Leita í fréttum mbl.is

Vitleysa eđa vitleyza ?

 

 

Ólafur ritstjóri Baugstíđinda skrifar undarlegan leiđara í í morgun. Orkan beinist ađ ţví ađ sverta krónuna, sérstaklega ţá verđtryggđu á kostnađ evrunnar og Evrópubandalagsins. Grípum niđur í ţessa ritsmíđ:

 

„Margir vilja losna viđ verđtrygginguna. Ţađ er skiljanlegt, eftir ađ hún hefur valdiđ mörgum heimilum miklum búsifjum. Ţeir sem voru til dćmis međ húsnćđislán í íslenzkum, verđtryggđum krónum hafa horft upp á lániđ sitt hćkka um margar milljónir á sama tíma og ţeir hafa greitt drjúgan hluta af mánađarlaununum sínum í afborganir, vexti og verđbćtur."

 

Hvađ međ ţá sem tóku lán í Evrum? Hafa ţau lán breyst eitthvađ ?  Vextirnir eru ţeir sömu í evrum. Verđbćturnar birtast í tvöföldun höfuđstólsins. Er hér einhver munur á ?

 

....„Í umrćđum um verđtrygginguna ber stundum á ţví ađ menn telja ađ hćgt sé ađ fara einfaldar leiđir. Aflétta einfaldlega verđtryggingunni og ţá sé vandinn leystur. Máliđ er ekki svo einfalt. Eins og fram kemur í skýrslu, sem Askar Capital vann fyrir efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ, er verđtryggingu einkum ađ finna í löndum, sem búa viđ óstöđugan, lítinn gjaldmiđil og mikla verđbólgu. Verđtryggingin er verđiđ, sem viđ greiđum fyrir íslenzku krónuna.

 

Verđtryggingin er himnasending fyrir sparandann. Hvergi í heiminum er hćgt ađ geyma peninga án ţess ađ verđbólgan nagi ţá nema ´ţar sem er verđtrygging. Sá sem sparar í evrum eđa dollurum verđur ađ sćtta sig viđ ađ höfuđstóllinn lćkkar ár frá ári ţar sem vextirnir eru lćgri en verđbólgan. Sá sem skuldar í í verđtryggđum krónum horfir á höfuđstólinn hćkka í takt viđ verđiđ á evrunni. Ţađ er eins og enginn vilji hugsa málin öđruvísi en útfrá skuldum. Er ekki sparnađur undirstađa alls ?

 

Vegna ţess hvađ verđgildi krónunnar er óvíst eru fáir reiđubúnir ađ lána til langs tíma án verđtryggingar, nema ţá međ mjög háum vöxtum. Međ afnámi verđtryggingar viđ núverandi ađstćđur fćri fólk ţví ađeins úr öskunni í eldinn. Ađ sama skapi vildu líklega fáir afnema verđtryggingu á lífeyrisskuldbindingum á međan hćtta er á ađ krónan sveiflist eins og hún hefur gert hingađ til."

 

Ađ hvađa niđurstöđu er Ólafur eiginlega ađ leita?  Hann gerir sér ljóst ađ verđtrygging er eina leiđin til ţess ađ einhver vilji lána sinn sparnađ. Vill Ólafur lána húsbćndum sínum til dćmis sinn lífeyrissjóđ óverđtryggt á lágum vöxtum til langs tíma ? Vill hann umreikna hann í evrur á gengi dagsins og lána hann út til langs tíma á 4 % vöxtum ?  

 

„ Ef viđ byggjum viđ stöđugan gjaldmiđil vćri verđtryggingin ekki stórkostlegt vandamál. Enda er stór hluti húsnćđislána landsmanna tekinn á tíma ţegar krónan virtist stöđug og verđbólgan var lítil. Ţađ er ekki fyrr en skellurinn kemur, međ tilheyrandi verđbólgu, ađ verđtryggingin bítur í budduna okkar."

Ţekkir Ólafur landiđ Sjangríla, ţar sem er stöđugt verđlag og engin áföll ríđa yfir ? Nei líklega efast hann um tilvist ţess ţví hann heldur áfram:

„Ţađ er rétt, sem Gylfi Magnússon efnahags- og viđskiptaráđherra segir í Fréttablađinu í gćr, ađ forsendan fyrir ţví ađ afnema verđtrygginguna er ađ ná tökum á stjórn peningamálanna; ná ađ halda gengi gjaldmiđilsins stöđugu og verđbólgunni lágri. „

Hversu lengi ţarf Gylfi ađ vera ráđherra til ţess ađ ţetta sé tryggt: 10 ár ?, 20 ár ?

 

Síđan gefst Ólafur upp viđ ađ reyna ađ fćra rök fyrir hugsunum sínum og grípur til örţrifaráđa:

„Ef gjaldmiđillinn er stöđugur, skiptir ekki máli hvađ hann heitir. Ef hćgt er ađ gera íslenzku krónuna ađ stöđugum gjaldmiđli, má vel búa viđ hana út frá hagsmunum heimilanna. En ţeir, sem mest mćra krónuna nú um stundir, virđast einmitt líta á ţađ sem hennar helzta kost ađ hún geti sveiflazt duglega, í ţágu útflutningsgreinanna. Síđasta sveifla var reyndar ekki hagstćđari en svo ađ fjöldamörg fyrirtćki (líka útflutningsfyrirtćki) eru tćknilega gjaldţrota vegna ţess ađ skuldir ţeirra í erlendri mynt tvöfölduđust á skömmum tíma, jafnvel ţótt tekjurnar séu meiri í krónum taliđ. „

 

Rökleysan er alger. Útlfytjandi getur ekki orđiđ gjaldţrota viđ gengisfall nema hann hafi tapađ í spilum á kauphöllinni. Sem síđasta hálmstrá grípur Ólafur til ţess ađ reyna ađ telja sér trú um ađ lasunin sé ađ ganga í Evrópusambandiđ af ţví ađ hann trúir á ţađ eins og ađrir kratar gera.

 

„Sagan sýnir ađ ţađ er hćpiđ ađ lítill, sjálfstćđur gjaldmiđill eins og krónan geti skapađ ţann stöđugleika sem bćđi heimili og fyrirtćki vilja búa viđ. Ísland á augljósan annan kost, sem er evran. Hún fćst ekki nema međ inngöngu í Evrópusambandiđ. Bent hefur veriđ á ađ evrusvćđiđ glími nú viđ mikla erfiđleika. Enn sem komiđ er eru ţeir smávćgilegir miđađ viđ ţađ sem krónusvćđiđ Ísland lenti í. Innganga í ESB og upptaka evru er verkefni, sem tekur mörg ár. Nóg svigrúm gefst í umsóknar- og ađildarferlinu til ađ meta hvort evran kemst í gegnum núverandi hreinsunareld og stenzt samanburđ viđ krónuna sem forsenda ţess ađ hćgt verđi ađ afnema verđtrygginguna."

 

Leiđarinn endar ţví í algerri uppgjöf fyrir spurningunni um framtíđ heimsins enda hefur hún alltaf veriđ hulin móđu. Breyturnar eru alltof margar. Jafnvel Rentumark Hjalmars Schact varđ ađ lúta í lćgra haldi fyrir stjórnleysi nasistanna. Dollarinn er ađeins orđin örfá sent frá stríđslokum. Íslenska krónan er brota af ţeirri dönsku. Ekki af utanađkomandi áhrifum heldur af glćpsamlegri hegđun íslenskra verkalýđsfélaga sem beita ofbeldi og gíslatöku til ţess ađ eyđileggja lífiđ fyrir sjálfum sér og öđrum. Hreinsunareldurinn sem bálar nú í kringum Evrópusambandiđ er ţvílíkur eldsvođi ađ Samfylkingin mun verđa í vandrćđum ađ fá nćgt slökkvivatn hjá íslensku ţjóđinni til ađ keyra hana áfram, á hafinni braut. „Credo ergo sum",  er niđurstađa fyrrum Morgunblađsritstjórans. Vistaskiptin hafa ekki aukiđ viđ ađdáun mína á skrifum hans.

Hinsvegar skrifar Ólafur  zetu, og ţađ líkar mér vel og mćttu menn taka ţađ sér til fyrirmyndar. Sá ritstíll hefur dugađ lengur en evran en veriđ gengisfelldur eins og krónan.

En evruvitleysan  verđur vitleysa jafnvel ţótt mađur reyndi ađ skrifa vitleysu međ zetu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1051303/

CPI- Neytandi Verđ Vísir eđa neysluvísltala koma fram fyrir löngu í heiminum til ađ leysa ađ hólmi magar einkabankavístölur sem ţóttu ekki eis góđar.  Mađ sem voru ađ lána farm í tíma til 100 kr og 10 kr í vexti í 2 ár vildu fá ađ greiđa jafnvirđi upphćđarinnar miđađ viđ almennt verđlag eftir 2 ár. Ef CPI hćkkar um 2% fyrsta áriđ og 3% annađ áriđ ţá hćkkar hún  um 5% alls. 110kr hćkka ţá um 5% eđa 5,5 og skuldin sem er greitt verđur verđur 115,5 kr. Ţetta er dćmi um vertryggingu miđađ viđ CPI [neysluvísitölu]

Banki sem vill fá 10 kr eftir 2 ár finnur út  100 x (1,0 x V)(1,05 x V)= 110 eđa V= 4,8809% vextir ári Sem skilar honum 110 eftir 2 ár.

Ţá getur hann bođiđ breytilega vexti 6,89% fyrst áriđ og 7,89 annađ áriđ. ţú skuldar honum  100 x 1,0689 x 1,0789 =115,32 kr í breytilega vexti.  Hann gćti líka bođiđ 7,5 fasta vexti á ári og ţá myndir ţú borga 100 x 1,075x 1,057 =115,56 kr

Ég veit ađ enginn Íslendingur veit hvađ neysluverđtrygging er ţví henni er ekki beitt viđ útreikning ofverđtryggđra lána á Íslandi.

Hér er hún ađ vísu notuđ sem fasti í meintri leiđréttingarstćrđfrćđiformúlu. Sem skilar alltaf hćrri upphćđ til baka  eftir nokkra  gjalddaga en samiđ var um í upphafi. Formúlan er í anda IRR og skilar ofverđtryggingu í verđbólgu sem gćti faliđ óábyrg lán í sjóđi eđa skilađ ţví sem kallst öryggis eiginfé í bókhaldi. Ţetta mun ţess ađ ákveđiđ var búa til markađsbréf í stađ gömlu veđband lánaformanna.  Var ţví fundinn upp ţessi leiđréttingar formúla sem tryggir líka lámarksafföll [vexti eđa eigiđfé].  

Ég álít hinsvegar ţetta ekki löglegt ţađ er kalla ţetta verđtrygginu m.t.t. neytenda =lántaka. Heldur ađ kalla ţetta verđtrygginu međ álagi vegna síđari tíma viđskipta.  Ţetta geta orđiđ stórar upphćđir umfram umsamda verđryggingu sem vaxa međ fjölda leiđréttinga.

Íslendingar hugs hlutina allt öđru vísi en ţeir sem hugsa á öđrum tungumálum. 

Ég er á móti ofverđtryggingu á íbúđlánum á 1 veđrétti, og líka á móti ţví ađ leggja á ţau vaxtavexti. Íslendingar ćttu fyrir löngu ađ vera komnir međ sjálfbćra íbúđlánsjóđi sem byggja á heimamarkađi. Til ađ tryggja meiri neyslu kaupmátt. Ţađ er ekki endlaust hćgt ađ ţynna út vörugćđi til standa undir heildarvaxtakröfu almennra markađsíbúđalána.

Ţađ ţarf ađ skipta um vaxtaformúlur ţví ţeim er alvega sama hvađ gjaldeyrir fer  í gegnum ţćr.

Júlíus Björnsson, 13.5.2010 kl. 04:32

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ísrelar nota CIP verđtryggingu á réttan hátt ţví ţeir vilja ekki vísitölu eđa formúlu frá Askar Kapítal til ađ leiđrétta gjaldiđ á gjaldaga.

Hér er veriđ ađ miđa viđ verđbólgu í hverjum mánuđi á 30 ára vaxtavaxta lánum ţótt árs verđbólga geti veriđ 8% í einum mánuđi getur hún veriđ 1% á ári.

Ţađ hefđi stax veriđ skárra hér ađ hafa sömu verđbólgu í öllum leiđréttingu sama árs. 1,5% árverđbóla er 1,5%/12  mánađarverbólga. 

Hinsvegar er rétt reiknuđ neysluverđtrygging ódýrasta breytilegavaxta verđtrygging sem til er gagnvart neytenda. Grunnur allra annar breytilegra vaxta í fjármálakerfinu.

Ţađ ađ vera nákvćmur og nota CIP getur skipt máli ţegar lán minni en 12 mánađi og sveiflur í mánuđum miklar. Líka í margra áralanum ţegar sveiflur á ári eru miklar. 

Hinsvegar ţar sem neytendur treysta lítill verđbólgu til langframa ţá nćgir ađ nálga CIP međ 1,5 til 2,5%.  

Júlíus Björnsson, 13.5.2010 kl. 05:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 3418205

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband