Leita frttum mbl.is

Allt plati?

grein Mbl. lsti Magns Thoroddsen skoun sinni erlendum lnum og vxtum af eim.g leyfi mr a grpa niur greininni(leturbreytingar eru mnar):

...“1) g veit ekki til ess, a fram hafi fari marktk knnun v, hvort meirihluti lgfringa s mr sammla um a, hvernig fara skuli um kvrun vaxtanna eftir a Hstirttur slands kva upp sna dma hinn 16. jn sl. ess efnis, a gengistrygging lna mia vi erlenda gjaldmila vri lgleg. Hins vegar ykir mr ekki sennilegt, a svo s.

2)g ekki engan lgfring, hvorki slenzkan n erlendan, er s eirrar skounar, a rtt svar vi llum lgfrilegum litaefnum s a finna lgum og rum skrifuum rttarheimildum. a er enginn mannlegur mttur, sem getur sett allt lg um ll hin blbrigarku og breytilegu tilvik mannlegu samflagi, hva er varar framtartilvik. Til ess er mannlfi allt of flki og sbreytilegt fr einum tma til annars. etta er laganemum rkilega bent egar upphafi laganmsins, hinni svoklluu almennu lgfri.

3)Samkvmt 72. gr. Stjrnarskrr Lveldisins slands nr. 33, 17. jn 1944, me sari breytingum, skulu dmendur embttisverkum snum fara einungis eftir lgunum. Me orinu lgunum er fyrst og fremst tt vi sett lg, rttarvenjur og fordmi. egar ekki er fyrir a fara slkum lgum, vera dmarar a dma samkvmt eli mls eins og a kallast lgfrinni, en a merkir a dma beri ann veg, er dmara snist sannast og rttast og sem beztu samrmi vi grundvallarreglur rttarskipunarinnar. engilsaxneskum rtti kallast essi lagatlkun Law of Equity, sem er frekari lagarun fr Common law. skandinavskum rtti er etta nefnt a dma: Efter Sagens Natur.

4)Lg um samningsger, umbo og gilda lggerninga, sem daglegu tali eru nefnd samningalgin, eru a stofni til fr rinu 1936, nr. 7. Lg essi eru samnorrn. au hafa tvvegis veri aukin og endurbtt. hi fyrra sinni var a me lgum nr. 11/1986. var me 36. gr. veitt lagaheimild til a breyta samningi. Grein essi hljar svo: Samningi m vkja til hliar heild ea a hluta ea breyta, ef a yri tali sanngjarnt ea andsttt gri viskiptavenju a bera hann fyrir sig (sbr. 36. gr. c). Hi sama vi um ara lggerninga.

Varandi tlkun essu lagakvi segir svo 2. mgr. 36. greinarinnar: Vi mat skv. 1. mgr. skal lta til efnis samnings, stu samningsailja, atvika vi samningsgerina og atvika, sem sar komu til. Hi sara sinni, er samningalgin voru aukin og endurbtt, var me lgum nr. 14/1995 eftir a sland gerist aili a EES-samningnum. Me eirri lagabreytingu var rttarstaa neytenda aukin til muna. Ef vi ltum svo , a gengistryggingardmar Hstarttar fr 16. jn sl. su atvik, sem sar komu til , segir 2. mgr. 36. gr. c, a eigi skuli taka tillit til eirra, neytanda hag. Veri vextirnir gengistryggu lnasamningunum hkkair fr v sem umsami var, yri a neytanda hag. ess vegna er vaxtahkkun heimil.

Me v a dma gengistryggingarkvi lglegt, hefir samningnum veri viki til hliar a hluta skilningi 36. gr. samningalaganna. rtt fyrir a er samningurinn efnanlegur a ru leyti og v getur neytandi, skv. 36. gr. c, 2. mgr., krafist ess, a lnssamningurinn gildi a ru leyti n breytinga, svo sem ar er mlt fyrir um.egar lagakvi eru jafn skr og tvr, eins og kvi 36. gr. samningalaganna eru, sem og sjlfur tilgangur laganna, vera dmendur a dma samkvmt v. g ver v a hryggja minn unga, lra andmlanda me v a segja honum, a getur dmari hvorki dmt samkvmt eli mls n efnahagshagsrkum hagfrinnar. Geri hann a, vri hann a brjta gegn stjrnarskrnni......“

....“6) grein sinni spyr hfundur: urfa dmarar a hafa dmgreind? Mr finnst spurningin kjnaleg! En svari er einfalt. a er j. Ori dmgreind er fallegt or slenzku mli og a er sjlflsandi, eins og svo mrg or okkar fgru tungu. Vitanlega arf dmari a kunna g skil slenzkum rtti, bi hva varar fri og framkvmd. En a er ekki ng. Gur dmari verur a hafa ga dmgreind, vita og finna, hva er sannast og rttast hverju mli og helzt a lgum, og dma samkvmt v.“

ar sem mr finnst Magns segja a beinum orum, a ekki megi dmari dma ruvsi en eftir lgum, var g nokku undrandi dmi hrasdms um vextina erlendum lnum. Me tilliti til ess hversu rherrar rkisstjrnarinnar fgnuu dmnum, sndist mr eir fagna v a dmurinn hafi teki tillit til ska eirra og skoana varandi mli og hagsmuni rkissjs sem eigenda flestrar fjrmlastarfsemi landinu. Verur vart anna s egar niurstaa dmsins er skou:

....„Eins og ur er komi fram, verur a lta svo a ailar hafi tla sr a tengja samninginn kveinni vervsitlu sem essu tilviki var gengisvsitala. Vegna essa byggir stefnandi fyrstu varakrfu sna v a mia beri vi a samningsfjrh s vertrygg og beri vertrygga vexti samkvmt kvrun Selabanka slands hverjum tma. hinn bginn verur ekki fram hj v liti a stefnda stu til boa ln fr stefnanda me renns konar kjrum, .e. vertrygg, vertrygg og gengistrygg. Ekki verur fullyrt um hvort stefndi hefi kosi a taka vertryggt ln ea vertryggt. ykir v me vsan til grunnraka samningarttarins um sanngirni, sem og til neytendasjnarmia, sem m.a. koma fram 36. gr. c laga nr. 7/1936, a skra ann vafa stefnda hag og mia vi au samningskjr sem eru honum hagfelldari. Er umdeilt a samningskjr mia vi vertryggt ln eru stefnda hagfelldari en au kjr sem miast vi vertryggt ln. Af v leiir a hafna ber fyrstu varakrfu stefnanda. verur ekki s a rija varakrafa stefnanda um Reibor vexti eigi sr sto samningi aila og verur v heldur ekki hana fallist.

A llu framanrituu virtu er a niurstaa dmsins a vi rlausn mlsins veri a lta til kva 4. gr., sbr. 3. gr., vaxtalaga nr. 38/2001 og reikna vexti af umrddu lni til samrmis vi vexti, sem Selabanki slands kveur me hlisjn af lgstu vxtum af njum almennum vertryggum tlnum hj lnastofnunum og birtir eru samkvmt 10. gr. smu laga. Verur v fallist fjru varakrfu stefnanda. ...“

Mr finnst dmarinn lta svo a lnveitandinn s orinn a neytanda eftir c. li 36.gr. og v s ekki dmt honum hag af sanngirnissjnarmium.

Eru ailar a lnssamningi v ornir tveir neytendur jafn rtthir og bera smu byrg?

M ekki vkja samningnum til hliar af fleiri stum en kvum um gengistryggingu og vaxta. Til dmis a samningurinn skoist aldrei hafa veri gerur vegna formgalla?

Til dmis a allt s flutt til baka byrjunarreit og sanngirnin ein skuli rkja? Allt hafi raun veri plati?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.5.): 556
  • Sl. slarhring: 1015
  • Sl. viku: 5432
  • Fr upphafi: 3196882

Anna

  • Innlit dag: 512
  • Innlit sl. viku: 4479
  • Gestir dag: 466
  • IP-tlur dag: 455

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband