Leita í fréttum mbl.is

Hver á Aríjón banka?

Margir hafa spurt ţessarar spurningar. Steingrímur segir "Ekki ég"!   Litla brúna hćnan segir" Ekki ég"!  "Lilja Mós" og Ásmundur bóndi vita ţađ ekki heldur, hvađ ţá Ögmundur.  Ég veit bara ađ ég átti hann einu sinni en á ekki neitt lengur.

Erlendir kröfuhafar eiga bankann segja ţeir sem einhverju  svara.  Guđni Ágústsson hefur velt ţví fyrir sér hvort ţetta séu hugsanlega gömlu útrásarvíkingarnir í nýjum gervum? Frá ríkisstjórninni berast engin svör viđ spurningum um eignarhald bankanna.  Bara útúrsnúningar eđa bull út í bláinn.

 Ţessi banki er samt daglega ađ fara međ öll völd yfir atvinnufyrirtćkjum  ţar sem ţúsundir vinna. Rukka ţúsundir heimila og fyrirtćkja.  Selja erlend umbođ og stórfyrirtćki  til handvalinna lögfrćđinga. Selja Haga eđa ekki. Allt án útbođa eđa upplýsingagjafar. Fyrirtćki almennings lokađra en Frímúrarareglan. En voldugra en ríkisstjórnin samanlögđ. Og skilanefndirnar ţegja međan ţćr fá tuttuguţúsundkróna tímagjaldiđ sitt borgađ. Og ţeirra verki mun aldrei ljúka ef ţćr fá ađ ráđa.

Hver á Íslandsbanka sem ég átti líka einu sinni?  Einhver kúlulánakona,  sem Steingrímur skipađi, stýrir honum.  Hún rukkar ţá sem voru ginntir af sjónhverfingamönnum í gamla bankanum til ađ kaupa  stofnfé í BYR. 

Ađrir töframenn í yfirstjórn BYR stálu úr kassanum til ađ selja sín stofnbréf međ hjálp annarra tryllekunstnera í MP-banka.  Ađeins hluti ţessara listamanna er ákćrđur fyrir svikin. Hinir bara sleppa vegna ţess ađ sérstakur saksóknari kemst ekki fyrir verkefnin.  

 Hvar er gagnsćiđ, upplýsingin, opna stjórnsýslan? Hvert eigum viđ sauđsvartir ađ sćkja trú  á íslenska réttaríkiđ? Til Aríjón banka?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef stóru bankarnir í UK, Hollandi og Ţýskalandi hafa veriđ ađal viđskiptalánfyrirgreiđslu bankar Íslensku bankann í gegnum tíđina hljót ţeir ađ hafa veriđ ađal kaupendendur  krónubréfa og stćstu kröfuhafarnir sem eiga meirihlutan núna í tveimur bönkum af ţrem.

Krónubréfa sala útvegađi vildar-Íslendingum gjaldeyri ađ mínu mati til áhćttu fjárfestinga í EU. Ávinningur af EES.: forréttinda nágrannasamning.

Eftir einkavćđinu í EU munu Seđlabankar undir Brussel eiga ađ lána í gegnum kauphalllir og [ţjóđholla] einkabanka.

Júlíus Björnsson, 30.12.2010 kl. 03:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 615
  • Sl. sólarhring: 743
  • Sl. viku: 5939
  • Frá upphafi: 2713664

Annađ

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 4599
  • Gestir í dag: 456
  • IP-tölur í dag: 429

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband