Leita í fréttum mbl.is

Fáránleiki

Í dag hefur stađiđ umrćđa um vitlausustu ţingsályktunartillögu sem nokkru sinni nokkrum hefur dottiđ í hug ađ leggja fyrir heila ţjóđ.

"Alţingi ályktar ađ tillögur ađ frumvarpi til stjórnarskipunarlaga sem stjórnlagaráđ afhenti forseta Alţingis 29. júlí 2011 og álitaefni ţeim tengd skuli borin upp í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu, sbr. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 91/2010, um framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslna.
Ţjóđaratkvćđagreiđslan fari fram samhliđa forsetakosningum 30. júní 2012.
Eftirfarandi spurningar verđi bornar upp í ţjóđaratkvćđagreiđslunni:
1. Vilt ţú ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá eftir ađ hún hefur veriđ yfirfarin međ tilliti til laga og alţjóđasamninga?
Merktu í reitinn fyrir framan ţann valmöguleika sem ţú kýst.
* Já, ég vil ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá eftir ađ hún hefur veriđ yfirfarin međ tilliti til laga og alţjóđasamninga.
* Nei, ég vil ekki ađ tillaga stjórnlagaráđs verđi lögđ fram sem frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá.
* Tek ekki afstöđu.
2. Einnig ertu beđin(n) um ađ svara nokkrum efnislegum spurningum um nýja stjórnarskrá.
Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá Íslands verđi Já Nei Tek ekki afstöđu
1. náttúruauđlindir lýstar ţjóđareign ?
2. ákvćđi um ţjóđkirkju Íslendinga óbreytt frá ţví sem nú er ?
3. persónukjör í kosningum til Alţingis heimilađ í meira mćli en nú er ?
4. ákvćđi um ađ atkvćđi kjósenda alls stađar ađ af landinu vegi jafnt ?
5. ákvćđi um ađ tiltekiđ hlutfall kosningabćrra manna geti krafist ţess ađ mál fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu?
ef já, hve hátt finnst ţér ađ ţetta hlutfall ćtti ađ vera?

* 10%
* 15%
* 20% "

Hvađ er náttúruauđlind? Norđanvindurinn ? Sunnanvindurinn? Rigningin? Sjávarföllin? Sólin? Á Jóhanna Sigurđardóttir ađ ráđa sólinni í umbođi islensku ţjóđarinnar?

Allt kraftar náttúrunnar sem virkjađir eru til orkuvinnslu.

Laxveiđi í Kjarrá? Hver á ađ selja veiđileyfin? Geysir í Haukadal? Hver á tekjurnar af komu ferđamanna ađ Gullfossi og Geysi?

Hvađ er Persónukjör? Eru útstrikanir persónukjör? Eru prófkjör flokka persónukjör? Til bćjarstjórnar eđa Alţingis? Er biskupskjör persónukjör?

Tiltekiđ hlutfall kosningabćrra manna geti krafist ţjóđaratkvćđis? Um hvađa mál? Öll mál? Icesave undanţegiđ?

Ég er viss um ţađ, ađ Útvarp Saga vćri ágćtlega betur til ţess fallin ađ komast ađ afstöđu ţjóđarinnar í einni síđdegiskönnun heldur en svo illa grundađar spurningar og ţví heimskulegar sem ţćr eru órökvísar.

Sérstaka athygli vekur ađ sá sem ber ábyrgđ á ađ ţessu máli öllu, Ţór Saari, sá ekki ástćđu til ađ vera á ţinginu í ţessum umrćđum. Og Björn ađ baki Kára ekki heldur.

Umrćđurnar á Alţingi í dag eru ţví miđur fyrirlitlegur farsi se komiđ er fram af fullkomnum trúđshćtti í hrosskaupum.

Hvađ annađ fćr Saari ađ launum fyrir ţetta leikrit en ţennan fáránleikadag á Alţingi? Verđur hann kannski sendiherra í ESB hjá Össuri?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Er ekki Ţór Saari bara Björn ađ baki Kára?

Björn ţótti ekki mikill bógur en drjúgur í kjaftinum, hann gerđi víst lítiđ anađ en ađ segja Kára frá hvađa átt óvinirnir sóttu ađ, svo sá Kári um bardagann.

Svo sagđi Kári ţesi fleygu orđ; "ber er hver ađ baki nema sér bróđur eigi" af góđmennsku til ţess ađ frúin myndi ekki skilja viđ hann.

Ţađ er langt síđan ég las Njálu, en mig minnir ađ ţetta hafi veriđ svona.

Ég held ađ ţađ sé einsdćmi í vestrćnu lýđrćđisríki, ađ alţingi bođi til skođanakönnunar međ svona hćtti.

Ţađ er ekki skrítiđ ţótt virđing fólks fyrir alţingi sé í lágmarki.

Jón Ríkharđsson, 29.3.2012 kl. 23:31

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţegar ég nćú horfi á Jóhönnu ţá sé ég ađ ţađ er lymskuglott á henni. Getur veriđ ađ hún hafi stýrt ţessu svona til ţess ađ niđurlćgja Ţór Saari. Hún er kanski ekki eins vitlaus og hún lítur út fyrir ađ vera?

Halldór Jónsson, 29.3.2012 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 343
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 6133
  • Frá upphafi: 3188485

Annađ

  • Innlit í dag: 307
  • Innlit sl. viku: 5213
  • Gestir í dag: 296
  • IP-tölur í dag: 291

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband