Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđarsómi

Mikiđ getum viđ Íslendingar annars veriđ stoltir af okkur sem ţjóđ. Búnir ađ láta nokkra gangstera setja okkur á hausinn. Láta götustráka rústa löglegri stjórn landsins međ grjótkasti og íkveikjum. Fara í kosningar og kjósa okkur nýtt fólk til forystu til ađ rétta okkur viđ. 18000 manns atvinnulaus og viđ tölum mest um umsóknarađild ađ Evrópusambandinu í fyllingu tímans.

Hvađ er svo annađ ađ gerast? Margir segja akkúrat ekki neitt. 

Ţađ er lítil reisn sjáanleg yfir ađgerđunum til ţessa. Ríkistjórnin afrekađi ţađ ađ reka alla 3 seđlabankastjórana okkar. Ţar á međal einn svo prófessjónal , ađ hann var  umsvifalaust ráđinn til norrćns seđlabanka vegna hćfni sinnar.

Í stađ ţessara manna er ráđinn norskur  leigustrákur frá ráđgjafafyrirtćkinu McKenzie, til ţess ađ stjórna  seđlabankanum á Íslandi í útseldri tímavinnu. Hans fyrsta yfirlýsing er ađ hann ćtli ađ  styrkja gengiđ, sem svo auđvitađ  fellur dag frá degi. Annađ skiptir  ekki máli fyrst ađ Davíđ er fokinn.

Ríkisstjórnin getur ekki einu sinni náđ samstöđu um hvađa vinstri mann íslenzkann eigi ađ ráđa til ţess ađ verđa seđlabankastjóri.  Ţađ verđur ekki spurt um hagfrćđilega hćfni frekar en fyrri daginn.  Bara pólitískan lit. Hefur eitthvađ breyst frá meintri fyrri spillingu ? 

Finnst okkur viđ ekki rísa hátt sem ţjóđ ?  Getum viđ ekki fengiđ leigustrák frá ţessu ráđgjafafyrirtćki til ađ vera til dćmis forseti Íslands ? Er ekki nauđsynlegt ađ  ţjóđin standi einhuga ađ baki ţví embćtti  á erfiđum tímum ?

Vonandi batnar allt ţetta ef kratarnir  geta látiđ Alţingi samţykkja  ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Fáum evruna 2030 ţegar viđ uppfyllum Maastricht skilyrđin samkvćmt skuldaniđurgreiđsluáćtlun ríkisstjórnarinnar.

Ég dáist ađ stefnufestu Steingríms J. og vinstri grćnna og ţeirra kćrleika  á sem viđ blasa á stjórnarheimilinu á örlagatímum.

Um ađ gera ađ allir séu sammála og séu ekki međ múđur segja ríkisstjórnarflokkarnir.

 Ţegar býđur ţjóđarsómi, ţá á Ísland eina sál !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég er eiginlega byrjađur ađ missa trúna á lýđrćđiđ.

Baldur Hermannsson, 24.5.2009 kl. 22:37

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Höfum viđ nokkurntímann haft ţađ Baldur?

Ţađ ţarf 2.8 Kragakjósendur til ţess ađ kjósa á móti einum á Blönduósi. Ćtli ţađ sé ţetta lýđrćđi sem ţú hefur trúađ á ?

Halldór Jónsson, 24.5.2009 kl. 23:01

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Fyrirgefđu Baldur , ţetta er bullandi betra.Talan er 2.28 atkvćđi úr Kópavogi á móti einum á Hvammstanga. Einu sinni var ţetta 4  héđan á mót 1 Vestfirđingi. Ţetta á ađ fara í 1.68 viđ nćstu kosningar og ţá er ţađ algert lýđrćđi, eller hur?

Halldór Jónsson, 24.5.2009 kl. 23:06

4 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Góđur.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 25.5.2009 kl. 00:55

5 Smámynd: Árni Björn Guđjónsson

Sćll Halldór!!! Ertu hćttur ađ mćta í sundiđ?? Ţađ máttu ekki.

Nu er ţađ bara hver er góđur og hver er verstur? Eg var ekki ánćgđur ađ sjá ţig í sjónvarpsfrettunum í vikunni međ Gunnari í krossinum,ţví nu fellur krossinn vegna ţess ađ hann lćtur sjá sig ţarna. Nu er hann ekki Guđlegur lengur, hann Gunnar í Krossinum ţvi miđur.Ţiđ bregđist en Guđ ekki,, ţađ mátt ţú vita.

Árni Björn Guđjónsson, 25.5.2009 kl. 10:31

6 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Úr ţví ađ minnst er á Hvammstanga er rétt ađ minna á brauđostinn sem eitt sinn var framleiddur ţar.  Og ţegar grannt er skođađ, ţá held ég ađ rekja megi upphaf ţessarar kreppu til ţess ţegar hćtt var ađ framleiđa tilsetter ostinn á Húsavík og ţađ átti ađ framleiđa hann í Búđardal.  Ţetta gekk náttúrulega aldrei, ţví ţeir í Búđardal náđu aldrei lagi á framleiđslunni.  Ţetta sýnir okkur glögglega ađ illa hugsađar skipanir ađ ofan ganga aldrei hér á landi, og ekki bćtti úr skák ţegar nćr öll mjólkurframleiđsan var flutt til Mjólkursamsölunnar í Reykjavík....  Í fyllingu tímans gćti ţetta svo allt endađ í Brussel...!!!

Ómar Bjarki Smárason, 27.5.2009 kl. 00:57

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég sá ţig nú í sundi í morgun Árni minn listmálari. Hjá mér hangir listaverk eftir ţig uppi á vegg.

Í mínum augum er séra  Gunnar í Krossinum eins og nafni hans Birgisson titlar hann ávallt ţegar ţeir ljóđa hver á annan á íhaldsfundum, afbragđsmađur. Réttsýnn og heiđvirđur, skemmtilegur og góđur félagi. Viđ rćđum aldrei trúmál enda veit ég miklu minna en hann og ţú líka ţegar kemur ađ Guđi.

Ég held ađ ţú getir ekkert tekiđ Guđ af honum Gunnari í Krossinum eđa bannađ honum samneyti viđ hann ţó hann sé kannski veraldlega skynsamari mađur en ţú í pólitík ţegar hann er í fríi frá honum.

Ég get ţví alls ekki tekiđ undir ţađ ađ ţú hafir eitthvert einkaleyfi á Guđi eđa sért umbođsmađur hans til ţess ađ útiloka óverđuga. Ţiđ eruđ í rauninni bara ágćtir báđir. Ţađ er bara blćbrigđamunur á ykkur, ef ég má ganga útfrá ţví ađ ţiđ séuđ ađ tala um sama Guđ,   

Halldór Jónsson, 27.5.2009 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband