Leita í fréttum mbl.is
Embla

Dýrkeypt della

er CO2 fćlni íslenskra stjórnvalda. Ţau hlaupa eftir gervivísindum Al Gore og múgsefjun sem hann hefur átt ţátt í ađ útbreiđa og síđast međ skelfilegum afleiđingum á Parísarráđstefnunni sem teymdi okkur fram af hengifluginu í heimsku.

Jóhannes Lofsson verkfrćđingur skrifar afburđa grein um afleiđingar dellunnar dýrkeyptu í Morgunblađiđ í dag sem enginn má láta framhjá sér fara. Greinin heitir Hver gćtir hagsmuuna Íslands. Sem er eđlileg spurning í ljósi ţess sem sést á međfylgjandi línuriti Jóhannesar sem sýnir örsmćđaráhrif útblásturs Íslands á ţessu byggingarefni alls lífs á jörđinni CO2.

 Jóhannes segir:

"Nýlega kynntu sex ráđherrar vinnu viđ ađgerđaráćtlun ríkisstjórnarinnar til ađ stöđva hlýnun jarđar. Hefja á átak í ađ aka um á rafbílum, breyta á gróđurlandi í mýrar og villiskóga og hafa útlenskt skattheimtukerfi á íslensk fyrirtćki. Engin plön eru ţó uppi um ađ endurskođa rammaáćtlun og virkja meira heldur er stefnt ađ ţví ađ breyta hálendinu í ţjóđgarđ.

 

Dýr rafbílavćđing

 

Rafbílar eru öflug undratćki, en hafa ţó ţann galla ađ nota rafmagn. Rafmagnsnotkun ţeirra er ekkert öđru vísi en öll önnur rafmagnsnotkun á Íslandi. En ţar sem íslensk rafmagnsframleiđsla fer fram međ endurnýjanlegum orkugjöfum (en ekki kolum), ţá draga íslenskir rafbílar úr CO˛ losun Íslands. Áhrif CO˛ eru hins vegar hnattrćn og ţví gildir sama um allan íslenskan orkufrekan útflutningsiđnađ. Íslensk álver eru t.d. vegna vatnsorkunnar međ 9 sinnum minni CO˛-losun en međalálver úti í heimi. Stóri munurinn á rafbílavćđingu og stóriđjunni er stćrđargráđan. Á međan álveriđ í Reyđarfirđi er ađ nýta 650 MW af endurnýjanlegri orku, ţá mundi rafbílavćđing 10% bílaflotans ekki ţurfa nema 10 MW. Áhrif rafbílavćđingar á heildarútblástur eru ţví hverfandi.

 

Í ljósi ţessa er áhersla yfirvalda á rafbílavćđingu Íslands sem alheimslausn afar undarleg. Lágmarkskrafa áđur en fariđ er í slíkt átak er ađ skođa kostnađinn. Í dag eru rafbílar undanţegnir bćđi vörugjöldum og virđisauka, auk ţess sem enginn skattur er á hleđslurafmagninu. Fyrir 4 milljóna króna bíl ţýđir ţetta um 4 milljóna skattaafslátt fyrsta áratuginn. Ef um 10% fólksbíla fengju slíka skattameđferđ yrđi heildarupphćđin um 100 milljarđar. Ţađ verđur ađ teljast nokkuđ vel í lagt ađ búa til 10 MW orkunotkun fyrir verđmiđa sem slagar hátt í kostnađ Kárahnjúkavirkjunar (650MW).

 

Er ţađ nú orđiđ hlutverk ríkisins ađ fjármagna rándýran bílahobbíisma eđa miđar ţessi sóun kannski frekar ađ ţví ađ veita syndaaflausn loftslagssynda ţar sem ţjáning skattgreiđenda vegur ţyngra en raunveruleg gagnsemi ađgerđa.

 

Villiskóga- og mýrargerđ

 

Skógrćkt er göfug tómstundaiđja en áhrifalítil sem lausn á loftslagsvanda. Rćkta ţarf um 150 ferkílómetra af skóglendi til ađ ná samsvarandi kolefnisbindingu og 10 MW vatnsaflsvirkjun gefur í útblástursminnkun. Ţetta er glórulaus sóun.

 

Ţótt »endurheimt votlendis« hljómi vel, ţá er nafngiftin orwellsk ţví ađferđin felur í sér ađ eyđileggja land. Ađ borga bćndum fyrir ađ eyđileggja landiđ sitt, er ekki bara niđurlćging fyrir ţá, heldur afturför sem stríđir gegn heilbrigđri skynsemi. Tilgangsleysi sóunarinnar skein best í gegn ţegar átakiđ hófst viđ ađ fyrrverandi umhverfisráđherra og fyrrverandi forseti brugđu sér út á hlađ viđ Bessastađi og fóru ađ moka í uppţornađan skurđ og breyta framtíđarbyggingarlandi höfuđborgarsvćđisins í mýri. Ţessi tvö höfđu greinilega ekki heyrt af lóđaskortinum sem herjar á ađra höfuđborgarbúa.

 

Hagkvćmustu verkefnin hindruđ

 

Virkjanir á hreinni orku eru ekki bara arđsamar, heldur líka afar áhrifamikil leiđ fyrir Íslendinga til ađ hafa raunveruleg áhrif á CO˛ útblástur heimsins. Slík skynsemi virđist ţó vefjast fyrir mörgum stjórnmálamanninum. Í síđustu rammaáćtlun var fjöldi virkjanakosta ađ óţörfu settur í biđflokk og ađra risakosti má ekki skođa vegna nálćgđar viđ ţjóđgarđa, sem fara sífellt stćkkandi.

 

Íslensk álver eru síđan, ţrátt fyrir sinn gríđarlega útblásturssparnađ, látin greiđa stórar upphćđir í mengunarkvóta á međan mengandi samkeppnisađilar í ţróunarríkjum sleppa. Sama kvótakerfi er á útblćstri flugvéla milli Íslands og Evrópu og án ţess ađ tillit sé tekiđ til hversu óhagstćtt slíkt sé fyrir ţjóđ ţar sem langar flugleiđir eru í allar áttir.

 

Vísindi en ekki trúarbrögđ

 

 

Ţađ er engin skynsemi í stefnumörkun stjórnvalda í ţessu máli og ađgerđir virđast frekar einkennast af trúarsannfćringu en ađ einhver rökhugsun liggi ađ baki. Loftslagsvísindi eru gríđarflókin og menn eiga enn langt í land međ ađ skilja ţau til fulls. Reiknilíkönum tekst t.d. illa ađ skýra náttúrulegar hitasveiflur fyrri alda og mögulegt er mannlegi ţátturinn (ţ.e. CO˛) sé stórlega ofmetinn. Stórar langtímahitasveiflur hafa nýlega veriđ í hámarki og eru viđ ađ detta (eđa dottnar) í kaldari fasa. El Nińo er nýlokiđ, áratuga sjávarstraumasveiflur í Norđur-Atlantshafi og Kyrrahafi eru viđ ađ fara í kaldari fasa og sólvirknin fer minnkandi. Ekki er ţví útilokađ ađ bráđlega ţurfi ađ leiđrétta spálíkönin. Allt á ţetta eftir ađ koma í ljós.

 

Ţađ ćtti ađ vera forgangsmál fyrir Íslendinga ađ reyna ađ fá aukinn kvóta til ađ auđvelda uppbyggingu grćnnar stóriđju, ţví nóg er eftir af orku. Slíkt ćtti ekki ađ vera tiltökumál fyrir viđsemjendur, ţví ţađ er allra hagur ađ heildarlosun minnki. Samhliđa verđur ađ halda öfgum úr Rammaáćtlun ţannig ađ arđsemi sé metin ađ verđleikum og góđum virkjanakostum sé ekki ýtt út af borđinu ađ tilefnislausu. Afar óeđlilegt er ađ Ísland sé ađ taka ţátt í skattheimtukerfi á flug, ef viđ komum verst út úr ţví af öllum ţátttökuţjóđum.

 

Ţeir sem semja fyrir Íslands hönd eiga skilyrđislaust ađ gćta hagsmuna Íslands og aldrei fórna ţeim fyrir annarlegar friđţćgingarţarfir."

 

"

Ţeir sem vilja kynna sérvísindaleg rök fyrir áhrifum CO2 á óverulega hnattrćna hlýnun skal enn á ný bent á grein Ágústar H. Bjarnason rafmagnsverkfrćđings i dreifbýlisblađinu Sámi fóstra sem út kom í 37.000 eintökum nú í apríl.

Ţar veltir Ágúst upp spurningunni um hvađ sé rétt hitastig jarđar, hvort ţađ hafi veriđ rétt á litlu ísöldinni, Maunder Minimum,  sem hófst um 1450 og lauk ekki fyrr en eftir 1920 og hafđi ţá stađiđ í mörg hundruđ ár og valdiđ ţjóđflutningi Íslendinga til Vesturheims á nítjándu öldinni og hungursneyđum um allan heim, var ţađ rétt viđ landmám Íslands eđa á tímum risaeđlanna fyrir tvö hundruđog fimmtíu milljón árum? Er ţađ réttara núna eđa minna rétt? Jörđin er orđin öll grćnni og gefur meira af sér af fćđu međ hćkkandi hitastigi međan mađurinn breytir matvćlum í etanól til ađ blanda í bensíniđ sem veldur hungri í Afríku og er bein afleiđing af dellutrúbođi Al Gore og hans nóta.

Jóhannes Loftsson á ţakkir skildar fyrir ađ setja ráđstafanir stjórnvalda okkar í tölulegt samhengi viđ Kárahnjúkavirkjun og sýna okkur svart á hvítu hversu óralangt stjórnvöld séu frá ţví ađ skilja hiđ stóra samhengi hlutanna og hvađa afleiđingar ţessi dýrkeypta della er ađ hafa á efnahag okkar Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

http://media.breitbart.com/media/2017/05/dt170514.jpg

Ásgrímur Hartmannsson, 15.5.2017 kl. 16:38

2 Smámynd: Jóhannes Loftsson

Takk fyrir ađ deila greininni og vekja athygli á ţessari dellu. Datt reyndar út smá miđkafli hjá ţér, sem er svo sem í lagi.

Jóhannes Loftsson, 15.5.2017 kl. 22:28

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Biđ margfaslds forláts Jóhannes á hrođvirkninni, ég skal gera leiđréttingu ef ţú sendir mér línurnar.

Halldór Jónsson, 17.5.2017 kl. 00:31

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Er hún ekki svon jÓHANNES ?

Halldór Jónsson, 17.5.2017 kl. 13:25

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Jóhannes, ertu ekki til í ađ senda mér emil á halldorjonss@gmail.com

Halldór Jónsson, 17.5.2017 kl. 13:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 600
  • Sl. sólarhring: 823
  • Sl. viku: 5260
  • Frá upphafi: 2055485

Annađ

  • Innlit í dag: 539
  • Innlit sl. viku: 4455
  • Gestir í dag: 527
  • IP-tölur í dag: 516

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband