Leita í fréttum mbl.is

Hvern er verið að blekkja?

með hávaðanum um sjávarútvegsfrumvarpið um veiðigjald?

Sjávarútvegurinn flutti út fyrir um 220 milljarða árið 2011. Í ár verður það 10% meira.

Dollaragenginu er handstýrt af ríkisstjórninni í 130 krónum. Lækkið það um 5 % og útgerðin borgar 11 milljarða í veiðigjald eða auðlindarentu fyrir 2011.

Ekkert vesen eða vökur á þinginu. Besnínlítrinn lækkar um tíkall. Meðalbíll lækkar um 150.000.Cherios og Kornflakes lækkar um 5 % teóretískt. Þetta jafngildir um 10 % nettókauphækkun. Lífskjör allra batna . Álið borgar meira, ferðaiðnaðurinn borgar meira. Bankarnir sem eiga kvótann verða eilítið verr tryggðir.

Af hverju er farin hin erfiða leið? Það er af því að vinstrimenn vilja bara skatta og eyða. Þeir kunna ekki annað því þá geta þeir mismunað verðugum og óverðugum. Er þetta ekki félagshyggjan í hnotskurn? Sum dýr skulu Orvellskt vera jafnari en önnur?

Af hverju látum við sem við sofum? Af hverju erum við að deila svona um veiðigjald? Er ekki verið að snúa upp á nefið á okkur og blekkja?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband