Leita í fréttum mbl.is

Styrjöld viđ múslímaríkin

fćrist líklega nćr en margir halda. Talibanar eđa skođanabrćđur ţeirra eru í framrás í múslímaheiminum. Atburđirnir í Túnis og Egyptalandi eru byrjunin á framţróun sem ekki verđur séđ fyrir endann á. Friđurinn viđ Íran hangir ţegar á bláţrćđi. Saudi Arabía og Sameinuđu Furstadćmin mun ekki skipta svo auđveldlega um stjórnendur án afskipta Vesturlanda. Vesturlönd munu ekki geta sćtt sig viđ ađ lifa undir hugmyndafrćđi ofbeldisdýrkandi strangtrúarmanna. Ţví mun okkur alveg eins brátt ljúgast friđurinn.

Íslendingar hafa til ţessa fremur hagnast efnalega á styrjöldum og ţess vegna ţurfa ţeir ekki ađ leggja á sig sérstakar byrđar vegna  hugmyndafrćđinnar á bak viđ  Evrópusambandiđ.  Ţó má ekki gleyma ţví ađ ţoldum manntjón  hlutfallslega á viđ sumar styrjaldarţjóđir ţó ađ margt annađ hafi orđiđ okkur jákvćtt.

 Auđvitađ má endalaust leika sér ađ tölum og spurningum um hvađ-ef.  En hvernig stöndum viđ ef skyndilega verđur ekki lengur frambođ á olíu?  Hvernig róum viđ til fiskjar ţá? Ţurfum bara viđ Íslendingar ekkert ađ hugsa? Hvađ-Ef?

Viđ erum ţátttakendur í NATÓ og munum varla sitja hjá í komandi átökum. Ţau koma fyrr en síđar svo mikiđ er víst. Og hvar eru ţau líklegust? Hvenćr?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; fornvinur góđur !

Einmitt; ađild Íslands, ađ NATÓ, getur komiđ okkur, á hina verstu vegu.

NATÓ er; viđhengi viđ AGS og ESB, og ţar međ erum viđ í enn meiri hćttu á, ađ ánetjast átökum úti í Heimi, sem okkur koma ekkert viđ,, beinlínis. Svona; álíka vitrćnt, og ađild ţorrra Austur- Evrópuríkja, ađ Varsjárbandalaginu var, á sínum tíma.

Ţađ er miikil gerjun; í veröld allri - og fagnađaraefni eitt, ađ tekiđ sé ađ grafa undan Bandarísku og Evrópusambands Heimsvalda sinnunum, Halldór verkfrćđingur.

Uppreisnir í Arabaríkjunum; eru bara, einn fjölmargra ţátta í ţróun, sem vart verđur stöđvuđ, úr ţessu.

Síđan; megum viđ ekki gleyma ţróttmikilli framţróun Kína - Ind lands og Brasilíu, ţegar lengra líđur, inn á 21. öldina.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnessýslu /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.1.2011 kl. 13:49

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Vinstri menn, ţeir sömu og ýmist leynt eđa alveg ljóst studdu og gengu erinda alrćđiskúgaranna og ţjóđarmorđingjanna í kalda stríđinu munu styđja islamista í arabaheiminum í ţví stríđi. Ţeir eru innri óvinir Vesturlanda og ganga alltaf erinda óvinarins, hverju nafni sem hann nefnist. Samtímis munu ţeir hrópa  eins og ávallt, hátt og snjallt um lýđrćđi og mannréttindi.

Vilhjálmur Eyţórsson, 29.1.2011 kl. 20:14

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Vilhjálmur,

Ţađ er áhyggjuefni hvernig margt fólk vinnur ađ ţví ađ saga greinina sem ţađ situr á sjálft.

 Ég velti fyrir mér orđum hans Óskars Helga landvćttarinnar vúr Árnessýslu. Finnst honum Kína virkilega  geđslegra ríki en Bandaríkin? Slyldi hann halda ađ valdataka Talibana í Afganistan fćri ţví fólki lýđrćđi og frelsi?

Halldór Jónsson, 30.1.2011 kl. 11:22

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Máliđ er ađ í Arabaheimum er svipađur tími og fyrir lýđrćđisbyltinguna í Frakklandi, vel getur veriđ ađ ţetta verđi til ţessa ađ ţeir geta lifađ góđu lífi í framtíđnni í sínum heimahögum. Hinsvegar á Vesturlöndum  hefur Efri millistétt minnkađ mikiđ, sennilega vegna alţjóđvćđingar og fleiri fulltrúar koma nú úr Asíu og Afríku fram á sjónarsviđiđ á hverjum degi. Alli vita ađ lífkjör stöđuleikahópsins á Vesturlöndum  rýna međ hverjum degi. Efri millistétt sleppir aldrei sínu ótilneytt. Dynasties.  

Íslendingar skilja aldrei ađ tvískipting hefur aldrei liđiđ undir lok utan Íslands, skilja ekki ađ mest af aflţjóđafréttum er ekki fyrir skilnings fólks sem er undir 100 milljónum á mánuđi í tekjur.

Júlíus Björnsson, 31.1.2011 kl. 00:48

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

rýrna

Júlíus Björnsson, 31.1.2011 kl. 00:49

6 identicon

Heilir og sćlir; ađ nýju !

Halldór fornvinur !

Kína er; okkur ekkert ósambođiđ, til frekari tengsla - sem viđskipta, ţó svo gjarnan hefđi ég kosiđ, ađ brćđur mínir, í Kuomingtang hreyfingunni (arftakar; Chiangs Kai- shek)  fćru međ völdin, í Peking, ţessi misserin.

Nei; dagsanna er, Halldór minn - ađ valdatöku Talibana, austur í Baktríu (Afghanistan) fylgdi ekkert lýđrćđi, í ţeim skilningi, sem viđ leggjum í hugtakiđ.

Međ; ekki lakari kveđjum, en ţeim fyrri /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.1.2011 kl. 01:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418212

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband