Leita í fréttum mbl.is

Linir spyrlar?

Finnst engum spyrlarnir sem voru í sjónvarpsþættinum í gærkveldi væru vægir við þáttakendur? Mér fannst þeir leyfa þeim að komast upp með að svara ekki spurningum meðframbjóðenda beint.

Af hverju báðu þeir ekki frú Katrínu Jakobsdóttur  um að svara spurningu Bjarna Benediktssonar um hvar ætti að taka peningana fyrir því sem hún ætlar að leggja á landsmenn  til viðbótar núverandi skattlagningu þegar viðbótin sem hún boðar samsvarar öllum núverandi tekjuskatti allra fyrirtækja í landinu? 

Hún komst upp það að svara bara með söng og dansi um óskilgreindar kerfisbreytingar  í stað þess að svara spurningu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Spyrlanrir gerðu ekki neitt í því að halda henni við efnið.

Ekki stafar það af einhverri sérstakri samúð RÚV með VG þar sem RÚV er sem allir vita algerlega hlutlaus aðili í alþjóðareign í kosningabaráttunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418164

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband