Leita í fréttum mbl.is

2000 hælisleitendur

til Íslands í ár. Kostnaður 8 milljarðar.

Hvað verður fjöldinn á næsta ári? Hver verður kostnaðurinn á næsta ári? Og svo á því næsta?

Fyrir liggur að hugsanlega helmingurinn stöðvast hér til lengri tíma með núverandi afgreiðsluhraða.

Hvaða ráðstafanir skyldi ríkisstjórnin ætla að gera vegna framtíðarinnar? Hvaða stefnu ætlar hún að taka varðandi skólamál þessa fólks? Hvaða stefnu ætlar hún að taka varðandi húsnæðismál þessa fólks?

Ætlar Landsfundur Sjálfstæðisflokksins nú í haust að ræða þessi mál?

Verða þau rædd á Landsþingum annarra flokka?

Ætla íslenskir stjórnmálaflokkar að hafa stefnu í þessum málum?

Stefnum við að opnum eða lokuðum landamærum?

Stefnum við að frjálsri för allra til landsins til tímabundinna starfa eða hælisleitun?

Á meirihluti landsmanna að hafa um þessi mál að segja?

2000 hælisleitendum þetta ár er ekki að fækka á næstu árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband