Leita í fréttum mbl.is

Dagur allsherjar

birtist mér á skjánum í Biskupstungunum ţegar ég ćtlađi ađ skemmta mér viđ sjónvarpiđ frá Armarhóli.

Í fyrra skemmti ég mér vel viđ söng ţeirra Egils og Sylvíar Nćtur. Ţá tók ég eftir ţví ađ krakkarnir á Arnarhóli tóku duglega undir  og mikil stemning ríkti međal ţeirra.

Núna fylltist sviđiđ af gömlum gráhćrđum köllum sem hefđu allir getađ veriđ langafar krakkana á hólnum. Ţeir reyndu ađ kveđa gamlar rímur sem jafnvel ég kann og get raulađ međ. Bubbi var hörmulegur, gamallegur og órakađur međ sólgleraugu, á slitnum leđurjakka og međ grćna sundhettu. Vćliđ í honum átti greinilega ekkert erindi til krakkanna sem tóku ekki undir fyrir tvo aura. Og ţó er Bubbi í hópi ţeirra tónlistarmanna sem ég dáist ađ fyrir margsannađa hćfileika.

Og svo dansađi Helgi Björnsson, eldgamall poppari liđins tíma um sviđiđ í álíka tötramúnderingu og Bubbi  og kyrjađi einhverjar stemmur sem enginn á Hólnum tók undir.

Og svo var eins og áđur sagđi Dagur Bé sjálfur kominn á sviđiđ til ađ syngja. Mađur vissi sosum um sjálfsánćgjuna sem fylgir mörgu fólki. En ţarna féll hann algerlega inn í aldursmunstur tónlistarfólksins og hafđi ekki sýnilega áhrif á áheyrendur frekar en hinir söng-og dansarar.

Ung stúlka á byrjun táningaaldurs var í hópnum á Hólnum. Ég heyrđi haft eftir henni í morgun ađ henni og félögum hennar hefđi fundist ţetta allt međ ömurlegasta móti. Hvađa tengsl hafa táningar viđ BG og Ingibjörgu ţá ég og Óli bróđir sem er 10 árum yngri en ég höfum haft gaman af upprifjun gamalla kynna.

Hvernig dettur mönnum í hug ađ gamlir gráhćrđir bítlar geti skemmt krökkunum sem standa viđ girđinguna međ dósina sína. Jú, Degi Bé. getur dottiđ svona í hug ţar sem hann stjórnar.

Hann er jú Dagur allsherjar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigurđsson

Loksins erum viđ sammála Halldór. Konan og dóttir fóru niđur á Arnarhól ađ fylgjast međ dýrđinni en ég ávađ ađ láta sjónvarpiđ duga. Og til ađ gera langa sögu stutta voru mćđgurnar komnar heim fyrir kl:22.00 og ţá var ég löngu búinn ađ skúfa niđur í sjónvarpinu.

Ţvílík menning.

Steindór Sigurđsson, 21.8.2016 kl. 14:01

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Steindór, ég skil ykkur fjölskylduna. Mađur verđur ađ ţekkja áhorfendurna og hlustendurna. Ţađ er ekki sama útaf hvađa Guđsplalli er lagt viđ öll tćkifćri.

Halldór Jónsson, 21.8.2016 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 3417961

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband