Leita í fréttum mbl.is

Erum viđ sjálf ekki óvinurinn?

sem fólkiinu vinnur tjóniđ? Ţessa fólks sem telur sig Íslendinga og allir ţykjast bera fyrir brjósti. Erlendar kreppur og aflabrestur á miđum eru smámál miđađ viđ ţađ viđ sjálfir höfum á okkur unniđ. Hvađ  forystumenn launţega, sem kalla sig ađila vinnumarkađarins á móti samtökum vinnuveitenda, hafa unniđ mikiđ  tjón í ţessu ţjóđfélagi.

Mörg ţúsund prósenta taxtahćkkanir launa hafa iđulega skilađ minnkun kaupmáttar og eyđilagt sparnađinn í ţjóđfélaginu međ ţvílíkum hćtti ađ íslenska krónan er til háđs og spotts ţegar hún er borin saman viđ dollarann og dönsku krónuna.  Viđ horfum á ţađ međ opnum augum hvernig fáeinum ljósmćđrum eđa flugumferđarstjórum, sem ríkiđ hefur veitt menntun sina ókeypis geta tekiđ ţjóđina í gíslingu og haft sjálfdćmi um kjör sín.  Kennarar taka börnin í gíslingu og komast upp međ segja ađ ţau skuli fyrr aldrei lćra ađ lesa en ţeir fái sinum kröfum fullnćgt. Rafiđnađarmenn hóta ađ slökkva á virkjunum landsins ef ţeir fái ekki ţćr taxtahćkkanir sem ţeir vilja. Og til viđbótar heimta ţeir ađ fá ađ ganga í ESB og taka upp  Evru. Hvar er ţjóđrćknin, hvar er ţjóđarstoltiđ? Hvar er virđing ţjóđarinnar utan 17, júni?

Ţetta er kallađ samningsfrelsi á vinnumarkađi. Svo er stunduđ stjórnmálastarfsemi í landinu sem er algerlega vanmegnug gegn ţessu liđi.  Ráherrar ráđa ekki viđ neitt.  Ţetta er svo galiđ kerfi,  ađ stöku hópar geti  tekiđ sig úrúr og knúiđ fram  hćkkanir verđlags ađ vild međ gíslatökum og skemmdarverkum til fjárkúgunar af saklausu fólki ađ ekki er hćgt ađ tala um ţađ. Enginn má vinna nema vera neyddur í verkalýđsfélag. Atvinnurekanndi er látinn sverja ađ taka ekki utanfélagsmenn í vinnu. Ţađ er einokun starfa fyrir opnum tjöldum.

Ţessir  svokölluđu verklýđsforingjar okkar eru drifkraftur verđbólgunnar sem ekkert stjórnmálaafl hefur geta tjónkađ viđ.  Ekki fyrr en ţeir Guđmundur Jaki og Einar Oddur, sinn af hvorum vćngnum, tóku höndum saman1989  og fengu  ţjóđina til ađ staldra viđ í vitleysunni. Ţeir töluđu ţjóđina inn sitt band og stjórnmálamenn gengu í liđ međ ţeim nauđugir viljugir.  Ţađ voru gerđir samningar af viti, sem samstundis ţurrkuđu út óđaverđbólguna sem ţá ríkti.  Ađ vísu kom kreppa beint í kjölfariđ sem gerđi mörgum erfitt fyrir. En í heild varđ  hlé á vitleysunni og í hönd fóru ein góđ 12 ár. Međ hjálp EES og Schengen  misstum viđ svo tökin á fjármálakerfinu og mörgu öđru  og ţađ fór eins og ţađ fór.

Nú eru víđast  komnir  til valda í ţjóđfélaginu efnahagslegir örvitar og er ţar víđast enginn kollurinn öđrum hćrri. Ţađ eru gerđir "kjarasamningar" sem allir sjá ađ standast ekki. Ţess vegna stefnir allt lóđbeint niđuráviđ  međ krónuna okkar. Ţađ  er svo heimskara en tárum taki ađ ţetta sama liđ talar um ađ taka upp einhvern alvöru gjaldmiđil  sem okkar eigin!  Krónan okkar sé ónýt og svo framvegis!  Hvernig dettur ţessu fólki ţetta  í hug ţegar ţađ er ekki tilbúiđ ađ breyta sjálfu sér hiđ minnsta?  Jafnvel ţó ađ ţađ teljist međ fullu viti dags daglega ţá virđist ţví  ljúka  ţegar kemur  ađ svokölluđum kjaramálum á vinnumarkađi. Hafi einhver unniđ tjón á ţessari krónu okkar ţá eru ţađ stéttarfélögin og engir ađrir. Krónan er saklaus og hlutlaus.

Ţjóđin virđist ekkert hafa lćrt upp til hópa. Hver samtökin af öđrum eru tilbúin til Jihads, heilags stríđs,  gegn restinni af ţjóđinni. Og ţegar sá fyrsti hefur fengiđ sínar óskir uppfylltar ţá tekur sjálfsvörn ţess nćsta viđ.

Engin stjórnmálaöfl ráđa viđ ţetta. ASÍ ţegir međan Samfylkingin er í stjórn. Komi Sjálfstćđisflokkurinn til valda ţá er í lagi ađ hefja kjarastríđ. Svona er ţetta bara hjá ţessu liđi sem kallar sig íslenska ţjóđ. Ber ekki virđingu fyrir neinu, hvorki fánanum né sjálfri sér.Hún lćrir aldrei af mistökunum. Og hún hefur heldur ekki lćrt neitt af hruninu ţegar hún horfir á útrásarvíkingana fá afhent til baka hvert vígiđ af öđru, hvert og vogunarsjóđirnir útlensku eins og Bćjarins Partners,Borgartún Associates, Geysir Advisors, Grindavík Fund, Gullfoss Partners, Keflavik Associates, Laugavegur Partners, Silfra Fund, og Sóltún Partners reka Aríonbanka og Íslandsbanka íslenskum heimilum og Steingrími J. SIgfússyni til tímanlegrar dýrđar.

Viđ erum eiginlega ekki ţjóđ í raunverulegum skilningi heldur samsett af  óaldarflokkum. Hreint ekki svo frábrugnir  ţeim á  Sturlungaöld sem börđust međ grjótkasti  um völd og áhrif. Alveg eins og ţá, eru sterkar raddir um ađ gagna erlendum konungi á hönd vegna ţess ađ viđ erum uppgefnir á sjálfum okkur.

Óvinurinn er međal okkar. Hann er eiginlega ţú og ég grannt skođađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Lausnin er augljós, Halldór. Viđ eigum ađ ganga á fund Noregskonungs og sćkja um ađ fá "ađ koma heim" aftur. Ţetta leiđir til stöđugs stjórnarfars, hćrri launa, hćrra verđs fyrir afurđir okkar og stćrri markađ fyrir okkar matvörur og fleira. Grćnmetisbćndur íslenskir gćtu vaxiđ og dafnađ viđ ađ fóđra svanga Norđmenn á hollu eđalfóđri í formi grćnmetis og lambakets af villtum lömbum, auk gćđamjólkurafurđa. Ţetta getum viđ allt selt á dúndurverđum og eflt ţannig innlendan landbúnađ og  úrvinnslugreinar.

Helsti ávinningurinn viđ ţennan ráđahag er ţó sá, ađ međ ţessu móti losnum viđ pólitísku fallistana og Sjálfstćđisflokkur og Samfylking verđa örflokkar á međ Framsókn og Vg munu eflast til muna... Ísland gćti á einni nóttu breyst í "Sćluríki Norđursins".....! 

Og svo myndi allt tal um ESB og Evru falla í gleymskunnar dá og viđ sofnum sofandi hvert kvöld međ vasana fulla af norskum krónum og dreymandi um okkar digra sameiginlega olíusjóđ... Nú svo yrđi lagđur sćstrengur á milli Íslands og Noregs og arđur Landsvirkjunar rynni inn í "sameinađa orkusjóđinn"... Laun forstjóra LV og lífeyrissjóđanna myndi viđ ţetta líklega hćtta upp úr öllu valdi og íslendingar yrđu á ný gjaldgengir til forystustarfa í norsk-íslenskum bönkum og öđrum stórfyrirtćkjum. Framtíđ afkomenda okkar verđa tryggđ til frambúđar!

Ómar Bjarki Smárason, 28.11.2011 kl. 19:35

2 Smámynd: Björn Emilsson

Steingrímur hinn mikli ´sótti um ađild´ ađ Norvegi í upphafi valdatíma síns, en var hafnađ. Islenskir ţurfa ekki ađ spyrja kóng né prest um ađkomu í Noregi eđa öđrum norrćnum löndum. Fari svo sem horfir, koma islenskir menn til međ hafa lítiđ ađ segja um Eyland ţetta í framtíđinni. Land sem brátt verđur fullsetiđ útlenskum mönnum talandi framandi tungu og veifandi stjörnuţjóđfána. Islendingar hafa áđur flúiđ land og óáran. Má ţar minna á ţjóđflutningana miklu til Vesturheims, öllum til góđs.

Björn Emilsson, 29.11.2011 kl. 04:53

3 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Ţetta er mikiđ rétt hjá ţér Halldór. Viđ erum okkar verstu vinir.

En ţetta á viđ um fleiri ţjóđfélög, í flestum löndum er valdaklíka sem stjórnar landinu og hefur löggjafarvald og dómstóla í vasa sínum. Eitt besta dćmiđ er USA ţar sem einn banki, Goldman Sachs hefur forsetann í vasa sínum. Svo eru stórfyrirtćkin sem heimta stríđ og olíu og foretinn sprellar eins og brúđa á sterng.

Heimurinn er vissulega ekki fallegur ef mađur fer ađ skođa hann. Og ţess vegna er nauđsynlegt ađ hafa menn eins og ţig sem hrópa í eyđimörkinni.

Kannski er vćnlegast til árangurs ađ gera eins og hipparnir slappa af og setja rósir í byssukjafta. Ţeim tókst ţó ađ stoppa stríđiđ í Vietnam.

En svo fóru ţeir allir á Wallstreet og viđ vitum hvernig ţađ fór.

Sigurjón Jónsson, 29.11.2011 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 609
  • Sl. sólarhring: 649
  • Sl. viku: 5517
  • Frá upphafi: 3195136

Annađ

  • Innlit í dag: 471
  • Innlit sl. viku: 4522
  • Gestir í dag: 427
  • IP-tölur í dag: 416

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband