Leita í fréttum mbl.is

9 581 593

þeirra sem töldust Svíar um síðustu áramót ætla að reka 80.000 hælisleitendur úr landi hið bráðasta.

Íslendingar töldust vera 329.607 um síðustu áramót. Það gerir 3.44 % af Svíum. Við getum því rekið  2.752 hælisleitendur úr landi á næstunni án þess að vera taldir vondir "miðað við þær þjóðir sem við helst berum okkur saman við" svo orðaval GGF sé notað.

Nú gildir að passa upp á norrænt samstarf og fylgja þeim fast á eftir. Hætta að kvelja þetta fólk sem er að bíða eftir hæli hér.Bara reka það út eins og 9.581.593 Svíar ætla að gera.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sæll Halldór !  Það er hraustlega tekið til orða við blogginu þínu í dag.  Það sem bloggvinir þínir segja við bloggi þínu í dag er lýsing á því af hverju Sjálfstæðisflokkurinn er að hverfa.Í fáum orðum sagt er Sjálfstæðisfokkurinn búinn að varpa frá sér öllum þeim gildum sem voru leiðarljós flokksstefnunnar.  Ef litið er í baksýnisspegilinn má sjá gildin sem var líming flokksheildarinnar en nú eru horfinn. Ef horft er fram á við Þá er ferill flokksins oft á gráu svæði.  Við opnum varla svo blað að ekki sé tæpað á grágjörningasvæði sem flokksforustan að að feta sig með.  En hvar stendur flokkurinn sig vel.Gæti það verið varðandi alla spillinguna sem er búinn að vera með sjávarauðlindina okkar landsmanna.  Tilraunir Sjálfstæðisflokksins til að selja gullegg þjóðar okkar s.s Landsbankann, Landsvirkjun og flr..  Nú er svo komið að Ingvi Hrafn á ÍNN fær ekki lengur Heimastjórnina til að mæta í þættina Hrafnaþing og þá er nú stutt eftir.  Þeir geta sennilega ekki lengur haldið uppi vörnum fyrir allt gráagrensið flokkslínunnar.  Flokkurinn á valkosti, það er að rifja upp gömlu gildin, eða halda áfram á núverandi vegferð sem leiðir til andláts Sjálfstæðisflokksins...

Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 28.1.2016 kl. 12:02

Smámynd: Halldór Jónsson

 

Allamall Eddi minn lögga: Ef Sjálfstæðisflokkurinn er í andarslitrunum, hvernig eigum við að borga veðskuldirnar á Valhöll ef við lifum bara tveir eftir?

 

Halldór það fer að líða að því að Pírata fer að vanta húsakynni yfir starfssemi sína.  Þeir bara semja við sýslumann og kaupa síðan góssið...Þá taka þeir af okkur keflið....

Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 28.1.2016 kl. 14:24

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eltumst ekki við vondir/góðir,söfnum liði, þeir sem vilja og eru réttir, Íslendingar.

Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2016 kl. 14:30

3 identicon

Nú verður að þrýsta á stjórnvöld að ganga úr Schengen, og taka upp virkt vegabréfa eftirlit, sem búið er að gera á öllum norðurlöndunum meirasegja í þýskalandi. Því ásókn flóttafólks sem hafnað er á norðurlöndunum mun stóraukast hér á landi á næstunni. Að senda 80.000 mans til baka með leiguflufélögum mun kosta Sænska skattgreiðendur gríðarlegar fjáhæðir.       Hálvitagangurinn hjá Angelu Merkel kanslara þýskalands, og Stefan Löven forsetisráðherra Svíþjóðar virðist engan endi ætla að taka,búin að leiða að því er virðist hugsanalaust þvílíika ógæfu yfir friðsælt samfélag þeirra,að ekki verður aftur snúið, með innflutningi mörghundruð þúsund múslima,og nú er svo komið að kvenfólk í þessum löndum þorir ekki að vera einar á ferð, svo ekki verði nú minnst á þau  voðaverk sem framin hafa verðið á ungum stúlkum í þessum löndum. Þetta er náttúrlega mikil skerðin á ferðafrelsi kvenna, og þar með skerðing á mannréttindum.

Þau virðast ekki gera sér grein fyrir að þetta eru tveir gjörólíkir menningarheimar sem eiga enga samleið, hafa aldrei gert, og munu aldrei gera.

Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 28.1.2016 kl. 14:40

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þannig var áróðurinn rekinn fyrst eftir glapræði Sam/vg,stjórnarinnar.Ósjaldan spurði áróðurs glóparnir ,,hefurðu búið erlendis,? - Hvað stoðar það manninn að vera heimsborgari,að hafa kynnst menningu annara landa,að kunn að lepja "Latte"?..og fyrirgera því dýrlegasta sem hann á/átti, íslandi.

Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2016 kl. 18:20

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er latte lepjandi lýðurinn 101 Reykjavík sem stjórna landinu og hafa greiðan aðgang að fjölmiðlum til að koma áróðri sínum á framfæri dag eftir dag.

Kjósendur sáu littlu krakkana i Valhöll með Unni Brá í Broddi fylkingar koma flóttamanna og hælisleitenda málum á sömu stefnu og latte lepjandi lýður 101 Reukjavik vilja, enda kanski eru littlu krakkarnir í Valhöll meðlimir í latte lepjandi lýðs 101 Reykjavik.

Svo eru flokksforingjar Sjalfstæðisflokksins hissa á fylgishruninu, við hverju er að búast.

Svo halda littlu krakkarnir í Valhöll og flokksforingjar að styðja frumvarp Proppe um innflytjendamál komi til með að bætta fylgi Sjálfstæðisflokksins. En þau verða fyrir miklum vonbrigðum af því að þau hlusta ekki á grasrótina sem vilja ekki sjá Proppe frumvarpið.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 28.1.2016 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 3418166

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband