Leita í fréttum mbl.is

Tímamót

eru nokkur ađ verđa í stjórnmálum.

Vilhjálmur Bjarnason og Brynjar Níelsson blanda sér í slaginn um toppsćtin hjá Sjálfstćđisflokknum, án ćttartengsla eđa vinabanda viđ elítuna, sem gárungar nefna flokkseigendafélagiđ. Fara inn á allt öđrum forsendum en flokksstređararnir hafa fariđ til ţessa. Á sjálfum sér bara. Töffarar sem fólk trúir ađ láti ekki mokka sig ţegar sannleikurinn er í borđi.

Hanna Birna skýst upp á stjörnuhiminn Sjálfstćđisflokksins sem kona sem ćtlar ekki ađ biđjast afsökunar á nćrveru sinni í karlaklúbbnum. Hún varpar löngum skugga til landsfundar eins og Clint Eastwood í Dollaramynd sem ríđur einn inn í bćinn og menn fá strax á tilfinninguna ađ tíđinda sé ađ vćnta. Prófkjörin hjá Sjálfstćđisflokknum kunna ađ vera upphaf meiri tíđinda eins og var venjan var í Dollaramyndunum. Ţeir sem á ţorpskránni sitja fyrir verđa ađ horfast í augu viđ nýja tíma. Misfúlir ađ sjálfsögđu. Vandamálin blasa viđ og eru ţekkt. En í ţessari vćntanlegu mynd er enginn leikstjóri né handrit. Í henni verđur hver ađ fljúga sem en fjađrađur til Landsfundarins í febrúar.

Ţađ er ađ vonum ađ Egill Helgason smali saman sérfrćđingum sínum í málefnum Sjálfstćđisflokksins til ađ rćđa framtíđ Hönnu Birnu og Bjarna Benediktssonar. Ég eiginlega vorkenndi Stefaníu Óskarsdóttur ađ sitja svona dannađa og vel til hafđa ađ ţurfa ađ sitja innan um ţessa slifsislausu spekinga og mannvini međ eđa án hatta. Hún hefđi sómt sér betur í drottningarviđtali eins og Birgitta fékk (sem er víst núna orđinn alvöru sjórćningi í úníformi) en ađ leggja á hana ţessar truflanir af hálfu hinna frómu spekinga.

Stefanía hélt samt málunum nokkuđ í fókus og missti ekki ţráđinn međan hinir óđu reyk og myrkur í örvćntingarfullri leit ađ réttlćtingu fyrir ţví ađ allt vćri í vođa hjá Sjálfstćđisflokknum en eiginlega hefđu hvorki Samfylkingin né VG beđiđ nokkurn hnekki í leiksýningum sínum til vals á frambođslistum.

Mikiđ er annars ţessi Silfurţáttur Egils ađ verđa fyrirsjáanlegur frá sunnudegi til sunnudags vegna einhćfs vals hans á viđmćlendum. Menn hafa helst sćtaskipti í ţáttunum en annars er sama hringekjan frá mánuđi til mánađar međ sömu tugguna um vandamál Sjálfstćđisflokksins eđa jafnvel einhvers fjórflokks sem enginn skilur nema Pétur á Sögu. Hugsanlega er líka orđin lítil eftirspurn eftir ađ taka ţátt í ţessum samkundum.

Talsmenn VG viđurkenndu ţó ađ ţeir ćttu í einhverjum tilvistarvanda ţar sem ađ ađsókn ađ forvali flokksins er fallin niđur í örfá hundruđ. En svo fámenn félög er varla hćgt ađ kalla lengur stjórnmálaflokk fremur en einhverskonar átthagafélög eđa fuglaskođunarfélag.

En eitt á ţetta fólk sameiginlegt er ţađ, ađ ţađ hefur áhyggjur af ţví hvernig ţeir geti gert sig til í augum Sjálfstćđisflokksins eftir kosningar? Hvađ ţeir geti boriđ til bússins af góđmeti úr fyrri stjórn? Ţađ er skiljanlegt ađ vinstrimenn á Íslandi séu í tilvistarvanda. Ţeim er ljóst ađ eftirspurn eftir ţeirra leiđsögn fer hrađminnkandi.

Sjálfstćđisflokkurinn sjálfur stendur svo greinilega líka á einhverjum tímamótum međ val á fulltrúum. Ţađ eru allnokkrar breytingar og tímamót í ađsígi í innan hans. En stjórnmálabreytingar í nćstu framtíđ verđa hinsvegar engar án ađkomu Sjálfstćđisflokkins. Ţađ gera jafnvel áköfustu vinstri menn og sérfrćđingar Egils Helgasonar sér ljóst.

Ţađ nálgast óđum ţau tímamót ađ gamli tíminn er liđinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

RUV í dag á ekki ađ vera nefskatts bundiđ, ég vil bjóđa ţjónustuna út til lćgst bjóđenda.  Öfugt viđ Íslendinga er mér mikiđ indi ađ hlýđa á flest allar ađrar vestrćnar fréttastofur.   Tass var fyndin, hinsvegar er sami húmor hjá Ruv sorglegur.  

Júlíus Björnsson, 26.11.2012 kl. 03:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hrađfréttirnar eru ađ verđa fyndnastar,fréttaţulurinn hreint ágćtur og karlakórinn í seinasta ţćtti hlćgilegur.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2012 kl. 04:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 784
  • Sl. sólarhring: 972
  • Sl. viku: 6265
  • Frá upphafi: 3189452

Annađ

  • Innlit í dag: 687
  • Innlit sl. viku: 5379
  • Gestir í dag: 590
  • IP-tölur í dag: 569

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband