Leita í fréttum mbl.is

Áfram með Schengen!

virðist vera grunnstefna ríkisstjórnarinnar á hverju sem gengur í Bankasýslunni, þar sem Steingrímur stýrði með beinum hætti á fundum með stjórn og nýráðnum manni.

Þetta sendur í Mogga:

...."Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur að viðamikilli rannsókn á þjófnaði úr verslunum. Í gær var verið að yfirheyra fólk og húsleitir gerðar til að leita að þýfi.
Rannsóknin beinist að erlendum aðilum, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, vegna gruns um skipulegan og mjög umfangsmikinn þjófnað úr verslunum.
Málið kom upp fyrir helgi og hefur verið unnið að rannsókn þess síðan. Lögreglan gat engar upplýsingar gefið um málið í gærkvöldi, rannsóknin var sögð á viðkvæmu stigi."

Þetta kemur ofaná ránið hjá Michelsen.

Um áramótin opnast allar flóðgáttir fyrir búlgarska og rúmenska þjófa, sígauna og allt það góðgæti sem Schengen færir okkur úr þeirri átt til viðbótar.

Ekkert af þessu er óafstýranlegt. Það er hægt að setja á vegabréfaskyldu á morgun ef vilji væri til. En þessi ríkisstjórn er upptekin af bankasýslunni og kveðja fimm Íslendinga á dag sem flytja úr landi. Um áramótin getur hún snúið fólksjöfnuðinum við með að galopna landamærin til austurs á sama tíma er hún að keyra niður allt bjargræði í landinu sem veldur því að þeir þróttmestu flýja land. .Annað kemst ekki að hjá hinni norrænu velferðarstjórn.

Áfram með Schengen!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3418203

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband