Leita í fréttum mbl.is

Evrópuherinn

Ţađ er eitt mál sem Evrópusinnum skýst dálítiđ yfir í umrćđunni, en ţađ eru samţykktirnar í Lissabon sjórnarskránni, sem viđ munum undirgangast međ inngöngunni sem gera ţađ ađ verkum , ađ Íslendingum býđst ađ leggja okkar skerf fram til hermála Evrópusambandsins.  Unga fólkiđ okkar fćr ţar tćkifćri til ađ gegna herţjónustu í Evrópusmabandinu og gera Ísland ţar međ ađ ţjóđ međal ţjóđa sambandsins. Eitthvađ sem sjálfvirđing ţjóđarinnar hefđi ef til vill ekki slćmt af.

Ţađ er ţekkt stađreynd ađ Íslendingar eru illa bagađir af agaleysi. Ókurteisi, ruddaháttur  og skepnuskapur í umgengni ríđur hér húsum eins og frásagnir um umganginn í miđborg Reykjavíkur eftir fyllerín ţar heimsfrćgu  Makalaust ađ eigendur öldurhúsanna skuli ekki vera látnir kosta ţrifin ađ einhverju leyti ţar sem tengslin eru augljós. Ég veit ekki hversu mikiđ  t.d. Hótel Geysir í Haukadal greiđir til viđhalds á hverasvćđinu eđa vertshúsiđ viđ Gullfoss greiđir til viđhalds göngustiganna, en tengslin eru ţar líka nokkuđ augljós milli ađstöđu og einkagróđa. Auđlindagjald ţykir sjálfsagt í fiskveiđum svo dćmi sé tekiđ.

Ungir menn í herţjónustu lćra ađ bursta skó sína og hegđa sér eins og siđađir menn í hernum. Ţetta eimir eftir í ţeim síđar í lífinu.   Ţví verđur ekki trúađ ađ Íslendingar ćtli bara í Evrópusambandiđ til ađ byggja alla sína tilveru á ţví ađ vera stikkfrí, stikkfrí frá fiskveiđisstefnu sambandsins, stikkfrí frá hermennsku, stikkfrí frá ţví ađ uppfylla skyldur sínar. Vilji bara taka fyrir sig en ekkert ađ láta í stađinn, ekki vera fullgildir félagar heldur svíkja ađra eins og ţeir geta međan ţeir grćđa sjálfir.

Ţađ er einhver fóbía í gangi hér í hinni opinberu og miđstýrđu umrćđu,  sem bullar um ţađ ađ Íslendingar séu vopnlaus ţjóđ og friđelskandi sem aldrei taki ţátt í hernađi og bla bla. Viđ höfum bara veriđ svo fáir ađ viđ höfum ekkert haft fram ađ leggja.  Innrćtiđ okkar er ekki hótinu skárra en hjá Agli Skalla ef út í ţađ er fariđ.  En ţađ er áróđur kommúnistanna gegn hermennsku hjá okkur af ţví ađ hún fćri fram í hópi vestrćnna ţjóđa sem stýrir hugsuninni.  Í ţví skyni níđa ţeir niđur hermennsku fyrir okkur eins og ađ sé eitthvađ niđurlćgjandi og fyrirlitlegt í allri hermennsku ţó ţeir sjálfir hafi tekiđ fagnandi ţátt í hermennskuţjálfun í austantjaldslöndunum og hafi haldiđ ţví fram ađ "hér mćtti skjóta án allrar miskunnar ef ţađ kćmi Rússum ađ gagni." Ţeir gleyma ţví ađ hermađur er opinber embćttismađur ţjóđar sinnar sem getur veriđ jafnstoltur af starfi sínu eins og hver annar,  prestur, kennari eđa bankastarfsmađur. Mađur hittir aldrei Bandaríkjamann sem er ekki stoltur af ţví ađ hafa veriđ í hernum og ţjónađ föđurlandinu.

Kannski lagast ţetta međ uppeldiđ hjá okkur og umgengnina ţegar ungir Íslendingar fara ađ gegna herţjónustu í Evrópuhernum og viđ hćttum ađ hugsa bara um undanţágur og sérréttindi og förum ađ axla samevrópska ábyrgđ eins og í fiskveiđimálum. Ég hef séđ marga unglinga hérlendis sem hefđu gott af ţví ađ lćra ađ bursta skó og temja sér kurteisi í framkomu eins og menn og draga lćrdóm af ţví ađ vera opinberir og ábyrgđarfullir embćttismenn ţjóđar sinnar eins og hermenn eru.

Kannski er Evrópuherinn ţađ sem okkur vantar hvađ mest?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur pistill hjá ţér, en sennilega fćr Össur undanţágu frá herţjónustu eins og öllu öđru í Evrópusambandinu nema kanski fiskveiđum ţar sem viđ ţurfum eingar undanţágur ađ hans sögn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 17:23

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Halldór.

Eins og ég hef oft mjög gaman af ţví ađ lesa fróđlega pistlana ţína og oft, en alls ekki alltaf er ég sammála ţeim.

Ţá skil ég samt illa ţessa meintu "kommúnistafóbíu" ţína, ţó ekki sé ég á ţeirri línu ţó ég hafi lengst af taliđ mig til vinstri í pólitík, en er reyndar fyrir lífstíđ hreinsađur af ţví ađ ég geti stutt Samfylkinguna sem ég gerđi í fyrstu.

Ég held nefnilega eins og skođanir ţínar eru og ţú ert innréttađur ađ ţá hefđir ţú á unga aldri svona svolítiđ ferkantađur eins og ţú ert orđiđ alveg ágćtis efni á sanntrúađan Sósíalista, ef ekki hreinan Komma.

Ţađ hafa kannski ađeins veriđ uppeldis ađstćđur og kređsurnar sem settu ţig kannski alveg óvart hinu megin viđ strikiđ.

Ég vona ađ ţú takir ţessu ekki illa heldur frekar sem góđlátlegum húmor sem sýnir ađeins hversu stutt getur veriđ á milli raunveruleikans og sjálfrar hugmyndafrćđinnar ! Sjálfur átti ég foreldra sem voru alveg á sitthvorri línunni ! Var reyndar nokkuđ pólitískt ţroskandi ! Bestu kveđjur !

Gunnlaugur I., 28.7.2011 kl. 18:12

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki veit ég hvar ţú varst Gunnlaugur á dögum Sovétsins. Ţeir sem ţjónuđ málstađ ţeirra eru margir sprellifandi í dag. Ţeir voru kallađir kommúnistar ţá ţér til upplýsingar. Ég nota orđiđ "kommar" oft sem safnorđ yfir svokallađa vinstri menn sem virđast aldrei vita hvađ ţeir vilja hvađ ţá ađ ţeir geti setiđ á sárshöfđi hver viđ annan.

Rafn Haraldur, ţađ urđu margir hissa ţegar Össur taldi Íslendinga ekki ţurfa neinar undanţágur. Enda er ţađ mála sannast ađ ţćr yrđu aldrei nema til skamms tíma. Fiskveiđistefna Sambandsins liggur fyrir og frá henni verđur ekki kvikađ skiljanlega.

Halldór Jónsson, 28.7.2011 kl. 21:18

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Halldór.

Ja ţó ég hafi veriđ mikill vinstri mađur á unga aldri í mikilli andstöđu viđ föđur minn en til mikils fagnađar fyrir móđur mína, ţá var ég aldrei kommi og ţó var ég skráđur í Alţýđubandalagiđ um einhvern tíma.

Margir vina minna sem voru í ţá tíđ raunverulegir byltingarsinnar og voru í Fylkingunni og Marx Lenínistunum töldu AB vera smáborgaralegan krataflokk og einnig ferlega endurskođunarsinnađan og langt í frá hćfa til ţess ađ leiđa alvöru sósíalisma eđa fylgja kenningum í anda Marx og Leníns, sem voru ţeirra Guđir.

Ég var andstćđingur Sovéttsins frá unga aldri og taldi ţađ algerlega óhćfa stefnu og ekki til eftirbreytni fyrir nein ţjóđfélög.

Ţeirri stefnu hef ég veriđ trúr og tel markađsdrifinn ţjóđfélög vinna best ađ ţví ađ byggja upp hagvöxt og velferđ, ţó svo ađ ţar ţurfi ađ koma til sterkt ađhald almennings og stjórnvalda. Tel ţennan vođalega Bankakapítalisma dćmi um illa heppnađan loftbólukapítalisma sem ţurfi ađ koma böndum yfir.

Svo erum viđ báđir sannir andstćđingar ESB helsisins, ţannig ađ ţađ er ekki svo langt á milli okkar í skođunum tel ég.

Gunnlaugur I., 29.7.2011 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 121
  • Sl. sólarhring: 1023
  • Sl. viku: 5911
  • Frá upphafi: 3188263

Annađ

  • Innlit í dag: 116
  • Innlit sl. viku: 5022
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 116

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband