Leita í fréttum mbl.is

Sýn ASÍ á Evrópusamvinnuna

var birt í ritsmíđ mikilli frá ASÍ frá árinu 2009 Ţar er lýst óbilandi trú á kosti evruupptökunnar. Hvernig hefur ţessi sýn ţróast í ljósi tímans?

Ţar birtu ţeir sakleysislegan kafla um

"Maastrcht-skilyrđin", sem eru ţessi:

1. Verđstöđugleiki. Verđbólga má ekki vera meiri en 1,5 prósentustig umfram
međaltals verđbólgu í ţeim ţremur ríkjum ţar sem hún er lćgst.

2. Jafnvćgi í ríkisrekstri. Halli í ríkisrekstri má ekki vera umfram 3% af
landsframleiđslu, nema hann teljist eđlilegur í ljósi sérstakra ađstćđna.

3.Skuldir hins opinbera mega ekki vera meiri en sem nemur 60% af landsframleiđslu. Unnt er ađ veita undanţágu frá ţessu skilyrđi ef ţróunin stefnir
í rétta átt.

Í eina skiptiđ í sögu lýđveldisins vorum viđ nćrri ţví ađ ná ţessum skilyrđum, en ţađ var í fjármálaráđherratíđ Gers H. Haarde í ríkisstjórn Davíđs. En ţá talađi enginn um nauđsyn ţess ađ afsala sér fullveldinu og taka upp evru sem lćkkađi stöđugt gagnvart krónu á ţeim tíma. Enda var mönnum ţá ljóst ađ hagsveifla Íslands er međ annarri öldulengd en sú í ESB og var ţađ ljóst öllum á ţeim tíma ađ Íslendingar höfđu algera yfirburđi í hagvexti miđađ vđ ESB ríkin.Blindađir af oftrú á sjálfa sig og snilld íslenskra útrásarvíkinga undir hljómsveitarstjórn Forseta lýđveldisins duttu Íslendingar útum ţakgluggann á hrađferđ sinni upp stigann í velsćldarturninum.

Frá hruni 2008 eru Íslendingar hinsvegar langa vegu frá ţví ađ uppfylla ţessi skilyrđi og svo verđur áfram út ţennan áratug ef vinstri stjórnin situr til 2013 međ velvilja ASÍ. Ţví áreiđanlega tekur minnst 3 ár ađ endurreisa ţjóđina eftir ţann skađa sem hún hefur ţá hlotiđ fyrir tilverknađ tvístirnisins Jóhönnu og Steingríms. Fyrst undir lok áratugsins gćtu menn fariđ ađ rćđa uppfyllingu markmiđanna. En óábyrgir verkalýđsforingjar innan ASÍ mun ţá ađ venjulegum líkindum löngu hafa gert ţćr vonir ađ öngu međ "kjaraleiđréttingum" minnihlutahópa og verđbólgu sem nćr sér á strik viđ ţćr ađstćđur.Hinn minnsti hagvöxtur mun kalla á gengdarlausar taxtahćkkanir hjá langsoltnum lýđnum.Og hvađa gengi skyldi ţá verđa á evrunni í Grikklandi eđa á Íslandi?

Ef ný ţjóđasátt yrđi gerđ um ađ hćkka ekki laun nćstu 2 ár ţá myndi gengiđ stórstyrkjast og verđlag stórlćkka. En ţađ virđist allt gleymt sem áđur var gert og ţví fer líklega svo sem áđur sagđi.

Svo kemur stórmerkileg yfirlýsing sem vćri gaman ađ vita hvort gengiđ hafi eftir í augum áróđusrdeildar ASÍ:

"Jafnframt hefur ítrekađ veriđ bent á, ađ frá ţví EES samningurinn var gerđur,
hefur samstarf ríkja Evrópusambandsins dýpkađ og ný viđfangsefni veriđ felld
undir samvinnu ţeirra. Út frá hagsmunum launafólks og vinnumarkađarins
skiptir mestu dýpkun og nýsköpun samstarfsins, ţar sem nýir málaflokkar
hafa veriđ felldir undir Evrópusamvinnuna eins og t.d. réttindi og stađa
minnihlutahópa á vinnumarkađi. Annađ dćmi er félagsmálastefna ESB sem
er mikilvćg stođ fyrir efnahags- og atvinnulíf framtíđarinnar."

Einmitt! Hefur samstarf Grikkja, Spánar, Ítalíu viđ ESB dýpkađ? Er trú almenns launafólks á evruna í ţessum löndum ósnortin? Ţegar atvinnuleysi ungs fólks er 20-40 %? Er ţađ ţetta sem ASÍ sér í hillingum? Hefur allur Sjálfstćđisflokkurinn ekkert ađ segja um inngöngu í ESB? Hverjir ćtla ađ ná saman um ađ ganga í ESB?

ASÍ gafst upp á stöđugleikasáttmálanum viđ Jóhönnu og Steingrím og gerđi ótrúlega verđbólgukjarasamninga viđ SA. Nú ásakar forseti ASÍ ríkisstjórnina um svik viđ elli-og örorkufólk.Eitthvađ er trúin á norrćnu velferđarstjórnina vera farin ađ dala.

Hvernig samrćmist framtíđarsýnin viđ nútímann í eftirfarandi málsgrein úr plagginu frá ASÍ:

" Umsókn um ađild ađ ESB og yfirlýsing um ađ Ísland stefni ađ ţví ađ taka
upp evru sem gjaldmiđil eykur trúverđugleika okkar í glímunni viđ veikingu
krónunnar og efnahagsvandann og hjálpar ţannig til viđ ađ ná tökum á
gengi krónunnar, losa um gjaldeyrishömlur, lćkka vexti og draga úr
verđbólgu.
Ţessi afstađa er síđan áréttuđ ţar sem segir um áherslur ASÍ varđandi
stöđugleika:
• Koma á stöđugleika.
• Stefna ađ upptöku evru svo fljótt sem verđa má.
• Hagstjórnin miđi viđ ađ Ísland uppfylli sem fyrst ákvćđi stöđugleikasáttmála"

Ég velti stundum fyrir mér hvort evrópusinnađir Íslendingar séu yfirleitt međ sjálfum sér í hugsjónaákvefđinni. Trúa ţeir ţessu sjálfir?

Ritgerđin um Sýn ASÍ um dásemdir ESB og upptöku evru finnst mér frekar vera tálsýn en farsćl framtíđarsýn um náđarfađm ESB Íslendingum til handa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband