Leita frttum mbl.is

Hvar er Jhanna?

g s vital vi Jhnnu Sigurardttur sjnvarpinu rtt an. Hn var stdd galtmum strum sal, ar sem umhorfs var eins og allir hefu hlaupi aan r veislu skyndingu.

En a var ekki umhverfi sem vakti athygli mna heldur hva Jhanna sagi. Hn sagi a matvara hefi hkka alltof miki a undanfrnu. Verblgan hefi veri upplei en n vri etta allt a lagast me rri lkkun strivaxta og afnmi gjaldeyrishaftanna og v fri verblgan rt minnkandi.

Hvar er Jhanna eiginlega stdd?

Vri ekki r a Sjnvarpi spyri selabankastjra hennar hversu miki af erlendu f bii ess a komast r landi ? Eru a 300 milljarar ea 700 ? Hvenr gjaldeyrishftunum veriafltt ? r ? Nsta r ? Hitt ri ? arnsta r ? Hvort a vri tknilega hgt a fella gengi krnunnar einu Nordlskuslagi annig a dollarinn fri svonasundkall og flytja essa erlendu peninga hreppaflutningi r landi v gengi ? Auvita svfi en hva skal gera ? Hversu lengi myndi standi vera olandi eftir a? Hversu fljtt gtum vi teki upp flotgengi aftur ? a er ekkert nttrulgmla halda dollaranum ar sem hann er nna. etta er aeins slembitala eins og hver nnur og hefur ekkert a gera me gengi krnunnar.

Flk getur spurt sig sjlft hvort a sji batamerki jlfinu ? Hefur vandi heimilanna minnka ? Hefur verlag lkka ? Hefur atvinnuleysi minnka ? Hafa atvinnutekjur aukist hj eimsem hafa vinnu ? Hafa skattar lkka ? Hefur uppboum fkka ?

g ver a jta a a g veit ekki hvaa vitneskju Jhanna Sigurardttir br yfir sem fr hana til a tala me essum htti. Var hn upptendru affgnui yfir v sem slangur afeinhverjum skum ingmnnum var a segja tmum sal ska inginu, a n vri sland leiinni ESB me fiskimiin sn og hernaarlegt mikilvgi ? Er Jhanna bin a f einhver lofor fr ESB sem valda hr straumhvrfum ? Hefur hn eitthva til a selja okkur pokahorninu ?

Ef ekki, velti g alvarlega fyrir mr hvaa verld forstisrherra slands, Jhanna Sigurardttir, er stdd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Jhanna var stdd rsfundi SA. vntanlega fyrir utan fundarsalinn.

Hn hlt vst ru ar gr, sasta vetrardag.

a virist sem a frttamaur Sjnvarps hafi n af henni tali og spurt hana nokkra spurninga. San er a "plani" a spinna eina frtt r hverri spurningu sem a spur var. a voru tvr til rjr frttir byggar essu vitali bum frttatmum Sjnvarps gr.

Rugli er sjlfsagt hvlkt blessari konunni a a er ekki hgt a sna vitali heild sinni, ar sem a hn talar hringi, samkvmt venju.

telja vntanlega blaafulltrar stjrnvalda (frttastofa sjnvarps), a vnlegra a birta vitali prtum.

Kristinn Karl Brynjarsson, 22.4.2010 kl. 21:53

2 Smmynd: Jlus Bjrnsson

jartekjur haushefu tta a vera hr 68.s dollarar, en vor um58.000 til 48.000 er n lei 32.000 sennilega til a hgt s fixa viskiptajfninntil r hkki 36.000 eftir formlega efnahagslega yfirtku hfs meirihluta EU. Vi eru n srlega mikilvg heildar hagsmunum essa meiri hluta og tvkkunar plan hans snum tma ekkert leyndarml. tt lti hafi veri rtt um tfrsluna er hn dag augljs.

etta kalla g gfurleg stuleika gjaldeyrishft fyrir slenska neytendur almennt. Nju jartekjurnar evrum ea dollurum tali.

rosku rkistjrn gerir ekki sitt besta hn gerir a eina rtta hverjum tma.

Jlus Bjrnsson, 23.4.2010 kl. 00:06

3 identicon

J g var a enda vi a blogga um etta Halldr, get svo sem bara gert sm paiste hrna;

"

Hvernig Jhanna Sigurardttir fer fr v a vna kaupmenn um okur yfir a planleggja hvenr gjaldeyrishftum veri afltt innan vi 2 mntum, er mr skiljanlegt en bir hlutirnir eru jafn miki bull.

Allt gumsi sem Jhanna fjallai san um millitinni fr okri til gjaldeyrishafta var san essum hlutum alsendis vikomandi. Einhverskonar sefjunarblaur og vla.

Jja greyin mn, hrna er skammturinn, bla bla bla, og kyngja, svona j.

En mean er rkisstjrnin slmum sta og innihaldslaust og meiningarlaust orsalat forstisrherra hljmar mn eiru eins og falskur tfararsngur.

Hr slandi var ekkert kerfishrun, nei hr var ekkert kerfi og er ekkert kerfi. Vi breytum engu me v a lta alingismenn segja af sr tonnatali.

getur hggvi hausinn af snknum en skrokkurinn er fram fullkomnu lagi. Kerfi er ntt og jafnvel ekki til staar a strum hluta. Ntt hfu breytir engu ar um"

sandkassi (IP-tala skr) 23.4.2010 kl. 01:59

4 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Bankarnir hr stjrna lagninu allra fyrirtkja og neyslu allra neytenda. Rkistjrn sem rur ekki yfir snum bnkum slku skuldarla landi. Gerir best a lta fjrmlstofnanir allfari umalla stjrnsslu eir gtu grtt enn meira. Allir sem hafa reki elilega skuldugt fyrirtki vita a forstjrar eirra eru undir sjlfstir undirverkatakar Bankanna. egar fjlda einkaframtaki r hr rkum var byrgt afskrifa til a mta fllum. egar gervi-einkaframtak rkistjrnanna tkvi. Voru elilegir varasjir greiddir t sem ofurbnusar ogsperarur hluthafa [oft stjrnmlmenn]. Bara a a gratil a borga skatta egar a er arft vakti og vekur elilegar grunsemdir fr hgri.

Jlus Bjrnsson, 23.4.2010 kl. 03:15

5 identicon

etta eru bara dylgjur hj henni.

sandkassi (IP-tala skr) 23.4.2010 kl. 03:20

6 Smmynd: rni Gunnarsson

a sem vakti athygli mna var hvernig suhfundur orai upphaf umruefnisins.

Jhanna var stdd "galtmum sal!" etta stenst a minni hyggju. Salur sem hsir Jhnnu forstisrherra eina er auvita galtmur efir sem ur.

rni Gunnarsson, 23.4.2010 kl. 16:57

7 Smmynd: Halldr Jnsson

rni, r fer greinilega fram!

Halldr Jnsson, 23.4.2010 kl. 21:07

8 Smmynd: Halldr Jnsson

Gunnar, mr lkar vel 2.mlsgreinin n. Hn er stdd einhversstaar Shangrla held g.

Halldr Jnsson, 23.4.2010 kl. 21:13

9 identicon

Allavega einhversstaar Evrpusambandinu:).

sandkassi (IP-tala skr) 26.4.2010 kl. 01:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (9.5.): 785
  • Sl. slarhring: 972
  • Sl. viku: 6266
  • Fr upphafi: 3189453

Anna

  • Innlit dag: 688
  • Innlit sl. viku: 5380
  • Gestir dag: 590
  • IP-tlur dag: 569

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband