Leita í fréttum mbl.is

Ţeir sem búa í glerhúsi...

Upp komst um miklar styrkveitingar frá bönkunum og útrásarvíkingum  til Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar. Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins lét skila styrkjunum til síns flokks. Ekki var ég ýkja hrifinn af ţeirri ráđstöfun međ tilliti til erfiđrar kassastöđu flokksins. Svo auđvitađ sérstaklega ţegar Samfylkingin kemst upp međ ađ skila öngu af fé frá sömu ađilum. 

Ţađ ţótti mikil ósvinna ţegar Ásbjörn Óttarsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins  greiddi sjálfum sér arđ úr félagi sínu Nesveri ţegar félagiđ var međ neikvćtt eigiđ fé. Ásbjörn sá sig um hönd og greiđslan var bakfćrđ.  En ţegar Blađamađur Íslands, Jóhann Hauksson,  úthlutar sér 2.425.000 úr félagi sínu Orđmynd ehf.  međ neikvćđu eigin fé uppá 353.103 áriđ 2007, ţá gilda vćntanlega önnur siđferđislögmál.

Jóhann Hauksson er einn ţeirra blađamanna sem eru í sérstakri krossferđ gegn spillingu Sjálfstćđisflokksins. Ţessi öfl róa öllum árum ađ ţví ađ hrekja formanninn Bjarna Benediktsson úr embćtti međ ásökun um spillingu og reyna ađ tengja hann viđ hverskyns mál  sem geta vakiđ efasemdir hjá auđtrúa fólki um heiđarleika hans. Má segja ađ ţessi ađsókn  hafi orđiđ kveikjan ađ sumarlandsfundi Sjálfstćđisflokksins ţar sem formađur spurđi fundinn beint hvort hann nyti trausts flokksmanna. Svar fundarins var yfirgnćfandi já. 

Niđurstađa fundarins snérist svo ekki meira um ţetta atriđi  sérstaklega. Heldur um ţađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn skipađi sér nú svo til einhuga í sveit andstćđinga Evrópusambandsađildar.  Krafđist ţess ađ ađildarviđrćđum yrđi hćtt. Ţađ var áreiđanlega niđurstađa sem einhverjum af húsbćndum Jóhanns Haukssonar er líklega ekki mikiđ ađ skapi.  

Jóhann Hauksson var međ útvarpsţátt á Sögustöđinni og fór ţar mikinn gegn Sjálfstćđisflokknum og spillingu hans. Nú upplýsir Arnţrúđur útvarpsstjóri ađ Baugur hafi borgađ ţennan ţátt ađ öllu leyti. Líka laun Jóhanns Haukssonar ţáttastjórnanda á Útvarpi Sögu !  Hún telur líka ađ Jóhann hafi veriđ kostađur inni á DV međ ţessum hćtti.

Satt ađ segja er ég hálfpartinn skúffađur yfir ţessu vegna   Útvarps Sögu og Arnţrúđar, ađ hafa tekiđ ţátt í svona pukurstarfsemi međ Baugi. Útvarp Saga ţrumar daglega gegn öllu sem miđur fer og fólkiđ hlustar. Varla kostar nokkur hann Eirík Stefánsson í sinni krossferđ gegn kvótakerfinu?   Ekki trúi ég ađ nokkur vilji kosta Hrafnaţingiđ hjá Ingva Hrafni á ÍNN  ţó hann segi stundum óţyrmilega satt.  Líklega vildu  einhverjir fremur borga fyrir ađ fá ađ skrúfa niđur í ţćttinum ţó ég sé auđvitađ alls ekki í ţeim hópi.

Ţetta er ţess vegna algerlega nýtt fyrir mér, ađ hćgt sé ađ kaupa sér landsţekkta blađamenn til ađ skrifa eđa tala fyrir og um sig hrós í fjölmiđla án ţess ađ nokkur viti um tengsl ţeirra viđ kostunarmanninn. Menn tóku sumir ađ sér ađ yrkja erfiljóđ í gamla daga og tókst sumum dável ţó ekki ţćtti fínt.    En ţađ skiptir auđvitađ máli í svona starfsemi ađ menn ráđi sér ţá hćfa ađila. Jóhanni tókst ađ vinna til titilsins Blađamađur Íslands í ţessu starfi sínu og er ţađ allrar athygli vert.

En ţarf mađur virkilega ađ hafa vara á sér í framtíđinni  hver kostar hvern?  Ţarf ég ađ velta fyrir mér hvort einhver kosti uppáhaldsblađamenn mína ţćr Kolbrúnu Bergţórs og  Agnesi Bragadóttur?  Reyndi ekki Baugur ađ fá ađ kosta einn forsćtisráđherra međ ţrjú hundruđ milljónum?   Enginn hefur hinsvegar bođist til ađ kosta mig til ađ skrifa á bloggiđ mitt, enda hef ég líklega ekki nćga hćfileika til ađ skrifa sem flinkur blađamađur eins og Jóhann  Hauksson.

Auđvitađ vegast menn á í pólitíkinni. Slúđurblöđ gera út á afhjúpanir og uppljóstranir og reyna ađ finna beinagrindur inn í skápum hjá fyrirmönnum.  Ađrir reyna ađ vera málefnalegir og forđast fremur skítkast í persónur. 

En ţeir sem búa í glerhúsum gera stundum betur í ţví ađ fara varlega í ţađ ađ ađ henda grjóti í ađra.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Íslands er eins og samsafn kommúnasta ţar sem ríkiđ er međ puttan í öllum framkvćmdum.  Gervi-einkavćđing Bankanna, 3 er er fákeppni ólögleg samkeppni. Vegna ţess ađ viđskipti eiga vera milli neytenda og fyrirtćkis en ekki skák á viđ 2 eđa ţeigjandi samkomulag um ađ viđhald fastir skiptingu á neytendum, međ ţví ađ skiptast á ţví ađ vera 0,5% ódýrari en hinar sem allir bjóđa upp á sömu légu ţjónustuna. ţegar 100 keppa ţá er ekki hćgt ađ gera sér grein fyrir rekstri samkeppnis ađila af sömu nákvćmi og  ţá fer markađurinn ađ snúast um neytendur.

Ţeir sem skilja ţetta ekki eru ekki hćfir til ađ reka fyrirtćki međ langvarandi hagnađi.

Hinsvegar er kostnađar minna ađ mjólka ţrjár kýr en hundrađ.   

Júlíus Björnsson, 30.7.2010 kl. 23:28

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

"Upp komst um miklar styrkveitingar frá bönkunum og útrásarvíkingum til Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar. Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins lét skila styrkjunum til síns flokks. "

Var ekki Bjarni bara búinn ađ segja ađ flokkurinn ĆTLAĐI ađ skila styrkjunum tveimur stóru (frá Landsb. og FL). Ég held alveg örugglega ađ ţeim hafi enn ekki veriđ skilađ. Einhver má leiđrétta ţetta, sé ţetta rangt munađ.

Raunar fékk Samfylkingin eđa nokkur annar flokkur enga viđlíka styrki, svo ţví sé haldiđ til haga.

Skeggi Skaftason, 31.7.2010 kl. 10:05

3 Smámynd: Jón Magnússon

Er ţađ virkilega svo kćri vinur ađ ţú hafir ekki áttađ ţig á ţeirri mafíustarfsemi sem hefur veriđ rekin varđandi skođunamótun almennings í landinu undanfarin ár? 

Baugur kostađi ekki bara Jóhann Hauksson heldur ýmsa ađra svo sem m.a. háskólakennara og listamenn til ađ beina umrćđunni í ákveđnar áttir og verja Baugsveldiđ.

Var ţađ tilviljun ađ ţetta fólk skyldi endalaust hamra á ţví ađ bankahruniđ vćri frjálshyggju, ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Seđlabanka og Fjármálaeftirliti ađ kenna á sama tíma og ţađ lá ljóst fyrir ađ launagreiđendur ţeirra höfđu fariđ hlutfallslega meiri ránshendi um íslenskt bankakerfi en nokkrir ađrir ţekktir bankarćningjar sögunnar.

Var ţađ tilviljun ađ ţetta fólk skyldi endalaust vega ađ starfsheiđri og ćru Davíđs Odssonar, Jónasar Fr. Jónssonar og fleiri embćttismanna í Sjálfstćđisflokknum á sama tíma og ţví mátti vera međ öllu ljóst ađ helsti orsakavaldur hrunsins var Jón Ásgeir Jóhannsson eiginkona hans og klíka ţeirra.

Jóhann Hauksson verđlaunablađamađur er bara ákveđinn toppur á ţeim spillingarborgarísjaka kostađra álitsgjafa sem klíka Jóns Ásgeirs gerđi út til ađ gćta hagsmuna sinna, beina umrćđunni í vitlausan farveg og koma höggum á ţá sem ekki voru viljugir til ađ dansa spillingardansinn međ Bonnie og Clyde Íslands

Jón Magnússon, 31.7.2010 kl. 13:12

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bankar og íbúđalánsjóđir eiga ekki ađ vera skattstofnar fyrir ríkisjóđ í samkeppni viđ tćkni og framleiđslu fyrirtćki.

Ć sér gjöf ađ gjalda. Vćru innkomnar neyslu ráđstöfunar tekjur almennra neytenda eđlilegar miđađ viđ ţjóđartekjur á haus, fjármagna flokkarnir sig  á smáum fjöldaframlögum sinna kjósenda milliliđalaust.

Samkeppni er minnst 100 sjálfstćđir fjárhaglega keppendur í haus og gjaldţrot eđlileg 1% til 3% á ári.  Eins er eđlilegt ađ afskrifa umfram rétt metinn hagvöxt allar vaxta leiđréttingar. Ekki ávaxta loft og mynda ţarf međ ţörf samsvarandi verđmćta fasteigna veđanna.  Gera skil á milli langtíma lána 30 ára [líka 5 ára endalaus velti lán]  og skammtíma lána međ til til raunvaxtakröfu og afskrifta.

Koma í veg fyrir ţar sem samkeppni regluverk er til stađar ađ einn ţátttakandi eigi meira en 12% í heildar skiptingu. Alls ekki ađ hann eigi 40% í öllum samkeppni geirum ţví ţá yfirtekur hann fljótt bankaţjónustuna.

Ţetta var mér innrćtt fyrir 6 ára aldur. Biđrađir og ódýrt drasl og lítiđ sem ekkert almennt val um gćđi var USSR vítiđ til ađ varast, nú í dag kallast ţetta styrk stjórnastefna hćgri komma.

Lögspekingar ćttu ađ kynna sér allt um nýfrjálshyggju formiđ negative amortization hvenćr kollegar ţeirra  í vestrćnum lýđrćđiríkjum međ sameiginlega lagagrunn ef rétt skilinn og Ísland telja ţađ í samrćmi viđ gildandi lög og reglur, t.d. međ tilliti til veđa og tímalengdar einstakra samninga.

Svo ţarf ađ kenna ţetta form hér og frćđa Íslenska neytendur um ţađ. Rćđa langtíma fjárfestingar í langtíma samhengi af hálfu hins opinbera.  Fjárfestingar í lágraunvaxtagrunni  miđa viđ hávaxta grunn 30 áranna í framhaldi sem eru ađalatriđiđ í augum alvöru fjárfesta.

Augjlóst er hér af allri umrćđu ađ Íslenskur mannauđur í tilteknum geirum er ţéttsetinn af öpum. 

Hćtta svo ađ senda međalgreinda mennta menn til ţroskađra ríkja fyrir hönd Íslands.

Júlíus Björnsson, 31.7.2010 kl. 15:47

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Júlíus,

Setning ţín :"  Gervi-einkavćđing Bankanna, 3 er er fákeppni ólögleg samkeppni " stendur.

ţetta er ólögleg samkeppni samráđsađila í sömu eigu. Fjandsamlegt almenningi og á ađ banna.

Skeggi, af hverju ţorir ţú ekki ađ koma fram undir nafni? Ég nenni yfirleitt ekki ađ skiptast á orđum viđ Mökkurkálfa. En komdu međ listann yfir styrkina sem Samfylkingin fékk og ţá sést hvađ hún fékk.

Jón, hvert orđ hjá ţér vinur er dagsatt. Spillingin er rampant í ţjóđfélaginu. Spilltir menn eđa glćpamenn eiga ekki ađ vera í pólitík. Ţađ ţarf ađ byggja upp almenningsálit sem útilokar ţessa drullusokka, sem hafa leynt og ljóst stoliđ af almenningi, látiđ múta sér eđa hegđađ sér međ hćtti sem er ósambođin alvöru fólki. Burt međ alla skítablesa úr stjórnmálum, hvađ sem ţeir heita eđa hversu góđir sem ţeir ţykjast vera. Atvinnuflugmađur sem keyrir fullur missir líka flugskírteiniđ. Af hverju gildir ekki sama um Alţingismenn?  "ExCons í bandarískum skilningi yrđu seint kosnir á ţing ţar.

Halldór Jónsson, 31.7.2010 kl. 15:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 279
  • Sl. viku: 4933
  • Frá upphafi: 3194552

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4072
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband