Leita í fréttum mbl.is

Áfram Ísland!

Ţađ er enginn endir í ferđamennskunni og voru jafnmargir á ferđinni í dag í Biskupstungum eins og er ţegar stórskipin koma á sumrin.  Örtröđ viđ Gullfoss og Geysi. Tugir af rútum allstađar og bílaleigubílum.

Ferđamenn ryđjast auđvitađ yfir ómerktar girđingar og hafa sína hentisemi eins og í Reynisfjöru. Mađur er hrćddur um ađ einhver detti einhvers stađar einhvern tímann bráđum. 

Allt í mínus, engir peningar til. Ef ferđamannapassinn hefđi ekki veriđ stoppađur af GGF, ţá vćri einhver milljarđur í kassanum. Nei, ţeir Öggi vildu heldur gefa útlendingum náttúruna ókeypis og skađa íhaldiđ í leiđinni.

Ćtla Íslendingar aldrei ađ vitkast? Ađ vísu sé ég ţess merki í afgreiđsluborđinu. Ţar borga ferđamenn 900 krónur fyrir ţriggja mínútna kökusneiđ af einfaldasta tagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vísvitandi, gróf okurstarfsemi er engri ţjóđ til sóma.

22.000 króna uppsett gjald á einstakling fyrir "guided" pöbbarölt međ hópi á einu kvöldi, eins og kanadískur ferđamađur hér sagđi mér frá, er hrikalegt okur, ţótt allir drykkir viđkomandi eina manns séu innifaldir.

Slíkt okur er slćmt afspurnar fyrir ţjóđina og lađar naumast ađ fleiri ferđamenn.

En hér var mín tillaga sl. fimmtudag í stađ náttúrukortsins hennar Ragnheiđar Elínar: Auđlindagjald af náttúruauđlindinni?

Ég sé, ađ viđskiptasiđfrćđingurinn á Mbl. er farinn ađ hugsa líkt í pistli ţar í fyrradag: Ekki er sama auđlind og auđlind

 En eins og Kári bendir réttilega á nízku fjármálaráđherra ađ skera 2,5 milljarđa aukabeiđni Landspítalans niđur um helming (!) og standa á ţví fastar en hundur á rođinu, ţótt allir viđkomandi, jafnvel ađrir ráđherrar, hafi mćlt međ ţví og meira ađ segja ţótt skyndilega kćmu 300 milljarđa aukatekjur ríkissjóđs fram, ţannig á ekkert ađ vera stjórnvöldum hér ađ vanbúnađi ađ leggja 2-3 milljarđa í ţá uppbyggingu ferđamannastađa sem háskalegt er orđiđ ađ vanrćkja öllu lengur. En auđlindagjald á afar ábatasama ferđaţjónustu kemur ţar líka vel til greina, ekkert síđur en auđlindagjald á útgerđina.

Jón Valur Jensson, 15.2.2016 kl. 07:05

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég var eitthvađ líka ađ hrćra í ţessum tillögum, ég vildi sleppa eftirlitinu og og skírskota til drengskapar Íslendinga ađ kaupa dagpassa í sjálfsölum ef ţeir ćttu erindi. Ţetta féll á eftirlitsvitleysunni, Öggi varđ brjálađur eđa brjálađri en venjulega sem typiskt GGF, skildi ţetta ekki frekar en annađ sem hann hefur aldrei skiliđ. En ţó er hann Öggi langt í frá sá versti, ţađ eru glampar í honum stöku sinnum, en mćttu vera oftar

Halldór Jónsson, 15.2.2016 kl. 07:32

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, smá-glćta öđru hverju hjá "Ögga" mínum, segirđu! En ţađ er ađ vísu rétt, ađ sumar áherzlur hans eru afleitar, t.d. í varnarmálum.

Jón Valur Jensson, 15.2.2016 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband