Leita í fréttum mbl.is

"Samfellt rugl"

var lýsing Davíđs Oddssonar í viđtali viđ Björn Bjarnason á ÍNN í kvöld á frumvarpinu til stjórnarskrár sem fyrir ţinginu liggur. Ţetta var niđurstađa hans eftir ađ hafa fariđ vandlega í gegnum allt máliđ og ferli ţess.

Flest mál ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur fengu falleinkunn hjá Davíđ vegna lélegs undirbúnings mála og skorts á samheldni stjórnarliđa. Illindi og átök vćri líka megineinkenni Jóhönnu Sigurđardóttur sem stjórnmálamanns. Um ţađ atriđi kvađst Davíđ vera ágćtlega dómbćr.

Ţađ sem ţjóđina myndi hinsvegar skorta mest um ţessar mundir til ađ feta sig úpp úr öldudalnum vćri stöđugleikastjórn em menn gćtu treyst. Núverandi ríkisstjórn vćri rúin trausti sem lýsti sér í ţví ađ enginn treysti orđum hennar lengur.

Davíđ rakti í ítarlegu máli hvernig ţjóđmálin horfđu viđ honum af ritstjórastólnum. Og ţađ er ekki heiglum hent ađ finna á málflutningunum snögga bletti međ rökum. Til viđbótar átti húmoristinn Davíđ erfitt međ ađ bćla niđur hlátur sinn ţegar hann var ađ lýsa basli stjórnarinnar og einstakra fyrirmanna enda klaufagangurinn yfirţyrmandi sem flestir ađrir en hreintrúađir sjá ađ viđ blasir. Ađgangurinn á stjórnarheimilinu međ síendurteknum borttrekstri Jóns Bjarnasonar og hćgingu á strönduđum viđrćđum samtímis fríverslunarbrölti viđ Kínverja og ţriggja mánađa rammaáćtlun, er auđvitađ sprenghlćgilegur grannt skođađ. Nema auđvitađ ţegar ţađ er athugađ ađ ţađ er ţjóđin sem borgar skemmtanaskattinn.

Ég hlakka eiginlega mest til ađ hlusta á skrćkina í stjórnlagaţingsmönnunum nćstu daga. Ţađan kemur líklega hljóđ úr horni. Eđa ţá Evrópusambands ađildarsinnunum. En Davíđ flysjađi allt ađildarferliđ inn ađ beini međ rökvísi og yfirvegun.

Ţađ var andlegt steypibađ ađ hlusta á Davíđ fara yfir málin frá sínu sjónarhorni. Ţađ er ekki út í bláinn ţegar í ljós kemur í skođanakönnuninni hér á síđunni til hliđar ađ Davíđ nýtur nćrri fjórfalds trausts ađspurđra en nćstu framámenn. Meira en ţrefalds ef skörungarnir Jóhanna eđa Steingrímur eru međtalin. Ţađ er líka auđskiljanlegt hverjum sem hlustar međ opnum huga.

Ţađ verđur fjör á Útvarpi Sögu á morgun ţegar
stöđin fer ađ verja "samfellda rugliđ" frá stjórnlagaráđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sagđi hann ekki ađ ţađ gillti hlutfallskosning ţegar breyta skal stjórnarskrá. Var í skvaldri og heyrđi ekki allt nćgjanlega,en ţađ verđur líklega endurtekiđ.

Helga Kristjánsdóttir, 17.1.2013 kl. 04:07

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já hann sagđi ađ ţađ hefđi orđiđ ađ kjósa fullltrúana hlutfallskosningu. Upplausn, öngţveiti og illska voru orđin held ég sem hann notađi um Jóhönnu

Halldór Jónsson, 17.1.2013 kl. 10:16

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Fór hann svo "vandlega í gegnum allt máliđ og ferli ţess? Hann fullyrti ađ ţćr breytingar sem gerđar hafa veriđ á núverandi stjórnarskrá, hefđu veriđ gerđar í fullri sátt.

Hann er ţá búinn ađ gleyma lang stćrstu og mikilvćgustu breytingunni sem gerđ var 1959 á kosningakaflanum í hatrammri andstöđu nćst stćrsta stjórnmálaflokksins í gegnum tvennar kosningar. 

En ţađ hentađi honum ađ segja rangt frá ţessu, ţví ađ upp úr stendur ađ draumur Bjarna Ben og Gunnars Thor um nýja stjórnarskrá frá grunni, sem orđinn er 70 ára gamall, hefur ekki rćst vegna ţess ađ í ótal stjórnarskrárnefndum var ţađ ćvinlega neitunarvald einhvers sem kom í veg fyrir ađ ţessi draumur rćttist. 

Í viđtalinu á ÍNN vildi Davíđ fara aftur međ máliđ í nefnd fjórflokksins eins og gert hefur veriđ árangurslaust í 70 ár og teygja óuppfylltan draum helstu lögspekinga Sjálfstćđisflokksins upp í 140 ár hiđ minnsta. 

Ómar Ragnarsson, 17.1.2013 kl. 15:39

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţađ er ekki skrítiđ ţá ţó hann tali svona um Jóhönnu.  Ţađ hallast nefninlega ekki á hvort ţeirra er meiri frekjudallur og ţess vegna ţola ţau ekki hvort annađ.

Ţórir Kjartansson, 17.1.2013 kl. 16:47

5 Smámynd: Elle_

Mađur verđur nú ekki ađ vera međ neitt visst skap til ađ ţola ekki valdníđsluna og yfirganginn í stjórnmálamanninum Jóhönnu. 

Elle_, 17.1.2013 kl. 21:57

6 Smámynd: Elle_

Ţar sem Jóhanna stýrir er öllu rústađ, passar vel viđ orđin ´upplausn´ og ´öngţveiti´.

Elle_, 17.1.2013 kl. 22:03

7 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Já Elle.  Davíđ skildi viđ fjárhag Reykjavíkurborgar í rúst, átti stóran ţátt í ásamt Halldóri Ásgrímssyni ađ setja íslenska ríkiđ á hliđina og setti Seđlabankann á hausinn.  Geri ađrir betur. 

Ţórir Kjartansson, 18.1.2013 kl. 08:07

8 Smámynd: Elle_

OK, en ég var ekkert ađ segja um Davíđ, heldur Jóhönnu, Ţórir.  Var ekki einu sinni ađ verja hann, en er sammála honum um öngţveitiđ.

Elle_, 18.1.2013 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418159

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband