Leita í fréttum mbl.is

Undirskriftir gegn lćkkun veiđigjalds

eru miklar og skorađ er á Forseta ađ vísa málinu til ţjóđarinnar.

Verđur ţjóđin spurđ sem svo:

1.Viltu hafa óbreytt veiđigjald?

2.Viltu hćkka veiđigjald?

3.Viltu lćkka veiđigjald?

Verđi RÚV búiđ ađ útmála ţađ skilmerkilega fyrir ţjóđaratkvćđiđ hvađ hver milljarđur í veiđigjaldi geti ţýtt í lćkkun tekjuskatts einstaklinga eđa bótahćkkun lífeyrisţega, ţá er nokkuđ ljóst hvernig fer.

 Ţó ađ ríkisstjórnin telju tćknilega örđugleika á framkvćmd gildandi laga, ţá virđist ţađ vera léttvćgt í hugum ađspurđra. 

Ef bćtt vćri viđ spurningum:

4. Viltu borga minna til samfélagsins?

5. Viltu ađ ađrir borgi meira til samfélagsins?

ţá nćst sönn mynd af ţjóđarviljanum.

Er hćgt ađ afgreiđa öll mál í ţjóđaratkvćđagreiđslum? Greiđa atkvćđi um gott veđur? 

Vill enginn hefja undirskriftasöfnun um ađ lćkka skatta og álögur á  almenning en láta ađra borga meira? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skattamál hafa ekkert ađ gera í ţjóđaratkvćđi, ţar af leiđandi hefur ţessi veiđigjaldaskattur ekkert ađ gera í ţjóđaratkvćđi.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 28.6.2013 kl. 11:16

2 identicon

Ţjóđaratkvćđagreiđslur eiga ekki ađ snúast um skattamál.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 28.6.2013 kl. 12:01

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Um ţjóđaratkvćđagreiđslur.

Ef Forseti synjar ţingi um undirritun laga er bara um tvo valmöguleika ađ rćđa.

1. Draga viđkomandi frumvarp til baka.

2. Hald ţjóđaratkvćđageislu um hvort lögin skuli taka gildi, einföld já eđa nei spurning.

Textinn sem skrifađ er undir.

""

Viđ undirrituđ hvetjum Alţingi til ađ samţykkja ekki frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum nr. 74/2012 frá 26. júní 2012 ţar sem skilgreind eru ţau gjöld sem útgerđinni ber ađ greiđa fyrir afnot af sameiginlegri fiskveiđiauđlind okkar.

Verđi Alţingi ekki viđ ţeirri ósk verđur ţessi undirskriftalisti afhentur hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands og hann hvattur til ađ undirrita ekki lög sem taka til breytinga á lögum nr. 74/2012 frá 26. júní 2012 heldur vísa ţeirri ákvörđun í ţjóđaratkvćđi til eigenda fiskveiđiauđlindarinnar, íslensku ţjóđarinnar.

""

Ţessi undirskriftasöfnun er ţví ekki áskorun til ţingsins um ađ halda ţjóaratkvćđagreiđslu um eitthvađ, heldur um ađ breyta ekki ţessum tilteknu lögum um veiđigjald.

Ef ţingiđ gerir ţađ samt og forseti undirritar ekki frumvarpiđ, og ţađ yrđi svo fellt í ţjóđaratkvćđi ţá hafa gömlu löginn fengiđ óţekkta stöđu í íslenskum lögum ţar sem sennilega ţarf ađra ţjóđaratkvćđagreiđslu um heimild til ađ breyta ţeim, ef einhverjum dytti ţađ í hug seinna.

Ţessi undirskriftarsöfnun er ţví algerlega á pari viđ helstu stórmál samfylkingarinnar undanfarin ár, eins og ađ kíkja í pakkann hjá ESB og kosningar til stjórnlagráđs, illa undirbúiđ og illa ígrundađ.

Guđmundur Jónsson, 28.6.2013 kl. 13:22

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Munurinn er sá ađ ţetta er skattamál, ţess vegna á ţađ ekki heima í ţjóđaratkvćđi.

Ég held ađ all flestir séu sammála um ađ beint lýđrćđi hefur ekkert ađ gera međ skattaálagningar.

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 28.6.2013 kl. 13:36

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/nr/906
"

Heildarálagning fiskveiđiáriđ 2012/2013

Álagt almennt veiđigjald á yfirstandandi fiskveiđiári fram til ţessa nemur 3,7 milljörđum og lagt hefur veriđ á sérstakt veiđigjald sem nemur 9,7 milljörđum en lćkkun á sérstaka veiđigjaldinu vegna vaxtakostnađar gjaldskyldra ađila er 2,7 milljarđar. Heildarupphćđ almenns og sérstaks veiđigjalds vegna fiskveiđiársins til ţessa er ţví 10,7 milljarđar króna."

Hćkkun 6 milljarđar:   Ef Heildargengiđ á Íslenskum söluskattskyldum tekjum hćkkar um 30 % ţá lćkka 6 milljarđa um 3 milljarđa.

Ef 6 milljörđum er skipt á alla Íslenska Ríkiborgara , ţá hćkkar árs reiđfjár innkoma ţeirra [fyrir velferđaskatta] um   18,750 kr. á ári. Ţetta er 56.250 kr. fyrir 3 í heimili.

Kannski ađ kalla ţetta fjármögnun fyrir RUV.

Hér á ađ gilda eins og Í ţýsklandi og USA, sama prósenta í velferđaskatta á allar launaveltur  Atvinnurekenda.

Heildarlaun = Nettó heildar reiđufjár innkoma allra einsklinga á ári sé eins skattlögđ í heildina.  Engin persónu alfláttur af grunnverlferđ strafsmanna í stađinn verđ ţeir starfsmenn sem nú er međ meira en 237.000 kr. í nettó reiđufjár innkomu međ lćgra velferđskatts prósentu og ţví ódýrari valkostur fyrir vsk. ađila.

Afsláttur af  reiđufjár innkomu [heildarlaunum] skatti einstaklings vergna fjárkröfu tekna hans, vöxtum arđi og leigu. Skilar meira en 6 milljörđum.          

Ţetta er afsláttur sem ţekkist ekki utan Íslands. Persónu afláttur eru eigna millifćrsćlur frá ađeins innkomu hćrri einstaklingum til ađ fjármagn bćtur til ţeirra sem skila engum velferđa sköttum. UK og Danmörk er líka međ Persónuafslćtti síđustu 30 ár.  Ţar hafa líka velferđar skatts prósentur ţeirra međ hćrri reiđu fjárinnkomu stór hćkkađ.  Vsk. fyrtćki sem selja hávirđauka međ fáum starfsmönnun verđa leggja meira en 221% á útborgađ reiđfé fari yfir 251.000 kr. 

Ţeir sem lausráđa og greiđa út um 141.000 kr. leggja ekki nema 107% á.  Í USA leggja allir atvinnurekendur  um 151% á [međ 14% söluskatti] á allar vinnustundir útborgađar.Hanna ríki sem framleiđir rauntekjur sem seljast hvar sem er.

Júlíus Björnsson, 29.6.2013 kl. 08:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 33
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 4941
  • Frá upphafi: 3194560

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 4078
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband