Leita í fréttum mbl.is

Þarf ekki að hækka þröskuldinn?

til að koma mönnum á þing?

Nú erum við sjö flokka á Alþingi. Er einhver sem heldur það að þetta auki á skilvirkni í störfum?

Ef þröskuldurinn væri 7.5-8 % þá væru flokkarnir núna fimm en ekki sjö. Hvað myndi ekki sparast í kosningabaráttunni? Hversu flokkarnir myndi ekki þurfa meira að vanda sig í starfi á Alþingi? 

Þarf ekki að hækka þröskuldinn inn á þing?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Jú, endilega, til þess að samtals um 20% þjóðarinnar séu rændir þingmönnunum, sem hefðu annars komist inn. 

Það samsvarar því að heilt kjördæmi fengi engan þingmann. 

Það voru sjö flokkar á þingi 1987-1991 og fimm flokka stjórn Steingríms Hermannssonar, sem hann myndaði 1988 sat út kjörtímabilið. 

Ómar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 11:39

2 Smámynd: Höfundur ókunnur

Nei, nei. Tessa tillögu ma tho skoda ef landid er eitt kjördaemi, en eftir slika breytingu vaeri edlilegast ad mida vid lagmarksthröskuld 1/63 (nanar: 1/thingmannafjöldi).

Höfundur ókunnur, 30.10.2016 kl. 12:00

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Það er sko í fínu lagi Ómar, þá myndu kjósendur hugsa sig um áður en þeir hentu atkvæði í vonlausa flokka sem væru til dæmis ekki að mælast í skoðanakönnunum.

Fimmflokka ríkisstjórn Steingríms var einhver versta stjórn sem hér hefur setið. Flokkakerfið er það skásta sem völ er á  fulltrúalýðræðið.Tíðar Þjóðaratkvæðagreiðslur ganga sér til húðar.

Nigel farage fékk 20 % og 1 þingmann í Bretlandi og þar við sat.

Halldór Jónsson, 30.10.2016 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband