Leita í fréttum mbl.is

Velkomin í verđbólguland!

Hafiđiđ tekiđ eftir ţví hvernig allt er ađ hćkka. Daglega. Kjötvörur eru verđmerktar lengur til ađ viđ tökum ekki eftir ţróuninni. Viđ kunnum ekki á skannana. Neytendasamtökin virđast steindauđ og ASÍ komiđ í frí frá verđkönnunum. 

Viđ erum ađ dofna sjálf  í uppgjöf.  Steingrímur talar um ađ hćkka matarskattinn um 300 % og enginn segir neitt viđ ţví.  Fólksflóttinn vex og eftir sitja bara aumingjar sem ekkert geta flúiđ og ekkert geta keypt. Og svo skilanefndirnar sem allt geta keypt og sá lýđur sem vinnur viđ samráđ, starfshópa og skrifar álitsgerđir fyrir stjórnvöld.  Hin nýja Nomenklatúra. Spillingin í bankakerfinu er rampant og gćđingar eru matađir á fullnustueignum međan almenningur er hundeltur en milljarđaafskriftir hjá völdum ađilum ţykja ekki fréttnćmar. 

Allir eru í hernađi gegn krónunni. Ţrýstihópar heimta hćkkanir og gera skrúfur ţví til áréttingar. Verđbólgan verđur komin yfir 10 % áđur en viđ vitum. Svo 20 % og svo 30 % áđur en mörg ár líđa. Hver reynir ađ hćkka hjá sér til ađ dragast ekki afturúr.Allt sem mađur kann síđan í gamla daga.  Atvinnan minnkar dag frá degi međan forsćtisráđherrann lofar nýjum störfum og Steingrímur lofar landrisi.

Adrei áđur hefur mađur heyrt annan eins uppgjafartón í fólki. Vonin um betri tíđ er ađ hverfa. Umferđin minnkar, skemmtibátar og einkaflugvélar sjást varla frekar en á Kúbu. 

Verđbólguland vitleysinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţetta er skelfilegt. Ég vćri farinn ef ég vćri yngri!

Eyjólfur G Svavarsson, 29.6.2011 kl. 17:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég segi sama, ţví ţađ hefur veriđ nćrri ördeyđa í mínu fagi síđustu ár. En brjálađ ađ gera í Noregi.

Örkög okkar eru ţví ađ sitja hér og reyna ađ veita viđnám. Ég minnist ţess ađ Harry S. Truman sagđi ţegar hann frétti ađ Douglas McArthur ćtlađi ađ bjóđa sig fram gegn honum í forsetakosningunum, einhvern veginn svona: "Látiđ hann bara tala og hann afgreiđir sig sjálfur"

Ţannig fer fyrir lýđskrumurunum á endanum. Fólkiđ mun sjá í gegnum Jóhönnu og Steingrím á endanum og hćtta ađ kjósa ţau. Kannski lifum viđ ţađ annađhvor eđa báđir. Ţađ er verst ađ ţetta er svo helvíti flatt ţađ sem eftir er, flest besta fólkiđ fariđ og viđ gömlu aularnir einir eftir.

Halldór Jónsson, 29.6.2011 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 345
  • Sl. sólarhring: 482
  • Sl. viku: 6135
  • Frá upphafi: 3188487

Annađ

  • Innlit í dag: 309
  • Innlit sl. viku: 5215
  • Gestir í dag: 298
  • IP-tölur í dag: 293

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband