Leita í fréttum mbl.is

Trump múrinn byrjaði í Evrópu

segir Páll Vilhjálmsson.

Trump-múrinn byrjaði í Evrópu

Byrjað var að reisa girðingar í Evrópu til að hamla för flóttamanna frá Norður-Afríku, miðausturlöndum og Asíu. Sumir flóttamenn flúðu heimkynni sín vegna stríðsátaka en aðrir í von um betri lífskjör á vesturlöndum.

Evrópa var í fyrstu jákvæð gagnvart flóttamönnum en varð síðar óttasleginn yfir fjölda flóttamanna annars vegar og hins vegar vantrú á að flóttamenn myndu aðlagast vestrænum lífsháttum.

Girðingar voru reistar á Balkanskaga og Ungverjalandi. Einstök ESB-ríki ákváðu í framhaldi að auka landamæragæslu til að takmarka straum flóttamanna. Trump forseti kemur í kjölfarið og takmarkar möguleika flóttafólks að koma til Bandaríkjanna - eins og hann lofaði að gera í kosningabaráttunni."

Af hverju er Evrópa, Ísland meðtalið,svona kexsað yfir Trump? Gerði Evrópa eitthvað annað þegar Merkel var búin að gera í buxurnar? Keypti hún ekki Tyrkina til að redda sér með múr?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svona afgreiða öfga-vinstri öll mál kexruglað,enda munu þau seint skilja hvað þjóðernisást er.Verði þeim að góðu sú tíð mun upprenna að engin tekur við túkalli frá múruðum gegn ættjörð sinni.

Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2017 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband