Leita í fréttum mbl.is

""Viđ erum hvít ţjóđ

eđa ţađ mćtti allavega halda af rökstuđningi ţeirra sem telja Íslendinga kristna ţjóđ. »Megniđ af íbúum landsins eru jú skjannahvítir, og byggja líf sitt á hvítum gildum og menningu. Ţví er í raun alveg eđlilegt ađ hampa hvítri menningu umfram ađra menningu, og hvít gildi, sem fela í sér mannvirđingu og náungakćrleik, eru auđvitađ grunnstođir samfélagsins."« Svona dytti engum sem gengur heill til skógar ađ skrifa í fullri alvöru. 

Ţegar hin svokölluđu kristnu gildi eru skođuđ nánar ţá er satt ađ segja, fyrir algjörlega guđlausan mann eins og sjálfan mig, erfitt ađ átta sig á hvađ í ţeim felst. Í nútímanum virđast kristin gildi nokkurn veginn vera dregin af ýmsum mannréttindasáttmálum, sem flestir litu dagsins ljós eftir síđari heimsstyrjöld. Fram ađ ţví, og raunar enn ţann dag í dag, frömdu kristnir menn óskiljanleg grimmdarverk í nafni hins eina rétta guđs, hvort sem ţađ voru krossferđir, nornaveiđar eđa rannsóknarréttur. Kaţólska kirkjan hefur, međ fordćmingu sinni á getnađarvörnum, stuđlađ ađ útbreiđslu alnćmis í fjölda Afríkuríkja, ađ ógleymdum ţeim kristnu mönnum, kaţólsku prestunum, sem misnotuđu drengi í árarađir. Ţetta geta ekki veriđ ţessi kristnu gildi. 

Ţetta minnir óţćgilega á orđ Barack Obama um pyntingar samlanda hans á undanförnum áratug eđa svo. »Bandaríkin pynta ekki. Bandaríkjamenn pynta ekki.« Međ ţessu reynir hann ađ selja ţjóđ sinni, og heiminum öllum, ađ ţađ sé ekki í bandarískri ţjóđarsál ađ pynta saklausa borgara, sem voru á röngum gatnamótum í Kabúl á röngum tíma. Ţví miđur fyrir forsetann góđa, ţá hafa Bandaríkin stundađ pyntingar, skipulegar pyntingar, og ţví ekki í bođi ađ segja ţađ ekki samrćmast bandarískri ţjóđarsál. Til ađ kóróna ţađ, ţá virđist bandarískri ţjóđ slétt sama um máliđ. 

Rétt eins og ţjóđir hafa ekki vilja, ţá hafa ţćr ekki trú. Eins og segir ţá á ég mér ekki guđi, hvorki á himnum né á knattspyrnuvellinum. Samt sem áđur tel ég mér skylt ađ koma af kćrleika fram viđ náungann, gera viđ ađra eins og ég vćnti af ţeim til baka og ţar fram eftir götunum. Ég skal ekki útiloka ađ á miđöldum, ţegar samfélagiđ var lausara í reipunum og neyđin stćrri, hafi ţurft einhvern ósýnilegan mann á himnum, og fyrrverandi samstarfsfélaga hans í neđra, til ađ sannfćra sauđsvartan almúgann um ţetta. Í dag eru ţessi gildi svo samofin samfélaginu ađ ţau stćđu styrk eins og vel gróiđ bein, eftir ađ gipsiđ er tekiđ af. 

Ekki misskilja mig. Margt af ţví besta fólki sem ég ţekki eru prestar og kirkjunnar fólk, sem hefur ađ ţví er virđist óendanlega ást og virđingu fyrir náunganum, sérstaklega ţeim sem minna mega sín. En ţađ sama á viđ um fjöldann allan af fólki sem á sér enga guđi. Ţađ er nefnilega ekki hverju viđ trúum sem skilgreinir okkur, heldur hvađ viđ gerum"

Svo skrifar Gunnar Dofri blađamađur á Morgunblađinu. Hann lćtur sig ekki muna um ađ setja samasem merki milli geđsjúklinga og ţeirra sem vilja halda í ţjóđina sína og menningu hennar og eitthvađ sem hann kallar kristin gildi, hvort sem hann á viđ ţjóđkirkjuna eđa eitthvađ annađ.

Ég er sjálfsagt geđveikur ađ finnast ţađ yfirgangur í minnihlutahópum ađ krefjast forrćđis yfir 3/4 hlutum ţjóđarinnar hvađ varđar helgihald í kirkjum og stjórnarskrárvarđa ríkistrú og bođun hennar í skólum.

Ég er hvítur mađur og flestir líka ađ ţeirri ţjóđ sem ég hef búiđ međ mitt ómerkilega líf. Ég hef umgengist fólk af mörgum kynstofnum og séđ ađra menningu. Eg hef séđ ţađ ađ margt ţađ kćri ég mig ekki um ađ flytja hingađ til lands.  Ţessvegna er ég stimplađur rasisti og er slétt sama.  Alveg sama ţó ađ ég persónulega sjái oftast ekki útlit góđrar manneskju í viđkynningu. Hinsvegar hefur mađur varann á sér ţegar mađur hittir mögulega skuggabaldra. Ég hygg ađ Gunnar Dofri gangi varla svellkaldur beint inn í blökkumannagengi í Harlem eđa herflokk Kalífaríkisins til ađ bjóđa ţeim ađ gerast innflytjendur á Íslandi?

Hann virđist segja ađ Bandaríkjunum hafi ekkki veriđ heimilt ađ grípa til máttar síns eftir árásirnar 11 september. En má ekki spyrja á móti, hvort ţeim hafi boriđ einhver skylda til ađ láta ţá sem ţar komu viđ sögu njóta einhverra réttinda sem ţeir sem gerendur tóku algerlega af ţúsundum annarra? Drápust margir í hertum yfirheyrslum í Guantanamo eftir viđkomu á Íslandi? Allavega ekki ţeir sem mest kunna frá píslum sínum ađ segja og var sleppt. Breytir ţađ einhverju núna? Er ţetta ekki búiđ og gert? Á ég ađ fordćma Gizur frćnda minn frá Haukadal fyrir hertar ađgerđir hans eftir Flugumýrarbrennu ţar sem hann lét eftir sína Baugahlín og 3 syni í morđárás á heimili sitt 22.október áriđ 1253? Var hann  ţó sannkristinn mađur og vígđur messudjákn.

Af hverju er ţađ ógott ađ vilja sjá fótum sínum forráđ? Af hverju eiga menn ekki ađ líta til reynslu sinnar og annarra viđ ákvarđanatökur?  Reykjavíkurbréf Morgunblađsins fjallar einmitt um ţá hćgu ţróun sem á sér stađ í veröldinni vegna ţess ađ hjörtum mannanna svipar saman í Súdan og í Grímsnesinu.

En er ţađ forgangsverkefni hjá hvítri ţjóđ ađ fara fram í stórum stökkum?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Tall fyirir 16 lćk ţađ af er,- ţađ er gott ađ mađur er ekki einn međ ţessar hugsanir.

Halldór Jónsson, 20.12.2014 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418212

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband