Leita í fréttum mbl.is

Sýnishorn af Guðmundi Steingrímssyni

er tilfært í leiðara Morgunblaðsins í dag:(Bloggari feitletrar)

"En hvað lengst gekk sjálfur guðfaðir „Bjartrar framtíðar“, Guðmundur Steingrímsson, í ræðustól þingsins:

„Virðulegur forseti. Hann er byrjaður aftur, trumbuslátturinn á Austurvelli sem maður vonaði að mundi ekki heyrast aftur í bráð. Það rifjast upp í huganum mjög frægt skilti frá því í búsáhaldabyltingunni, frá því í mótmælunum eftir hrun.

Á því stóð, með leyfi forseta:

„Helvítis fokking fokk.“

Þannig líður mér. Mér líður bara eins og það starf sem margir hafa verið að inna af hendi af heiðarleika við að byggja upp traust þessa lands, byggja upp tiltrú, byggja upp samfélag – allt það starf er í klessu núna.

VIÐ ERUM MEÐ FRÆGASTA FJÁRGLÆFRAMANN HEIMSBYGGÐARINNAR (leturbr. Mbl.) á forsíðu allra blaða þessa dagana.“

Þessi fyrir mér tilgangslitli metorðasnapari á Alþingi Íslendinga, sem sjaldnast hefur hefur slysast á að greiða atkvæði með nokkrum jákvæðu máli, ferst honum svona málflutningur? 

Er þetta framlag hans til virðingar Alþingis?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Svo eru menn hissa á orðræðunni og hatursumræðunni í athugasendakerfum netmiðla!

Þegar þingmaður lætur slíkan soraorðaforða frá sér, beinar lygar skreyttar stórum orðum og þegar fólk horfir og hlustar á framgöngu og orðbragð annarra kjörinna fulltrúa vinstra liðsins á Alþingi, skal engan undra þó Jón og Gunna láti frá sér sambærilegan orðaforða í athugasemdum netmiðla!

Hafi þessir þjóðkjörnu fulltrúar mikla skömm fyrir!!

Gunnar Heiðarsson, 12.4.2016 kl. 09:56

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hver ól þetta barn eiginlega upp?

Helga Kristjánsdóttir, 12.4.2016 kl. 13:39

3 Smámynd: P.Valdimar Guðjónsson

Já Halldór.  Flokksmenn flokkaslitra með pilsnerstyrk í prósentum gátu ekki hamið sig.

P.Valdimar Guðjónsson, 12.4.2016 kl. 22:47

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, þetta er honum hvorki til frægðar né sóma.

PS. Bráðfyndin þessi athugasemd Helgu! laughing  En pabbinn var eyndar alger hátíð hjá syninum; Steingrímur heitinn var t.d. Heimssýnar-maður, en Guðmundur vill láta okkur innlimast í stórveldið.

Jón Valur Jensson, 12.4.2016 kl. 23:18

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

... reyndar!

Jón Valur Jensson, 12.4.2016 kl. 23:19

6 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Gott er góðum að líkjast, en ekki öllum gefið. 

Þar sem upphafið vísar á endirinn, þá er niðurstaðan nokkuð ljós, ég verð nú bara að segja það. 

Hrólfur Þ Hraundal, 13.4.2016 kl. 00:55

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kæri Halldór.

Þessi Guðmundur krafðist þess eigi alss fyrir löngu að íslenskir skattgreiðendur greiddu námslán bróður síns, sem dánarbú Denna dæmalausa var í ábyrgð fyrir ! Þá áttu að gilda aðrar reglur fyrir séra Jón en Jón ! :

Sjá hér : 
.

STEINGRÍMSSONURINN SEM NEITAR AÐ GREIÐA NÁMSLÁNIN SEM ÍSLENSKIR SKATTGREIÐENDUR EIGA ÞÁ VÍST AÐ GREIÐA FYRIR HANN AÐ ÞVÍ ER VIRÐIST - FAÐIR HANS MUN ALDREI HAFA GREITT DÓMSSÁTTINA Í GRÆNU-BAUNAMÁLINU AÐ SÖGN FRÓÐRA

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.4.2016 kl. 14:28

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, svo sakar Gvendur aðra um spillingu!

Jón Valur Jensson, 13.4.2016 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3417958

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband