Leita í fréttum mbl.is

Vandamáliđ rćđir vandamáliđ

Í Morgunblađinu er viđtal viđ Helga Hrafn Pírata sem ćtlar ađ fórna sér fyrir ţjóđina á ný međ ţví ađ bjóđa sig fram til Alţingis.

Ađspurđur um kosningarnar framundan segir Helgi ljóst ađ breyta ţurfi stjórnmálunum sjálfum. »Viđ erum ekki ađ fara í kosningar vegna ţess ađ ţađ voru hávćrar kröfur frá almenningi um ţađ. Ríkisstjórnin féll og viđ erum vön ţví ađ ţá sé fariđ í alţingiskosningar. Ţetta er fyrirkomulag sem ég tel ađ komi til međ ađ valda pólitískum óstöđugleika og vantrausti gagnvart stjórnmálunum,« segir Helgi Hrafn. Sannleikskorn er í ţessu vissulega hjá Helga.

Kosningarnar snúist ţví einkum um traust til stjórnmálanna sem fyrirbćris. »Geta stjórnmálin ráđiđ viđ ţau verkefni sem fólk vill ađ ţau ráđi viđ? Svariđ viđ ţeirri spurningu er óţćgilega tvísýnt. Svariđ á ađ vera já, ţau geta ţađ, en ţađ er ekki alveg skýrt, sem er vandamál í sjálfu sér. Traust almennings á stjórnmálunum og stofnununum er ofbođslega lágt, ţađ er í raun og veru sanngjarnt ađ kalla ţađ viđvarandi krísuástand.«

Skyldi Helgi Hrafn ekki hafa velt ţví fyrir sér ađ hann sé hugsanlega sjálfur vandamáliđ? Talandi svo títt um nauđsyn á nýrri stjórnarskrá ţegar enginn annar stjórnmálaflokkur sér á ţví knýjandi nauđsyn?  Hvađ ađra ţjóđmálastefnu hefur ţessi pírataflokkur yfirleitt? 

Stjórnmálin ţurfa ađ breytast segir Helgi.Gćti ekki veri ađ ţađ sé hann sjálfur sem ţurfi ađ breytast frekar en eitthvađ annađ? Sýna raunsći og reyna samvinnu

Er traustiđ til hans sjálfs yfirţyrmandi? Er hann ekki sjálfur vandmáliđ sem er ađ rćđa vandamáliđ sem honum finnst vera vandamáliđ en er ţađ kannski alls ekki? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ ţurfum ţroskađ og lífsreynt fólk á Alţingi Íslendinga, ef ekki á illa ađ fara fyrir Íslenskri ţóđ.                   En ekki gamla hasshausa, sem tala um Borgaralaun fyrir alla, en gera sér ekki grein fyrir ađ einhversstađar verđur ađ taka ţessa fjámuni.                                        Og als ekki einhverja kjána, sem ekki hafa getađ höndlađ međ sitt eigiđ líf(fjámál og fíkn sína)slíkum mönnum er ekki treystandi fyrir fjármálum annara á Alţingi. En ţessum sjónarmiđum mínum er elítan í VG mér ekki samála, frekar en oft áđur. ţetta fynnst mér mikil lítilsvirđing af VG elítunni viđ kjósendur ţessa lands.      

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 23.10.2017 kl. 21:30

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Á flennistóru auglýsingaskilti medđ mynd af sjálfum sér segir Helgi Hrafn pírati:

Í FRAMTÍĐINNI ŢURFA STJÓRNMÁLAMENN AĐ VANDA SIG.

En er ţađ ađ "vanda sig" ađ mćta til ţings og vera svo illa inni í málum eđa nenna svo takmarkađ ađ lesa ţingfrumvörp, ađ ţeir treysta sér ekki til ađ greiđa atkvćđi međ eđa móti frumvörpum? Jafnvel hinn skásti ţeirra sat meira en ţúsund sinnum hjá, eins og frćgt er orđiđ!*

* Sjá hér: 

    Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 23:21

    3 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Raunar sat ţessi ţingmađur miklu oftar hjá, 1285 sinnum á hálfu kjörtímabili! 

    "Í 75% tilvika eđa alls 1285 skipti treysti Jón Ţór Ólafsson ţingmađur Pírata sér ekki til ađ taka afstöđu til ţeirra mála sem borin voru upp á alţingi 2013 – 2015." Sjá nánar: http://andriki.is/2017/10/01/thusund-sinnum-sat-hann-hja/

    Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 23:33

    4 Smámynd: Jón Valur Jensson

    Ţá vitum hvađ viđ getum kosiđ, ef viđ viljum fá verklitla iđjuleysingja á ţing! XP er ţá leiđin!!!!!!!

    Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 23:36

    5 Smámynd: Halldór Jónsson

    Já Jón Valur,

    Ţađ er ástćđa til ađ hafa áhyggjur af stöđu stjórnmálanna eins og Helgi hrafn segir ţegar ţetta er skođađ. Draumórar um einhverjar stjórnarskrárbreytingar virđast ekki í miklu raunsćju sambandi viđ veruleikann. Hvađ ţá Borgaralaunin.

    Hvernig fćst ţetta fólk viđ dagleg viđfangsefni međ ţessum sífelldu hjásetum. Hverjar eru tillögur Ţórdísar Sunnu í hćlisleitendamálum ađrar en ađ opna allar gáttir? Hversu mikiđ fé í ţann málaflokk ćtlar hún ađ setja? Og svo talar ţeta fólk um nauđsyn einhverra breytinga og ađ stjórnarskrárbreytingar séu einhver forsenda ţess ađ ţađ geti tekiđ afstöđu? Veit ţađ hverju ţađ vill breyta og til hvers ţessar breytingar eiga ađ leiđa? 

    Til hvers er ţessi Hörđur Torfason ađ vera međ upphlaup á Austurvelli međ ţessu fólki? Á eftir hverju er hann? Er eitthvađ í ţví fyrir hann sérstaklega?

    Halldór Jónsson, 24.10.2017 kl. 05:13

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Höfundur

    Halldór Jónsson
    Halldór Jónsson

    verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

    -ekki góður í neinu af þessu-

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (23.4.): 2
    • Sl. sólarhring: 5
    • Sl. viku: 48
    • Frá upphafi: 3418190

    Annađ

    • Innlit í dag: 2
    • Innlit sl. viku: 45
    • Gestir í dag: 2
    • IP-tölur í dag: 2

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Eldri fćrslur

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband