dungal í annađ sćtiđ og Sigurjón, sem er formađur HK,  í ţriđja sćtiđ. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţetta getur ekki veriđ flokkađ sem  spilling eđa atkvćđakaup frá Gunnari Birgissyni ađ minnsta kosti. 

Til viđbótar var mér sögđ sú saga ađ ţessi sami listi hafi veriđ notađur til ađ skrifa ţetta sama fólk  inní Framsóknarflokkinn, ţar sem Ómar Stefánsson hyggur á kjör sem forystumađur eftir viku.Mađur veltir fyrir sér útá hvađa brautir prófkjörsbaráttur flokkanna eru ađ fara. Hvort Breiđablik hafi ráđ á ađ láta HK um svona ađgerđir eđa verđi ađ grípa til varna ? Eđa hestamannafélagiđ Gustur, Gerpla eđa Lions.

Ţetta eru nýir tímar svo ekki sé meira sagt.Ţađ er fróđlegt ađ lesa allar siđareglur HK í ljósi hinar góđu baráttu sem formađur félagsins  heyr á stjórnmálasviđinu og einkar fróđlegt fyrir foreldra ađ velta fyrir sér athöfnum barna sinna á sama leiksviđi.  Börnin virđast vera orđin ţađ afl sem úrslitum rćđur um ţađ hverjir leiđi lista Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins í kosningunum í vor.

Fyrir félagiđ vćri ađ minnsta kosti  viđ hćfi ađ taka siđareglurnar útaf heimasíđunni fram yfir prófkjör og fresta ţeim ţar međ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţú segir fréttir Halldór.  Ég vona ađ ţćr séu úr lausu lofti gripnar.  Sé ţetta rétt má leiđa ađ ţví líkum ađ lýđrćđiđ sé orđiđ skrípaleikur, ţađ verđi barist í íţróttafélögum bćjarins um hvert ţeirra eigi bćinn. Frekar ógeđfelld tilhugsun, Ţá verđa ekki önnur úrrćđi fyrir ţá sem eru búnir ađ fá nóg af íţróttadýrkun  en ađ flytja úr bćnum. 

Kjartan Sigurgeirsson, 19.2.2010 kl. 09:30

2 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Heldurđu Halldór ađ ţetta dreifibréf sé einhverstađar ađgengilegt, vćri gaman ađ sjá ţađ.

Kjartan Sigurgeirsson, 19.2.2010 kl. 10:08

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, ég veit hvar ţađ er.

Halldór Jónsson, 19.2.2010 kl. 11:34

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ţetta hinn nýji stíll atvinnumannanna í almannatengslum ?

Halldór Jónsson, 19.2.2010 kl. 11:35

5 identicon

Ég er búinn ađ sjá ţetta bref og satt best ađ segja ofbýđur manni viđ lestur ţess.

Ađ HK skuli standa fyrir ţessu og menn tengdir ţví félagi er ófyrirgefanlegt.

ER HK PÓLITÍSKT félagasamtök.????

Er eđlilegt ađ formađur ţess notiđ ţađ sér til framdráttar?? (sbr siđareglur sama félags)

Er eđlilegt ađ félag eins og HK hafi pólitíkus sem formann??

Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 20.2.2010 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418201

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband