Leita í fréttum mbl.is

Vond tilfinning

sćkir ađ mér ţegar ég virđi fyrir mér Landsdómsmáliđ úr fjarska.

Mér finnst eins og allt ţjóđfélagiđ beinist ađ ţví ađ koma sökinni á hruni bankanna á einhverja ađra en ţjófagengiđ sem framkvćmdi ţađ. Baldur Guđlaugsson situr í Hegningarhúsinu viđ Skólavörđusíg í bođi Hćstaréttar sem veit betur en Baldur sjálfur hvađ hann var ađ hugsa ţegar hann seldi bréfin sín í bönkunum á sama tíma og ég og fleiri heimskingjar seldu sín bréf ekki og töpuđu ţeim. Viđ féllum fyrir vefurum keisarans sem breiddu út lygar um trausta stöđu bankanna. Sumir vefararnir komu til ađ bera vitni í Landsdómsmálinu svo sakfella megi Geir Haarde og heilsuđu viđstöddum međ vinstri hönd á kafi í buxnavasanum svona til áherslu á kunnáttu sinnni í mannasiđum. Ég hef vonda tilfinningu fyrir vitnisburđi einmitt ţessara manna.

Mér finnst ég vera ađ einhverju leyti vera jafnsekur og Baldur ađ hafa látiđ ţetta danka en ekki barist gegn ţví sem ţá var augljóst, ađ bankarnir vćru ađ fara á hausinn fyrir fádćma krosseignatengsl og opinbert stórsvindl í kringum einkavćđingu ţeirra. Ţeir menn sem ţau leikrit léku hafa hvergi veriđ snertir međan smásíldir eins og Baldur eru réttađir og ég og fleiri sitja eftir eins og aular. Ţetta var á allra vitorđi en enginn gerđi neitt.

Svo mćtir Steingrímur J. međ spánýtt yfirskegg og ţvćlir hrćsnisfullt í vitnastúku fyrir Landsdómi, opinberar ađ hann skildi ekki hvađ fram hafđi fariđ og ţykist svo auđvitađ blásaklaus af öllu bankahruni. Mađurinn sem miklu frekar ćtti ađ vera fyrir Landsdómi sjálfur en Geir Haarde fyrir ađ hafa veriđ á móti neyđarlögunum og svo vegna afglapa sinna og fjárhagslegs tilrćđis viđ ţjóđina í Iceasave.Mađurinn sem kom ţessum réttarhöldum af stađ međ glitrandi króódílstár á hvarmi og "sorg í hjarta".Međ lögheimili á Gunnarsstöđum hefur ţessi alţýđuhetja búiđ í flottasta húsinu í Breiđholtinu árum saman af augljósum ástćđum.

Bankarnir kćra endurskođendur sína fyrir ađ hafa búiđ til flotta reikninga sem sýndu stöđu ţeirra trausta ţegar ţeir voru gjaldţrota í raun. Og vissulega er ţađ stóralvarlegt hvernig hluthafar voru blekktir međ ţeim glanspappírum öllum sem kostuđu hluthafana milljónatugi hvert eintak. En er bönkunum sjálfum stćtt á ađ ţykjast ekki hafa vitađ betur sjálfir hvar ţeir voru staddir? Er ţjófurinn alltaf stikkfrí en ţjófsnautarnir, sem voru vissulega margir, einir sekir?

Ég hef vonda tilfinningu fyrir Alţingi í heild sinni. Ég hef vonda tilfiningu fyrir réttarfari ţjóđarinnar. Ég hef vonda tilfinningu fyrir framtíđinni ţar sem viđ ćtlum ekki ađ klára ţađ sem klára ţarf. Ég hef eiginlega vonda tilfinningu fyrir ţjóđinni allri ţegar ég sé hvernig hún lćtur fara međ sig af skálkum og illţýđi.

Ţađ er vond tilfinning ef ekki ríkir traust međal manna.Ţjóđ sem býr viđ vonda tilfinningu innbyrđis er illa stödd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Eg skil alls ekki ađ bankamenn sem eru í rannsókn fyrir lagabrot (misnotkun, stórţjófnađ, etc) skuli fá ađ vitna fyrir landsdómi gegn manni um mál sem ţeir eru nćsta víst stórsekir í. 

Og pólitísku andstćđingarnir sem drógu manninn fyrir dóminn fá líka ađ vera vitni??  

Og svo var Baldur Guđlaugsson ákćrđur og dćmdur EFTIR ađ honum var tilkynnt af FME ađ rannsókninni hafi veriđ hćtt.  Vona ađ hann vinni fyrir mannréttindadómstóli.

Máliđ er steinaldarlegt. 

Ţađ er niđurdragandi og beinlínis ógeđslegt ađ horfa upp á ţetta.

Elle_, 15.3.2012 kl. 00:02

2 Smámynd: Elle_

Og eitt enn: Ćttu ekki Jóhanna, Steingrímur og Össur ađ vera fyrir SAKADÓMI vegna ICESAVE í ţađ minnsta?

Elle_, 15.3.2012 kl. 00:17

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţú kaupir í mínu fyrirtćki Billjón og ég kaupi Billjón í ţínu, ţetta er í lagi báđir fórn Billjón í cash. Annars mun vera til ađ hćkka Quity Ratio hlutfalliđ til ţađ ţykkjast greitt lánadrottnum Cash. Nauđvörn bankanna eftir 2000 ţegar grunnvaxtahámark snarféll á Vesturlöndun, undantekning, long palnning ávöxtunarkrafa ráđandi ađila á kauphallar markađi Íslands, Íbúđlánasjóđs og ríkisvernduđu Íslensku áhćttu lífeyrissjóđnna. Heimild AGS 2005.

Júlíus Björnsson, 15.3.2012 kl. 03:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband