Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll kastar grímunni

þegar hann segir opinberlega:

Ríkisstjórnin hefur umboð til þess að gera hlé á aðildarviðræðum en ekki til þess að slíta þeim eða vinna tjón á aðildarferlinu nema með því að bera það undir þjóðina. Það eru takmörk fyrir því hversu langt er hægt að ganga í því að skaða ferlið eins og með því að leysa upp samninganefndina.

 

Samfylkingin sótti um aðild að  ESB 16. júlí 2009 án þess að bera það undir þjóðina. Það voru ekki neinar "kíkja í pakkann" viðræður heldur aðlögunarviðræður. Þær snérust um það hversu hratt Ísland gæti aðlagað sig Lissabon sáttmálanum sem er stjórnarskrá sambandsins.

Af hverju þarf núna þjóðaratkvæði til að hætta aðlögunarviðræðunum? 

Er Árni Páll grímulaus þjóðin ? 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ótrúlegt.  Eftir allar þræturnar frá Brusselförum (aðallega samfylkingum) um hvað andstæðingar væru að fara með mikið bull og rugl í 4 ár um upptöku upptöku Brussellaga og stjórnsýslubreytingar (sem alþingi leyfði ekki), kemur formaður þeirra og nánast beinlínis styður málflutning okkar.  Hvar eru þau öll núna??  Ekki að furða að þögn þeirra sé ærandi.

Elle_, 25.8.2013 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 3418152

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband