Leita í fréttum mbl.is

Vantrausti svarađ

"Ágćtu vantreystendur

Sjálfsagt ađ svara spurningu ykkar. Svariđ er ađ ég ver núverandi ríkisstjórn vantrausti í ţeirri stöđu sem ţiđ búiđ til.

Ríkisstjórnin hefur unniđ afrek viđ ađ koma íslensku samfélagi upp úr öldudalnum eftir hrun en á enn óunniđ verk í ţeim efnum.

Ađ auki eru nú á dagskrá stórmál sem ekki verđur séđ ađ önnur tiltćk pólitísk öfl hafi nokkurn hug á ađ ráđast í, svo sem:

Skynsamleg fiskveiđistjórn í anda jafnrćđis og í samrćmi viđ ţjóđareign sjávarauđlindarinnar,

og áćtlun um vernd og orkunýtingu landsvćđa sem gćti gjörbreytt stöđu og viđhorfum í sex áratuga hörđum átökum um virkjanir og nátttúruverđmćti.

Síđast en ekki síst er svo umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu. Ađild fćrir okkur traustan gjaldmiđil, og skapar grunn undir jafnvćgi og framfarir í efnahags- og atvinnumálum, velferđ og menntum.

Viđ núverandi ađstćđur verđur viđrćđum viđ Evrópusambandiđ ekki haldiđ áfram nema međ fulltingi ţess ţingmeirihluta sem styđur ađildarumsóknina – en ţjóđin öll tekur svo afstöđu til ađildar ađ loknum samningum.

Ađ ţessu samanlögđu er eđlilegt ađ ríkisstjórnin sitji út kjörtímabiliđ. Ţví lýkur í apríl nćstkomandi.

PS: Ég hef engan rökstuđning séđ fyrir tillögu ykkar um ađ ríkisstjórnin fari frá og gengiđ sé til kosninga. Gćtuđ ţiđ sent mér slík rök? "

Getur einhver svarađ ţessu?

Eđa kemur til greina ađ fara bara eftir máltćkinu og: If you can´t beat them, join them ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 294
  • Sl. viku: 4928
  • Frá upphafi: 3194547

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 4067
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband