Leita í fréttum mbl.is

Fjarðarheiðargöng

strax var þemað í samkomu á Seyðisfirði sem sýnt var frá í kvöld. Það virtist hugur í Seyðfirðingum.

Mikið er ég sammála þeirri miklu þörf á þessum göngum fyrir allt landið okkar. Þessi göng gera Seyðisfjörð að Pireus Aþenuborgar framtíðarinnar á Egilsstöðum þar sem landrýmið er nóg.

Mér finnst gráupplagt að fá Spöl eða þannig félag til þess að grafa göngin og reka þau eins og Hvalfjarðargöngin. Hjáleið verður um Fjarðarheiði sem sjálfsagt verður fáfarnari en nú. Aðalatriðið er að koma þessu af stað hið fyrsta.

Daríos Persakóngur sagði að þjóð sín væri ekki svo rík að hún hefði efni á slæmum samgöngum og lét leggja vegi um allt ríki sitt. 

Með fullri virðingu fyrir hinum sæla kóngi Daríosi þá er þjóð okkar ekki svo rík að hún hafi efni á að vera án Fjarðarheiðargangna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband