Leita í fréttum mbl.is

Krataspillingin

sem viðgengst í Svíþjóð er ótrúleg. Hvað yrði sagt ef svona nokkuð ætti sér stað hér?

Vinur minn einn í Svíþjóð, Valdimar Jóhannesson, sendir mér þetta:

" Í framhjáhlaupi vil ég benda á spillingu sænskra krata í áratugi en kratar hafa heilaþvegið almenning í þrjár kynslóðir sem gerir að engin gerir athugasemd.


Þegar vinnandi maður greiðir stéttarfélags gjald og skiptir þá ekki máli hvaða stéttarfélag er um að ræða, þá fer hluti gjaldsinn sem styrkur til Sosialdemokratiska flokksinns en aðrir flokkar fá ekkert!

Sama gildir um LO Landsorganisationen í Sverige sem er stjórnað af krötum, þeir fá líka bita af kökunni.

Almenningur er svo heilaþveginn að það er aldrei gerð athugasemd, enda hefur það sýnt sig að ef einhver andmælir spillingu krata getur hann einfaldlega mist vinnuna.

Það er erfitt fyrir heilvita mann að trúa þessu en þetta er staðreynd.

Þegar ég frétti þetta þá hætti ég að borga gjaldið og fékk þá HÓTUN frá stéttarfélaginu að vera rekinn.


Það var engin miskun þar hjá krötunum. En þarna sjáum við spillingar hugsunarháttinn hjá vinstri krötum. "

Hugsið ykkur að svona svínarí viðgengst í Svíþjóð sem yfirleitt eru svo heilagir að þeir vilja hafa vit fyrir öllum öðrum, sbr.mengin, ágeng utanríkisstefna og sala á Bofors-fredskanoner til uppreisnarmanna í Afríku, flóttamannadekur og undanlátssemi við glæpagengi í Malmö, Nóbelar til alþjóðlegra fanta og ég veit ekki hvað. Krataspilling hefur vaxið í Svíþjóð svo lengi að hún er orðin að krabbameini í þjóðarsálinni.

Svíþjóðardemokratarnir sem eru orðnir 3.stærsti flokkur Svíþjóðar eru andsvör landvarnamanna.Það bíður þeirra að gera að losna við krataspillinguna og múslímana óskaðlegri fyrir þjóðfélagið, hvað svo sem Egill Helgason segir annað um þá. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skyldi þetta koma flatt upp á landann?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2017 kl. 16:40

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Það er nú varla svona grellt hérna?

Halldór Jónsson, 19.1.2017 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 3418162

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband