Leita í fréttum mbl.is

Eller hur ?

Í Fréttó setendur ţetta:

Heilbrigđismál Rannsóknarhús Landspítalans viđ Barónsstíg er svo illa fariđ af myglu og raka ađ jafna ţarf ţađ viđ jörđu og byggja nýtt. Húsnćđiđ var byggt á áttunda áratugnum sem bráđabirgđahús en hefur veriđ í notkun síđan.

Páll Matthíasson, forstjóri LSH, segir tjóniđ hlaupa á hundruđum milljóna króna. Landspítali hefur nú ţegar tekiđ máliđ föstum tökum og skipađ vinnuhóp sem á ađ greina hvađa valkostur sé bestur til úrbóta. Vinnuhópurinn fćr mánuđ til ţess ađ koma fram međ áćtlanir. Starfsmenn sem finna fyrir einkennum vegna myglu verđa fluttir í annađ húsnćđi ţar til ákvörđun hefur veriđ tekin um framhaldiđ. Um er ađ rćđa svokölluđ rannsóknarhús 6 og 7 á Hringbrautarlóđinni.

Húsin standa nálćgt Barónsstíg og voru reist til bráđabirgđa áriđ 1978. Brunabótamat húsanna er rúmar 310 milljónir króna en um er ađ rćđa 835 fermetra byggingu í heildina. Í húsinu eru rannsóknarstofur í sýklafrćđi og litningarannsóknir og starfa milli 30 og 40 manns í ţeim.

„Niđurstađan er skýr, húsnćđiđ er svo gott sem ónýtt,“ segir Páll. „Ţetta er kostnađur upp á hundruđ milljóna ef ţađ á ađ endurbyggja húsiđ. Einnig er hćgt ađ fćra starf í húsinu í annađ húsnćđi. Viđ ćtlum allavega ađ bregđast viđ strax.“

Páll segir ţetta sýna glögglega húsnćđisvanda stofnunarinnar. „Hér sjáum viđ afleiđingu ţess ađ lítiđ hefur veriđ gert í húsnćđismálum Landspítala síđustu fjóra áratugi. Rannsóknarkjarninn, sem verđur um 14 ţúsund fermetrar og er hluti af uppbyggingunni viđ Hringbraut, sameinar ellefu rannsóknarstofur Landspítala undir eitt ţak og er ţví gífurlega mikilvćgt skref,“ bćtir Páll viđ.

Verkfrćđistofan EFLA kannađi ástand hússins dagana 7. og 8. desember í fyrra. Vegna alvöru málsins var 31 sýni svo tekiđ ţann 18. janúar síđastliđinn og sent til greiningar í Noregi. Af ţeim sýndu 26 merki um myglu og bakteríuvöxt. Viđ opnun á útveggjum og ţaki kom í ljós ađ uppbyggingu hússins er ábótavant.

Mikla rakamyndun var ađ sjá og í kringum lagnastokka mátti greina skólp- og fúkkalykt. Í niđurstöđum segja frćđingar EFLU óvíst hvort „ţađ borgi sig ađ ráđast í endurbćtur. Ef ráđast á í lagfćringar á húsnćđinu er ljóst ađ fjarlćgja ţarf allt rakaskemmt byggingarefni og gera gagngerar endurbćtur á uppbyggingu húsnćđisins sem ţýđir í raun ađ einungis stálgrindarramminn mun standa eftir.“

Nú er svo ađ mygla ţrífst sekki nema í raka. Raki í byggingum myndast ef ţau eru illa kynt.Ef hús er ţurrkađ deyr myglan og húsiđ verđur í sama lagi og ţađ var fyrir myglu.

Hvernig vćri ađ leyfa mér ađ koma ađ ţessum húsum og gefa mér leyfi til ţess ađ eyđa svona 10-20 milljónum til ađ bjarga húsunum. Er ţađ ekki ásćttanlegt veđmál áđur en menn eyđa 400 milljónum eđa meira. Ég held ţvi fram ađ innan circa mánađar verđa húsin líklega í lagi og í ţađ minnsta notkunarhćf á ný.

Eller hur? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Enginn hefur áhuga á myglu nema ţeir sem gera út á delluna, pöddufrćđingar og mygluprófarar

Halldór Jónsson, 21.3.2017 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband