Leita í fréttum mbl.is

Veiđigjöld eđa skattlagning

á sjávarútveg er heilög rolla hjá stórum hluta ţjóđarinnar.

Afkoma sjávarútvegs, veiđa og vinnslu má skođa á vef hagstofunnar. Útkoman er ţessi:

13 Sjávarútvegur          alls             2013 

1. Tekjur alls á skilaverđi                           271.400,0

1.1 Útflutningstekjur/Skilaverđmćti útflutnings       269.440,0

1.2. Seldur afli - Selt hráefni-

1.3. Ađrar tekjur                                       1.959,0

2. Ađföng alls                                        112.413,0

2.1. Hráefni                                            6.003,0

2.2 Rafmagn                                             4.460,0

2.3 Olíur                                              17.154,0

2.4 Tryggingar                                          1.931,0

2.5 Umbúđir                                            10.979,0

2.6 Flutningskostnađur                                  7.890,0

2.7 Viđhald                                            15.343,0

2.8 Veiđarfćri                                          3.936,0

3. Vinnsluvirđi                                       158.987,0

4. Laun og tengd gjöld                                 86.412,0

5.Skattar á framleiđslu                                   557,0

6.Verg hlutdeild fjármagns (EBITDA)                    72.018,0

EBITDA sem hlutfall af tekjum,    %     27,0

7.Afskriftir                                           12.826,0

8.Rekstrarafgangur                                     59.192,0

9.Vextir og gengismunur                    -            1.572,0

10.Hreinn hagnađur (EBT)                               60.764,0

Hreinn hagnađur sem hlutfall af tekjum, % 22,4

12. Hagnađur (13.=6.-11.)                              48.950,4

Hagnađur sem hlutfall af tekjum,     % 18,0

 

Sjálfsagt er nóg af vinstraliđinu sem segir ađ ţetta sé allt saman svik og lygi og öllu hinu besta  undanstoliđ.

Svo eru ađrir sem segja ađ ţađ sé reginmunur á ţví ađ láta borga veiđigjöld óháđ afkomu.  Tekjuskattur mćli bara hagnađ en veiđigjald er ađstöđugjald sem leggst á útgjaldaliđi og tap jafnt sem gróđa.  

Steingrímur lagđi auđvitađ á ađstöđugjald til viđbótar venjulegum tekjuskatti sem hann svo stórhćkkađi líka.Hann sýndi fyllstu trúmennsku viđ eigin sannfćringu um illa náttúru auđvaldsins.

Vinstriflokkarnir sem mynduđu síđustu stjórn eru í eđli sínu skattaillţýđi sem trúa hinni sígildu kratísku efnahagsformúlu ađ ríkiđ skuli eitt skattleggja og eyđa en ekki láta ađra gera ţađ.

Mörgum fannst stjórnin ganga allt of langt í sérstakri skattheimtu á sjávarútveginn. Ţó ađ kommarnir bentu á gjafakvótann góđa, sem alltaf klýfur ţjóđina, ţá voru fleiri hinir snotrari menn á ţví ađ veriđ vćri ađ stúta gullgćsinni fremur en ađ plokka hana. Fyrsta verk nýju stjórnarinnar var lika ađ lćkka ţessar álögur aftur.Áhrif ţess ćttu ađ sjást í afkomutölum 2014. En Steingrímur hefur veriđ međ böggum hildar yfir ţessu tekjutapi ríkissjóđs sem honum finnst sú ráđstöfun vera. 

Ţađ var sjávarútvegurinn sem dró okkur ţurrabúđarfólkiđ upp úr feninu 2008 ásamt međ gengisfalli eigin myntar sem heitir íslensk króna. Ţjóđin var međ 30 % hagstćđan viđskiptajöfnuđ viđ útlönd í hruninu og viđ Íslendingar öđluđumst strax traust annarra en okkar sjálfra ţar sem viđ enn stöndum sem niđurlútir kotkarlar og biđjum ESB auđmjúkir um náđarbrauđ í stađ ţess ađ steyta hnefann framan í vogunarsjóđi sem ađra rukkara skuggabaldra.

Ekki efa ég ađ vilji allra vinstri flokkanna, nema kannski Pírata, sem enginn veit neitt hvađ vilja nema ókeypis niđurhal, stendur til ţess ađ stórhćkka álögur á atvinnurekstur, sjávarútveg sem annan. Auđlindarenta er hugtak sem ţeir nota gjarnan. En grannt skođađ er ţađ sem skiptir máli er ađ auđlindir séu notađar af skynsemi og myndi sem mestar tekjur og stćrstan skattstofn.

Ţađ skiptir engu megin náli hvort skattlagningin heitir veiđigjöld eđa tekjuskattur ef hún er einföld, heiđarleg og sanngjörn. En síđasta hugtakiđ skilja vinstri menn aldrei og hin tvö fyrri ekki nema til hálfs.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eđvarđ Lárus Árnason

Ţjóđin verđur klofin og ófriđarbálin loga um land allt, međan ţetta rangláta sjávarútvegskerfi er ţvingađ upp á ţjóđina og ţjóđin arđrćnd undir handleiđslu sjálfstćđisflokks, framsóknar og međhjálpara úr öđrum flokkum.  Ţjóđin krefst réttlćtis m.a. ađ allur fiskur fari á markađ, og brask međ aflaheimildir verđi afnumiđ. Sjómenn allt umhverfis landiđ segja mikiđ magn af fiski  alstađar sem boriđ er niđur veiđarfćri.  Útgerđarađallinn og peningapúkar landsins leyfa ekki  aukningu aflaheimildum, né hleypa fleyrum í veisluna.  Ţá lćkkađi verđ á aflaheimildum og veđ banka lćkkuđu í gildi. Sjálfstćđismenn og međhjálparar tala gjarnan um gamla tíma ţegar útgerđ átti erfitt uppdráttar. ŢÁ voru fiskafurđir í lágu verđi. Nú er fiskafurđir eftirsótt vara sem er í háu verđi.

Ţekkt er ađ lönd sem búa yfir miklum auđlyndum eru arđrćnd. Ţegnar ţessara landa búa viđ skort. Sýnir ekki makríláform rćningjanna hvernig fariđ skal ađ.  Halldór viđ verđum ađ finna traustari stjórnendur fyrir landiđ okkar.

Eđvarđ Lárus Árnason, 5.5.2015 kl. 12:00

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kććri Halldór.

Ţađ er međ ólíkindum ađ heyra ágćtlega skynsamt fólk sem ekki er vinstra megin í pólitik, taka undir arđránssöng vinstriöfgamanna eins og jarđfrćđinemans og núverandi formann VG, barnaráđherrann, sem lokađi einkareknum menntaskóla sem útskrifađi ódýrustu menntskćlingja Íslandssögunnar, auk ţess ađ vera međ líkur á meiri skatttekjum til framtíđar fyrir ríkissjóđ á útskrifađa nemendur ţess menntaskóla. Ţetta öfgaliđ má ekkert sjá sem rekiđ er međ góđri afkomu öđruvísi en ađ tala um hiđ illa auđvald sem arđrćnir.

Mikill misskilningur er í veiđiheimildamálinu/kvótamálinu. Ţar er um heimild viđkomandi ađ rćđa til ađ kosta öllu sínu til ađ sćkja x mikiđ a ákveđinni tegund og magniđ ákveđiđ af ţjóđinni hverju sinni af ţjóđinni ( ráđherra ) eftir veiđiráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar, enda er auđlindinni stjórnađ af ţjóđinni í gegn um ţing og ráđherra.

Hvernig vćri ađ hin frćga manneskja, eđa lögađili, „ţjóđin“ safni sér fyrir fiskiskipum og veiđarfćrum og semdi um olíukaup og réđi sér áöfn og sćkti fiskinn sinn sjálf og sći um sölumálin og vinnsluna auk ţess ađ bera af öllu fjármgnskostnađ og greiđa skatta og gjöld ? Ţá vćri nú aldeilis rentan komin til „ţjóđarinnar“ ekki satt ?

En viđ munum litlu gulu hćnunaa - enginn vildi leggja neitt á sig fyrr en búiđ var ađ baka brauđiđ eftir langt ferli, en ţá vildi „ţjóđin“ borđa brauđiđ en hafđi ekki lagt til eitt eđa neitt. Ekta jarđfrćđinema og arđránssöngsliđ í ţeirri sögu.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.5.2015 kl. 12:43

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

P.S.

Fiskiskip kosta frá einhverjum hundruđa milljóna smádallarnir upp í 7 milljarđa króna hver stórtogari.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.5.2015 kl. 12:46

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ fólk er ósátt ţá verđur fólk ađ mćla međ öđrum flokkum:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1382153/

Jón Ţórhallsson, 5.5.2015 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband