Leita í fréttum mbl.is

Hálfstríđ

eins og voru rekin í  Kóreu, VietNam, tvisvar í Írak, Afgahnistan, Serbíu,  Lybíu og nú nćst Sýrlandi hafa varla afgerandi áhrif í veraldarsögunni. Atómsprengjurnar á Hírósíma og Nagasaki höfđu afgerandi áhrif. Menn fóru gćtilegar lengi á eftir. Ţjóđverjar sem upplifđu eldstormana í Hamborg og Dresden hafa dýpri skilning á afleiđingum hernađar en margir ađrir. Menn fara í stríđ til ađ drepa ţá sem ţeim er sagt ađ séu vondir andstćđingar. Talíbanar eru vondir og ţađ var skiljanlegt ađ Ameríkanar vildu drepa slatta af ţeim í stađinn fyrir 911. Osama var ţeirra verstur og ţađ er búiđ ađ kála honum án ţess ađ hans sé sárt saknađ.

"Ég vissi ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ skipta á sigri og ígildi sigurs" sagđi McArthur ţegar Truman sparkađi honum út úr Kóreu.  Kallinn var talinn  fara of langt í stríđsrekstrinum. En svo er ţađ víst.Stríđ eru rekin í allskyns tilgangi og venjulega er logiđ skipulega og óstjórnlega ađ fólki um ástćđurnar.

 Bretar og Bandaríkjamenn bjuggu til ástćđur fyrir ţví ađ ráđast aftur á Írak og létu okkur trúa. Ástćđurnar sönnuđust ekki ţegar allt var afstađiđ. Eigum viđ ađ trúa ţeim aftur? Nú finnur ESB upp ástćđur til ađ skipta sér af Sýrlandi og meirihluti bandalagsţjóđanna 27, Bretar og Frakkar, ćtla ađ selja ţeim vopn hvađ sem Össur segir um lýđrćđiđ ţar innan sambandsins. Og ekki stóđ á ţví ađ Rússar ćtli ađ sjá til ţess ađ metin verđi ekki ójöfnuđ fyrir Assad.

Er ekki Assad augnlćknir löglegt stjórnvald sem berst viđ ađ koma á friđi í landi sínu? Voru ekki bćđi Hússein verkfrćđingur og Gaddafi offursti fullfćrir um ađ stjórna sínum ríkjum og friđa án afskipta okkar? Af hverju má morđinginn Mugabe vera viđ völd í Rhódesíu? Af hverju sprengjum viđ Íslendingar hann ekki í loft upp?

Fáum viđ nokkuđ annađ fyrir ţessi hernađarbrölt okkar en fleiri hćliseitendur frá ţessum löndum? Vesturlönd og Páfinn neituđu ađ taka viđ Gyđingum af Ţjóđverjum. Af hverju eigum viđ ađ taka viđ flóttamönnum frá styrjaldarsvćđum?  Er Páfinn svona afgerandi verri en viđ? 

Stríđ sem er rekiđ í einhverju hálfkáki er í mörgum tilvikum  dulbúiđ gróđabrall. Var ekki olíunni bara stoliđ af Írökum?  Svo eru smástríđ úrvalstilraunir međ vopn og stríđstćkni. Alvörustríđ eru háđ til ađ drepa fólk. Hálfstríđ eru meira viđskiptalegs eđlis. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 332
  • Sl. sólarhring: 534
  • Sl. viku: 6122
  • Frá upphafi: 3188474

Annađ

  • Innlit í dag: 297
  • Innlit sl. viku: 5203
  • Gestir í dag: 288
  • IP-tölur í dag: 283

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband