Leita í fréttum mbl.is

Félag lífeindafrćđinga

er ađ kynna sig til sögunnar međ góđum greinum í Morgunblađinu.

Í ţessu félagi eru um hundrađ manns og eru ţeir í lykilhlutverkum á sjúkrahúsunum. Án ţeirra verđur starfsemin ekki rekin.

Af hverju skyldi ţessi skipulega kynning vera rekin? Ađ mér lćđist sá grunur ađ undirbúa ţađ ađ félagiđ muni geta sett ţjóđfélaginu stólinn fyrir dyrnar fljótlega til ađ tryggja félagsmönnum sínum "mannsćmandi kjör". Rétt eins og ámóta fjölmennt félag flugumferđarstjóra hefur gert međ frábćrum árangri. Og svo félag ljósmćđra, og svo...

Harmsaga íslensku krónunnar er til komin vegna víxlverkana hćkkana kaupgjalds og verđlags. 4000% prósent taxtahćkkanir fćrđu launţegum kaupmáttarrýrnum á tímabili. Nú er enn haldiđ á ţessar brautir međan Ţjóđverjar hćkka engin laun hjá sér um langan aldur en ná kjarabótum fram međ verđlćkkunum á grundvelli aukinnar framleiđni eins og viđ gerđum ađ hluta til á ţjóđarsáttartímanum.

Íslendingar eru nokkuđ blindir í ţessum sökum. Ţeir leyfa verkföll smárra félaga sem knýja fram meiri hćkkanir en stóru félögin og fjandinn er laus. Vantar okkur ekki hér eitthvađ ígildi Margrétar Thatcher sem gerđi verkföll erfiđari í Bretlandi um skeiđ eftir ađ ţau höfđu rústađ efnahag landsins?

Ég hefđi séđ fyrir mér ađ verkföll fćrra fólks en 5-10,0000 manna vćru ólögleg í kjarabaráttu. Fyrr verđur ekki hćgt ađ ná tökum á verđbólgunni ađ mér sýnist.

Ţví miđur óttast ég Félag lífeindafrćđinga fyrir hönd krónunnar okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Ég hef lengi dáđst ađ ađhaldi og skynsemi ţjóđverja í efnahagsmálum.

Ţar eru ţeir til fyrirmyndar. 

Íslendingar mćttu gjarnan taka ţá sér til fyrirmyndar ađ ţessu leyti, enda er ţjóđ okkar enn á gelgjuskeiđi ţegar kemur ađ verkalýđsmálum.

Hver hönd er uppi gegn nćsta stéttarfélagi og svo er hanaslagur milli kröfuhópa. Ekki er ţađ fögur sýn né gagnleg fyrir ţjóđfélagiđ.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 21.4.2012 kl. 10:30

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Hér má kynna sér grunnlaun lífeindafrćđinga Kjarasamningur BHM og ríkis og hér svo röđum og starfaskilgreiningar skv. stofnanasamningi viđ LHS.

Flestir ţeirra rađast trúlega í launaflokka 2-4.

Haraldur Rafn Ingvason, 21.4.2012 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3418193

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband