Leita í fréttum mbl.is

His Masters Voice!

Ekki þurfti lengi að bíða tengingarinnar milli innrásarliðsins og Samfylkingarinnar.

Í Morgunblaðinu í dag þenur Össur sig í níðgrein um íslensku krónuna.

Konni hins Evrópska Baldurs!

His Master Voice! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Ég treysti því að þið standið af ykkur þessar árásir, Halldór.

Lýðræðið er að veði og ef sjálfur Sjálfstæðisflokkurinn gefur eftir þar, er fokið í flest skjól. 

Það gæti verið þörf á því að einhver standi upp á fundinum og fari yfir hvað það er sem þessi flokkur stendur fyrir, svona til að koma áttavilltu sálunum á rétta braut!

Gunnar Heiðarsson, 23.2.2013 kl. 10:14

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og ekki að gleyma skuldasúpu heimilana sem verðtryggð lán hafa verið orsök þess að fjöldi heimila að farið í rúst.

Ef afnám verðtryggingar á húsnæðislánum er ekki á stefnuskrá (S) eftir þennan Landsfund, þá getur (S) kisst fylgið Good Bye.

Kveðja frá London Gatwick

Jóhann Kristinsson, 23.2.2013 kl. 17:20

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Er ekki nokkuð ljóst að það þarf að setja lög til að vernda krónuna fyrir áróðurvélum Sf...? Er ekki hægt að koma slíku ákvæði inn í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins, Halldór...?

Hver sá sem talar niður íslensku krónuna, eða hefur gert það s.l. árið frá setningu þessara laga skal sæta fangelsi að lágmarki í 5 ár, eða greiða sekt að upphæð 1 milljón evrur auk 1 árs fangavista....!

Ómar Bjarki Smárason, 23.2.2013 kl. 20:45

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Rakkinn hennar Jóhönnu hlustar á röddina og hallar höfði, his masters voice, frábært. 

Tek undir mál Gunnars Heiðarssonar um upplýsingar og Ómars Bjarka um dóma fyrir níð á heiðurs skyldum Íslendinga 

Hrólfur Þ Hraundal, 23.2.2013 kl. 23:02

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ómar,

Mjög góð hugmynd en þetta er í eiðnum sem þau sverja þegar þau eru vígð í embætti, en það gleymist 5 mínútum seinna.

En ég er sammála ákvæðum hegingana sem þú stingur upp á, en ég mundi vilja 5 falda hegninguna.

En auðvitað er þetta ekki hægt að því að Ísland hefur rit og tjáningarfrelsi sem betur fer og ég vill frekar að þessir Íslands níðingar sleppi við hegningarnar svo framarlega sem rit og tjáningarfrelsi er há höfðum haft.

Kveðja frá London Gatwick.

Jóhann Kristinsson, 23.2.2013 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 583
  • Sl. sólarhring: 979
  • Sl. viku: 5459
  • Frá upphafi: 3196909

Annað

  • Innlit í dag: 533
  • Innlit sl. viku: 4500
  • Gestir í dag: 483
  • IP-tölur í dag: 470

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband