Leita frttum mbl.is

Jhannes Bjrn Austurvelli.

Jhannes Bjrn Lvksson flutti harora ru Austurvelli laugardaginn. msilegt s ef til vill ofsagt runni og felli hana veri ess vegna, er sannleikskjarni henni. a er grunnskekkja fjrmlakerfinu. a er alger rttur bankanna til a drepa flk ogeyileggja heimili forsendum glpaverk sem stjrnendur bankanna frmdu gegn j sinni adraganda hrunsins. g s stu til a draga fram nokkur meginatrii r ru Jhannesar Bjrns:

" ...........

Vi skulum hafa eitt grundvallaratrii hreinu: Myntkrfuln, borgu t slenskum krnum, eru algjrlega lgleg og vertrygg ln eru bi silaus og standast heldur ekki lg um elilega viskiptahtti. Einstaklingar sem hafa veri flktir etta skuldanet og ska n leirttingar eru v ekki a bija um lmusu ea srstaka fyrirgreislu – eir eru einfaldlega a krefjast ess a lgum landsins s framfylgt. Spurningin snst raunverulega um hvort vi bum rttarrki ea bananalveldi.

Lg nr. 38 fr 2001 eru skr. Gjaldeyristrygg ln eru lgleg. En jafnvel tt essi lg vru ekki fyrir hendi geri gjaldeyrisbrask bankanna 2008 vertryggu lnin marklaus. stuttu mli tku bankarnir stu mti viskiptavinum snum egar eir snarfelldu gengi slensku krnunnar. eir grddu v bi fallandi gengi og hkkun allra gengistryggra og vertryggra lna. etta voru ekki elileg bankaviskipti heldur glpastarfsemi og margur hefur veri settur jrn fyrir minna.

36. grein laga nr. 7 fr 1936 segir orrtt:

Samningi m vkja til hliar heild ea a hluta, ea breyta, ef a yri tali sanngjarnt ea andsttt gri viskiptavenju a bera hann fyrir sig …

San segir essum smu lgum:

Samningur telst sanngjarn stri hann gegn gum viskiptahttum og raski til muna jafnvgi milli rttinda og skyldna samningsaila, neytanda hag.....

Vertryggingin er lgleg a v leyti a hn er ekki anda elilegra viskiptahtta. Hvernig getur a staist a aeins annar ailinn taki alla httu af llu sem kann a fara rskeiis framtinni? egar bankakerfi bau flki vertrygg ln runum fyrir 2008 lgu “srfringar” bankanna fram greislutlanir sem hljuu upp 3 – 5% verblgu nstu rin. etta gildir skilmla vertryggra lna vegna ess a lg um trna og tillitskyldu vi samningager segja a a s heimilt a bera fyrir samning vegna atvika sem voru til staar og ekki eiga lengur vi.

S stareynd a bankakerfi sjlft rstai landinu og keyri gengi niur r llu valdi me vieigandi verblguskoti tekur af allan vafa um lgmti vertryggra samninga.

stuttu mli: Bankakerfi eyilagi hagkerfi og ber fulla byrg v a vertrygg ln hafa strhkka og gjaldeyristrygg ln jafnvel tvfaldast. Og nsparkar kerfi liggjandi mann og heimtar a flk ekki aeins borgi okri, heldur haldi fram a borga af lnum af hsni og blum sem a er bi a missa. etta er einhver hroalegasta svfni allra tma. a er algjr lgmarkskrafa a flk sem gengur fr ofurskuldsettum eignum s ar me laust allra mla. ingmenn sem standa vegi fyrir essari breytingu eru me frosin hjrtu og ekki mannlegar verur eim skilningi er vi leggjum a hugtak.....

......Hvers vegna fr flki sem verur a borga fyrir glpinn ekki nkvmar upplsingar um hva bankarnir eru a afskrifa?

Hr verur miki a breytast ef mnnum er full alvara eim setningi a endurreisa landi. Gamla launhyggjan verur a hverfa og a verur a hrista duglega upp embttismannakerfinu. Vali er einfalt: Anna hvort verur hr gjrbreytt kerfi ar sem nir kstar spa spillingunni t ... ea hlfger sklmld, strskert lfskjr almennings og gfurlegur landfltti. a er bi a ganga eins nlgt rttltisvitund flks og mgulegt er.

Ef stjrnvld halda fram smu braut blasir allt anna og verra sland vi okkur eftir nokkur r. Okurvextir, raunhfar afborganir af erlendum skuldbindingum og atvinnuleysi eiga eftir a orsaka enn frekari gjaldrot og flknari erfileika. etta er olandi vtahringur og run sem strax ber a stva. a verur a hggva hntinn. Afnema vertryggingu lna, breyta gjaldeyrislnum slensk v veri sem au voru fyrir 15 mnuum og strlkka strivexti. ...........

Fimmtn mnuum eftir a nokkrir glpamenn – me hjlp plitsku yfirstttarinnar – rstuu lfi tugsunda slendinga, setti Saksknari Rkisins allt gang og kri nokkur ungmenni fyrir a rast inn Alingishsi! etta er auvita eins og hver nnur martr og henni fylgir kvein htta. egar flk arf a berjast vi vindmyllur—a glmir stugt vi atburars sem gti komi beint r skldsgu eftir Kafka – er strhtta a a missi minn...........

Vi skulum hafa a hugfast a svo til allar framfarir sj dagsins ljs egar flk vinnur bug einhverjum erfileikum ... og a er nnast nttrulgml a allt andstreymi skapar n tkifri. Ea eins og Shakespeare orai a: “Hve ljft er a nota mtlti sr hag.” ...........

Gir fundargestir. Bankahruni gefur okkur gulli tkifri til ess a skapa hr betra samflag. Vi hfum allt of lengi bi vi forhert framkvmdavald, grtmttlaust Alingi og rammplitskt dmsvald. Ef vi stndum tt saman missir klkustttin heljartaki sem hn hefur kerfinu og vi uppskerum betra jflag ... rttltara jflag ... land sem vi getum ll veri stolt af."

Mr finnst etta or sem okkar plitska forysta verur a fara a huga a eigi hn a lifa af tma sem framundan eru. a er fari a bera meira sjnarmium sme minna adraganda frnsku byltingarinnar 1784-1794. Flk reis upp gegn fjrmagnseigendunumog alinum sem bara rukkai ltilmagnanna n ess a skeyta hi minnsta um afleiingarnar.

Bankarnir steyptu fjrmlakerfinu og gegni krnunnar vsvitandi. eir sem stjrnuuessu spranga allir um sem frjlsir menn og lifa pragtuglega. a getur ekki veri rttlti a bara viskiptamenn hinna nja banka, sem Steingrmur seldi hendurvogunarsja og aila sem enginn veit hver er, og segist hafa fjrmagna me rkisf, n ess a bera a undir Alingi sem er fjrveitingavaldi,, skattf frnardranna ru nafni nefnt, skuli n vera rukkair a fullu til greislu krfum sem essir sjir og huldumenn keyptu af gmlu bnkunum fyrir hrakviri.

Og meira en a. Skuldarinn sem missir vesetta eign sna hendur vehafa verur ofsttur til enda veraldar af hinum smu hafi veandlagi veri slegi honum slikk.

Slkur er aumingjaskapur ingmanna Sjlfstisflokksins a hafa ekki einu ori teki undir krfu sem fram kom landsfundi flokksins a skuldir skulu almennt ekki n lengra en til missis veandlagsins.

Slkar reglur eru forsenda fyrir v a nokkurntmann veri hgt a ra heilbrigt lnasamflag landinu og a nokkur bankastjri geti starfa hlutlgt. a er glpur a lna flki peninga sem a koma v kaldan klaka ef astur breytast. a a liggja fyrir hva s undir lagt.Og lnveitandinn a bera httu me lntakandanum. Ekki bara lntakandinn sem annars er aeins leiksoppur hins.

Ekki er a bast vi v avinstri aluvinaflokkarnir hrri hndn ft essu mali frekar en ru.Ef etta grunnmisrmi verur ekki leirtt stefnir hr byltingu sem margir munu hafa verra af.

essi fundur Austurvelli var fmennur. En egar fari verur a bera flk tr bunum hundruum saman, sem er nsta leiti, gef g ekki fyrir rurnar inghsinu.

getur veri a krftugri rur veri fluttar Austurvelli heldur en innandyra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Hvenr tli vi fum ingmenn og rkisstjrn sem vinna fyrir egnana en ekki gengn flkinu sem byggir etta land.....?

a er alveg trlegt hvernig haldi hefur veri essum mlum og hvernig hlai er undir sem arrna jina. Slka stjrnarhtti er ekki hgt a kalla neitt anna en landr eir sem skipa rherrastla slkum rkisstjrnum urfa a lra a skammast sn og kannski rmlega a......

mar Bjarki Smrason, 24.1.2010 kl. 23:39

2 Smmynd: Adda orbjrg Sigurjnsdttir

g tek undir me r a g vildi sj Sjlfstisflokkinn leggja meiri herslu a vebnd s a eina sem lnveitandi geti stt . Ansi hrdd um a ekki vri etta vandaml ef bankarnir hefu bori meiri byrg v hverjum eir lnuu og hversu miki.

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 25.1.2010 kl. 08:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 635
  • Sl. slarhring: 663
  • Sl. viku: 5543
  • Fr upphafi: 3195162

Anna

  • Innlit dag: 493
  • Innlit sl. viku: 4544
  • Gestir dag: 443
  • IP-tlur dag: 433

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband