Leita í fréttum mbl.is

Hver verður varaformaður?

Sjálfstæðisflokksins?

Ég var spurður að þessu beint á snúðinn í dag. Alveg eins og að ég bara réði þessu.Á ég kannski bara að ráða þessu?

Mér vafðist nú eiginlega tunga um höfuð. En svona til að bera mig gáfulega og þykjast vera eitthvað þá sagði ég íbygginn:

Það verðu óhjákvæmilega kvenmaður. Annað væri óþolandi mismunun gagnvart konum.

Auðvitað vissi ég þó þetta. Ef valið stendur á milli karls og kerlingar þá skal kellingin valin. Annars verður allt vitlaust og æpt um brot á jafnréttislögunum, óþolandi mismunun, kvenhatur osfrv. Eða hvað ekki?

Þá liggur það allavega fyrir. Hver þorir að æmta eða skræmta?  Þá er bara spurningin hvaða kona?

Bjarni kemur auðvitað með sína konu og reynir að berja hana ofan í Landsfundinn. Þá er spurning hvort Landsfundur hefur einhverja aðra skoðun. Það munu menn ekki verða sammála um.

Svo líklega fær Bjarni bara að ráða því hver verður varaformaður.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 3418166

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband