Leita í fréttum mbl.is

Hverjir vildu semja?

og vildu samţykkja Icesave ?

Um ţetta fjallar Morgunblađiđ í leiđara í dag. Ţar er dregiđ fram ađ ţeir sem vildu semja á okkur Icesave gerđu ţađ ýmist af ţví ađ ţeim var skítsama um ţjóđina eins og sumt Háskólaliđiđ og vildu sumir píslir hennar sem mestar vegna málsins eđa voru "appeacers" eins og Chamberlain var viđ Hitler.

Fólk ţarf ađ flokka ţetta fólk međ sér í huganum vegna ţess hvađa traust ţađ á ađ leggja á viđkomandi til framtíđar.

" Morgunblađiđ gerđi úttekt á ţví hverjir vildu koma í veg fyrir ađ stórbrotnum erlendum skuldbindingum yrđi dengt á herđar íslensks almennings, án ţess ađ fyrir lćgi niđurstađa ţar til bćrra dómstóla ţar um og hverjir vildu beygja sig fyrir kröfunum og sýna takmarkalausa undirgefni.

Nöfnin í seinni hópnum eru óţćgilega kunnugleg. Ţađ er sama fólkiđ sem er yfir sig sannfćrt um ađ Ísland eigi ađ ganga í ESB og telur um leiđ ađ hinir, stćrsti hluti ţjóđarinnar, sem vilja ţađ ekki, séu einfaldlega ekki nógu vel upplýstir! Ţađ eru ţau 70 prósent ţjóđarinnar sem Árni Páll Árnason segir hrokafullur ađ séu " skyni skroppin " .

Fólkiđ sem barđist međ ríkisstjórninni fyrir öllum Icesavesamningunum og talađi af miklu yfirlćti til hinna sem vildu hafa fast land undir fótum stofnađi félag um málstađ sinn. Og auglýsti grimmt hin ógurlegu örlög sem biđu vildu menn standa á rétti sínum.

Ţar fóru framarlega Guđmundur Gunnarsson, Benedikt Jóhannesson, Margrét Kristmannsdóttir og Sif Tynes,.....

..... Ţannig sagđi Guđmundur Steingrímsson, formađur einkahlutafélagsins Björt framtíđ, hinn 16. febrúar 2011: " Ég hef ekki og vil ekki fara fyrir dómstóla međ ţetta mál, ég tel ađ ţađ feli í sér of mikla áhćttu fyrir íslenskt ţjóđfélag " . Guđmundur var ekki bjartsýnn á framtíđina ef menn vildu byggja ákvarđanir sínar á lagalegum forsendum en ekki undirgefni viđ ESB vegna ađlögunarsamninganna, sem eru í gangi. En ţá styđur Guđmundur líka og er einnig heillađur ađ stjórnarskrárfarsanum! Ekki er merkjanlegur munur á afstöđu hans og stćrra samfylkingarframbođsins í ţessum málum.

Ţegar í ljós kom ađ vćntingar ráđherranna um niđurstöđu EFTA-dómstólsins myndu ekki ganga eftir hófst mikiđ pat viđ ađ skipuleggja spuna sem gćti breitt yfir hrakfarir ríkisstjórnarinnar. En Jóhanna Sigurđardóttir náđi ekki ađ tileinka sér handritiđ og gat ekki leynt hve henni var brugđiđ viđ sigur ţjóđarinnar.

Hún hóf blađamannafund sinn um máliđ međ ţví ađ biđja um ađ ekki yrđi reynt ađ finna sökudólga. Hvađ átti hún viđ? Voru ţeir týndir? Hverjir komu til greina? Voru ţađ dómarar dómstólsins? Voru ţađ ţeir sem höfđu varađ viđ áformum um undanhald og uppgjöf frá fyrsta degi? Hvar óttađist Jóhanna ađ sjást myndi til sökudólga, ef svipast yrđi um?

Nćst tilkynnti Jóhanna ađ hún vćri " ekki búin ađ lesa dóminn! " Af hverju beiđ hún ekki í stundarkorn međ blađamannafund, sem snerist eingöngu um dóminn, á međan hún las hann? Eftir ţessa dćmafáu yfirlýsingu virtist fréttamönnum ljóst ađ ekki yrđi til neins ađ spyrja forsćtisráđherra sem mćtti ólesinn á fundinn um nokkuđ bitastćtt.

Óţarfi er ađ gefa Jóhönnu Sigurđardóttur einkunn fyrir frammistöđu sína á fundinum. En til hliđsjónar má nefna ađ ţeir sem mćta ólesnir í munnleg próf í HÍ fá oftast 0.

Svo dapurleg sem framganga forsćtisráđherrans var á ţessu sögulega augnabliki, verđur ţví ekki neitađ en ađ hún var í góđu samrćmi viđ hiđ ömurlega mál sem ríkisstjórn hennar hafđi stofnađ til. Fyrsti Icesavesamningurinn, og sá vitlausasti ţeirra allra, eins og jafnvel Steingrímur hefur viđurkennt, fór ólesinn frá forsćtisráđherranum til ţingsins međ ţeirri kröfu ađ ţingflokkar stjórnarliđsins skyldu fylgja göfugu fordćmi og líka samţykkja hann ólesinn. Og ótrúlega stór hluti ţess var tilbúinn til ţess....."

Einn viđmćlandi segir:

" Ţetta eru sömu mennirnir sem ţjóđin treystir ekki og samt er ţađ ađ grufla í stjórnarskránni. Ţetta fólk er alveg búiđ ađ fara međ sig...."

Ţótt auđvitađ eigi ekki allir ţingmenn ţennan dóm skilinn voru óţćgilega fáir sem ţekktu sinn vitjunartíma og höfđu ţrek til ađ standa međ ţjóđarhagsmunum í ţingsalnum.

Og ekki hefur vegur ríkisstjórnarinnar vćnkast viđ furđuflaum utanríkisráđherrans sem taldi ađ lögfrćđileg snilld, m.a. ţeirra sem fyrir löngu höfđu gefist upp í málinu, hefđi ein tryggt góđa niđurstöđu en ekki hinn heilsteypti málstađur ţjóđarinnar.

Af tvennu ömurlegu var skömminni skárra ađ hlusta á Jóhönnu tilkynna sig ólesna en ţurfa ađ verđa ađ vitni ađ strákslegum skrípaleik Össurar..."

Ţetta er sannleikurinn um Icesave í hnotskurn. Ađeins ţingmenn Sjálfstćđisflokksins, ţau Pétur Blöndal, Unnur Brá Konráđsdóttir, Birgir Ármannsson og Sigurđur Kári Krístjánsson stóđu í lappirnar og sögđu NEI. Guđlaugur Ţór sat hjá til viđbótar. Hinir sögđu allir JÁ. Ţeir völdu Münchenarsamkomulag um "Peace in our time" og hafa skömm mína ađ minnsta kosti fyrir .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 30
  • Sl. sólarhring: 1097
  • Sl. viku: 5820
  • Frá upphafi: 3188172

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 4934
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband