Leita í fréttum mbl.is

Mogginn í sókn !

Ég rakst á skarplega fćrslu hjá Vilhjálmi Eyţórssyni. Ég leyfi mér ađ undirstrika kafla úr skrifi hans um fjölmiđlana og Morgunblađiđ:

 

"Tjáningarfrelsiđ landinu hefur nú veriđ bjargađ. Loks virđist aftur vera kominn alvöru fjölmiđill. Eitt blađ sem talar máli almennings í landinu og er eins og flestir sćmilega réttsýnir og skynsamir menn bćđi á móti Icesave og Evrópubröltinu......

 

Ég fć ekki betur séđ en ađ löngu niđurlćgingartímabili Morgunblađsins sé nú lokiđ međ ađkomu nýrra manna ađ ritstjórn blađsins. Ţađ virđist aftur vera ađ verđa ţađ sem ţađ einu sinni var: Lang- marktćkasti fjölmiđill landsins. Og ég er hér ekki einungis ađ tala um pólitík. Ég man ţađ líka vel frá ţeim árum sem ég skrifađi Íslenskan annál ađ Mogginn var nánast alltaf međ bestu og lang- áreiđanlegustu fréttirnar og frásagnirnar, jafnvel ţótt pólitískir andstćđingar ćttu í hlut. Ađ sjálfsögđu er ekki hćgt ađ búast viđ algeru hlutleysi af neinum fjölmiđli. Slíkt eru einungis draumórar, sćmandi einfeldningum. Mogginn var samt alltaf langbestur, víđsýnastur og marktćkastur íslenskra fjölmiđla. En á ţessu varđ breyting á síđari árum. Ţetta gerđist hćgt og hćgt, kannski ţegar Matthías Johannesen hćtti ritstjórn, kannski síđar, en vinstrisinnađar kjána- áherslur urđu smám saman ć meira áberandi á síđum blađsins. Ţetta náđi kannski hámarki á Mbl.is ţegar núverandi formađur Blađamannafélagsins hafđi ţar völdin, en fréttaflutningur hennar var nánast ógreinanlegur frá Ţjóđviljanum gamla. Raunar var Mogginn orđinn, undir fyrrverandi ritstjórn líkastur Ţjóđviljanum eins og hann var orđinn síđustu árin, rétt áđur en hann dó, eitthvađ allt allt annađ en viđ, gamlir vinir og stuđningsmenn blađsins áttum ađ venjast......

Ég ţekki Davíđ Oddson ekki neitt en mér hefur alltaf litist vel á manninn og veriđ honum sammála í flestum málum. Hann virđist ţó fara í taugarnar á mörgum, svipađ og Ólafur Ragnar Grímsson fer gífurlega í taugarnar á mér eins og stundum hefur komiđ fram á ţessari síđu. En ţví ber ađ fagna ađ Davíđ og samverkamenn hans eru nú ađ endurreisa Moggann og fćra hann aftur upp í ţann virđingarsess sem honum ber međal íslenskra fjölmiđla."

Ég vil lýsa ţeirri skođun minni, ađ ţađ er eins og bera saman gamla Tímann og Ţjóđviljann og Morgunblađiđ í ţá daga ađ bera saman Fréttablađiđ núna og Morgunblađiđ. Baugstíđindum er haldiđ upp gjaldţrota af Samfylkingunni ţrátt fyrir milljarđaóreiđuskuldir útgefendanna bara af ţeirri flokksţjónkun og ríkisstjórnarstuđningi sem blađiđ sýnir. Baugsveldiđ kyndir blađiđ  upp međ auglýsingum eins og ekkert hafi í skorist og heldur ţví uppi. Blađiđ er annars hundleiđinlegt og miklu ljótara en Mogginn í alla stađi. Langflestir  skríbentar eru ţar vinstrisinnar, besserwisserar  og evrópubandalagsagítatorar og eiga ţađ sameiginlegt ađ hata Sjálfstćđisflokkinn, Morgunblađiđ og Davíđ Oddsson í ţeirri röđ. 

Ég veit ekkert hvernig Mogginn gengur fjárhagslega, ég vona bara ađ hann gangi áfram. Ţađ yrđi algert svartnćtti í ţjóđlífinu ef rödd Morgunblađsins eins og hún er núna héldi ekki áfram ađ hljóma í landinu. Rödd Davíđs er rödd skynseminnar á ţeirri öld  fíflsins sem viđ nú lifum.

Mogginn er  í sókn !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég ţakka. Mogginn er vissulega ekki fullkominn fremur en önnur mannanna verk, en hann ber nú af, ekki síst í ljósi ţess ađ nánast allir ađrir fjölmiđlar eru nú í höndum vinstri manna og/eđa Evrópu- kjána. Langflestir fjölmiđlamenn fá raunar launaumslagiđ sitt beint úr vösum Baugs- forkólfanna, en afgangurinn er hjá RÚV. „Hljóđviljinn“ gamli er nú ţar einnig kominn yfir í sjónvarpiđ eftir ađ fréttastofan ţar var sameinuđ. Svo undarlegt sem ţađ kann ađ virđast er yfirgnćfandi meirihluti landsmanna bćđi á móti Icesave- og Evrópu- bröltinu en ţetta endurspeglast ekki í neinum fjölmiđli öđrum en Mogganum.

Ađeins einn falskur tónn heyrist í allri ţessari sinfóníu, rödd segir ţađ sem flestir eru sammála um ef marka má skođanakannanir: Mogginn. 

Vilhjálmur Eyţórsson, 14.3.2010 kl. 20:56

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Skemmtileg öfugmćli. Frábćr paródía hjá ţér.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2010 kl. 21:59

3 Smámynd: Guđmundur Kristinn Ţórđarson

Alveg samála Mogginnn aldrei veriđ betri Davíđ er mađur fólksins

Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 14.3.2010 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband