Leita í fréttum mbl.is

Skjólið og skugginn

gæti þessi mynd heitið. Hún var tekin í Þykkvabænum í dag í hinum miskjólið og skugginnkla hita sem ríkti á Suðurlandi. Myndin er tekin úr toppi annarrar vindmyllurnar þar.

Miklar draugasögur hafa gegnið um hvernig vindmyllur myndu æra búsmala og drepa fugla. Ekkert af þessu stenst. Þarna má sjá hvernig stórir fjárhópar leita í skuggann af 

vindmyllunni í Þykkvabæ.

 

Það er eins og menn óttist alltaf eitthvað nýtt sem hljóti að vera verra en það gamla sem menn þekkja.

Svo verður það nýja að hversdagsleikanum og menn óttast næstu breytingar,

Engir fuglar hafa fundist dauðir við þessar vindmyllur frá því þær voru gangsettar fyrir ári síðan. Bloggari hefur hinsvegar séð stóra álftahópa fljúga á milli vindmylnanna fyrir neðan spaðamiðju. Enda álftirnar líklega séð fleiri vindmyllur á sinni tíð en hann mun nokkru sinni sjá.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Þetta er mjög skemmtileg mynd.

Emil Hannes Valgeirsson, 25.8.2015 kl. 19:50

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ljósmyndarinn er hann Snorri Sturluson sem er framkvæmdastjóri Biokrafts sem á myllurnar

Halldór Jónsson, 25.8.2015 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband