Leita í fréttum mbl.is

Silfur Egils

var ekki sérlega merkilegt ađ vanda. Kostulegt var ađ heyra málflutning Baldurs Ţórhallsonar, sem mér skilst ađ sé lektor í Háskólanum. Ţessi mađur tilkynnir ađ krónan sé ónýt, viđ verđum ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru, ţá sé allt í lagi. Hvađ sagđi annars Brúnó á bálinu? Ég velti fyrir mér hvađ ţessi mađur er ađ kenna og hvort ţađ sé óhćtt ađ láta hann kenna ţessi frćđi yfir viđkvćmum sálum.

Sem betur fer var einn mađur međ viti í ţessum ţáttarhluta og ţađ var Jón Magnússon hćstaréttarlögmađur. Honum tókst á yfirvegađan hátt ađ kveđa niđur mestu vitleysurnar í málflutningi Baldurs og Gísla Tryggvasonar, bćđi í stjórnarskárrmálínu ótímabćra og ţví slysi sem ţađ mál er allt orđđ og farsi, svo og í verđtrýggingar-og gjaldmiđilsmálunum.

Ţađ er nefnilega ekki hćgt ađ láta skuldarana bera eina allan skađann af falli Lehmansbrćđranfilega og kollsteypu krónunar okkar vegna utanađkomandi áhrifa. Ţau innlendu voru ćrin fyrir og nauđsynlegt ađ endurskođa međ hvađa hćtti innlendir atburđir eins og skatthćkkanir á bensíni hafa áhrif á útreikning verđbóta. Grunnhugmyndin ađ verđtryggingu er hinsvegar rétt en var barn síns tíma og annarra ađstćđna en heils hruns efnahagskerfisins og atvinnulífsins var. Ađ segja ađ krónan sé ónýt er ţvílíkt bull ađ engu tali tekur. Hún tekur breytingum ef verđbólga geysar en hún er aldrei ónýt.

Krónan speglar okkur sjálf og okkur ćtti ađ nćgja ađ líta til Suđur Evrópu og Írlands til ađ sannfćrast um gildi eigin gjaldmiđils. Baldur er líklega búinn ađ gleyma ţví ađ á Davíđstímanum mátti hann sjálfur nota hvađa gjaldmiđil sem var. Ţađ er efnahagslífiđ sem rćđur öllu og framleiđslustigiđ.Nú er glćpur ađ eiga dollar og skila honum ekki til Seđlabankans.

Síđan kom skynsamur mađur Jón Daníelsson og talađi um ţann stöđugt hćkkandi kostnađ sem ţjóđin ber af viđhaldi haftanna. Viđ stefnum inn í áratugi hafta međ ţessu framhaldi og einangrumst ć meir međal ţjóđa međ ţví ađ vera svona paríhar í samfélagi ţjóđa, ţangađ sem enginn getur komiđ međ pening í vasanmum öđruvísi en til ađ vera rćndur. Hver vill vera međ okkur uppá svona býtti? Okkur treystir enginn viđ ţessar ađstćđur. Ţessu verđur ađ ljúka segir Jón og krefst afnáms haftanna. Sá sem ţetta skrifar hefur einnig lagt ţetta til lengi en auđvitađ fyrir daufum eyrum ţeirrar ríkissjórnar sem hér situr enn yfir hvers manns hlut.

Svo kom Margrét Tryggvadóttir blessunin og bauđ landsmönnum leiđsögn nýrrar og endurbćttrar Hreyfingar til ađ ráđa fram úr vandamálum sínum. Meiri glundrođa en ţegar hefur af henni hlotist til ţessa og er ţó ćriđ orđiđ.

Ţjóđin ţarfnast styrkrar stjórnar fárra flokka en ekki glundrođaglamrara á borđ viđ alla sem fram komu i Silfri Egils sem ekki hétu Jón.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Halldór, til hamingju međ ađ vera orđin sammála Jóni međ verđtrygginguna.kv, Bláskjár.

Eyjólfur G Svavarsson, 18.3.2012 kl. 23:12

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei, ég er ekki sammála Jóni í grunninum. Hann rćđir aldrei um hvernig eigi ađ spara. ef enginn sparr ţá verđa engin lán heldur nema eignaupptaka fari á undan.

Halldór Jónsson, 18.3.2012 kl. 23:43

3 Smámynd: Hreinn Sigurđsson

Sćll Halldór. Mét datt ţetta vísukorn í hug í eitt af fáum skiptum sem ég lét mig hafa ţađ ađ horfa á ţennan trúbođsţátt samfylkingarinnar.

Silfur Egils sćkir á

Samt finnst mér ţađ best

Eins og ţú munt sjálfur sjá

Stćkkar Egill mest.

Hreinn Sigurđsson, 19.3.2012 kl. 11:17

4 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ég horfđi ađeins á ţennan ţátt, verđ ađ segja ađ hann kom mér ekki á óvart, Egill hefur einstakt lag á ađ velja"hagstćđ hlutföll" vinstri manna í viđrćđuhópinn.  skođanir ţeirra og málflutningur kom mér ekki á óvart heldur, einna helst kom mér á óvart hvađ Gísli Tryggvason stimplađi sig rćkilega inn í hóp ţeirra sem ekki virđast hafa lćrt í uppeldinu ţá einföldu mannasiđi ađ mađur á ekki ađ grípa fram í fyrir ţeim sem er ađ tala.  Ég saknađi ţess sárlega ađ fá ekki ađ heyra málflutning Jóns vegna götustráksgjammi Gísla.  Ţarna er Gísli í mínum huga kominn í flokk međ Merđi Árnasyni og Ólínu Ţorvarđardóttur hvađ varđar ókurteisi og yfirgang.

Kjartan Sigurgeirsson, 19.3.2012 kl. 17:19

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála Kjartani.

Eyjólfur G Svavarsson, 21.3.2012 kl. 00:05

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta. Ţađ er raunalegt hvernig almennum mannasiđum hefur fariđ aftur međ ţjóđinni. Mađur sér bankastjóra heilsa sér meiri mönnum međ ađra hönd á pung og ađra sjúga upp í nefiđ í beinni útsendingu. Og óuppdregiđ kommahyski kann sig hvergi í viđrćđum viđ siđađ fólk, sem er skráđ sem taparar eftir ţćtti međ ţví. Ég minnist Ingibjargar Sólrúnar sem gargađi Ingu Jónu niđur í samtalsţćtti og skríllinn hrópađi hallelúja fyrir henni. Hún er vćntanlega jafn staffírug í Afganistanbitlingnum sínum ţar sem hún hefur ekki Davíđ til ađ skamma heldur alvöru byssukjafta.

Halldór Jónsson, 21.3.2012 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 766
  • Sl. sólarhring: 957
  • Sl. viku: 6247
  • Frá upphafi: 3189434

Annađ

  • Innlit í dag: 677
  • Innlit sl. viku: 5369
  • Gestir í dag: 581
  • IP-tölur í dag: 560

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband