Leita í fréttum mbl.is

Grunnskólinn er grunnurinn

ađ menntun ćskulfólksins. Ég held ađ fáir hafi gert sér grein fyrir ţví hvađ hćlisleitendadekriđ og flóttamannaviđatakan hefur fćrt íslenskum fjölskyldum mörg vandamál. Ţetta má sjá í grein í Morgunblađinu í dag:

" Margir nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum landsins eiga í erfiđleikum međ ađ ná fullum tökum á íslensku og kemur ţađ niđur á árangri ţeirra.

Um ţetta eru skólastjórar ţriggja grunnskóla sammála en ţeir starfa allir í hverfum ţar sem hlutfall fólks af erlendum uppruna er hátt.

Haft var eftir Guđmundi Sighvatssyni, skólastjóra Austurbćjarskóla, í Morgunblađinu í gćr ađ hann hefđi ţungar áhyggjur af ţví ađ börn sem alast upp á heimilum ţar sem íslenska er ekki töluđ fengju ekki stuđning til jafns viđ nýbúa. Sagđi Guđmundur ađ fjórđi hver nemandi í skólanum byggi viđ tvítyngi á heimilinu en til samanburđar er hlutfall innflytjenda í hverfinu um 19%.

Spurđ um hlutfall nemenda af erlendum uppruna í Fellaskóla segir Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri, ađ ríflega helmingur 323 nemenda búi viđ annađ móđurmál á heimili en íslensku. Spurđ hvernig ţeim gangi í náminu, samanboriđ viđ nemendur sem hafa íslensku ađ móđurmáli, segir Kristín ađ mörgum ţeirra reynist erfitt ađ lćra íslensku..."

 

Hvernig geta menn búist viđ ađ menntađ íslenskt fólk kom út úr ţessum ađstćđum?  Ţessa nemendur á ađ hafa í sér bekkjum. Ţeir eiga ekkert erindi viđ ađ halda niđri námsárángri íslenskra barna. Ţeir eru ađflutt vandamál sem verđur ađ međhöndla öđruvísi. Kenna ţeim á málum sem ţeir skilja. Mér er sem mér sći mig í kínverskum barnaskóla. Ćtli ég hćti lćrt eitthvađ ţar?

..."»Sem vonlegt er reynist íslenskan mörgum erfiđ, ekki síst m.t.t. hugtakaskilnings. Nemendur geta veriđ fljótir ađ tileinka sér einfaldan orđaforđa til ađ bjarga sér í daglegum samskiptum en skortir oft dýpri skilning á tungumálinu. Svo má heldur ekki gleyma ţví ađ einstaklingarnir eru jafn ólíkir hvort heldur um er ađ rćđa innflytjendur eđa innfćdda,« "segir Kristín.Innt eftir ţví hvort dćmi séu um ađ nemendur af erlendum uppruna standi höllum fćti í náminu vegna lítillar íslenskukunnáttu segir hún ađ »vissulega séu dćmi um ţađ«.

»Viđ ţurfum ađ leggja ríka áherslu á íslensku og lćsi og beita fjölbreyttum ađferđum viđ kennsluna. Ţá ţarf nemendum ađ standa til bođa góđur stuđningur og fjölbreytt námsefni. Allir kennarar í Fellaskóla eru móđurmálskennarar en ţurfa einnig ađ búa yfir ađferđum sem nýtast viđ ađ kenna íslensku sem annađ mál. Góđ íslenskukunnátta er grundvöllur ţess ađ innflytjendur geti stađiđ jafnfćtis innfćddum í námi og geti međ góđu móti tekiđ virkan ţátt í íslensku samfélagi. Hér vinnum viđ ađ ţví ađ mćta ţörfum nemenda eins vel og kostur er svo hver og einn finni sig á heimavelli. Ţađ er í raun sameiginlegt verkefni allra í skólasamfélaginu,« segir Kristín..“

 Ţetta vandamál sem Kristín lýsir er ekki líklegt til ađ skila ţjóđfélaginu okkar út eđlilega menntuđ fólki. Og ţá mega menn ekki gleyma ţví ađ ţađ eru ţeir hćgvirkari í bekknum sem skammta yfirferđina og verđa til ţess ađ öllum betri nemendunum leiđist og fá ekki viđspyrnu krafta sinna. Ţessvegna er blöndun í bekki í stađ vals eftir námsgetu búin ađ vinna stórtjón á menntun landsmanna. A bekkur á ađ vera A bekkur.

„…..Fram kom í Morgunblađinu fyrr í vikunni ađ hlutfall fólks af erlendum uppruna í Reykjavík er hćst á Kjalarnesi eđa um 31%.


»Ţađ er misjafnt hvernig ţeim gengur í náminu. Ţađ er háđ ţví hversu góđum tökum ţeir hafa náđ á íslensku. Ţađ er allur gangur á ţví. Seint myndi ég svara ţví ađ ţađ vćri nćgur stuđningur viđ ţessa nemendur. Ţađ ţarf enda svo mikinn stuđning til ţess ađ hann sé eins og viđ myndum vilja hafa hann í hinu fullkomna ţjóđfélagi. En viđ reynum ađ styđja ţessa nemendur eins og viđ mögulega getum miđađ viđ ţćr forsendur sem viđ höfum til ţess.«

Morgnblađiđ spyr svo ađ lokum: "- Er hćtta á ađ hluti ţessa nemendahóps dragist aftur úr?"

Ţorkell Daníel Jónsson skólastjóri  segir ađ ," Ţađ er  vissulega hćtta á ţví.«"

 Og ţađ eru ekki bara nýbúarnir heldur hinir íslensku nemendur sem dragast aftur úr til tjóns fyrir okkar íslenska samfélag. Ţađ bađ ekki  um ţessa nýbúa til ţess verks ađ vinna skađa á okkar skólasamfélagi heldur var ţessu fólki stundum ţröngvađ upp á okkur. Viđ sitjum uppi međ gerđan hlut og verđum ađ gera allt sem í okkar valdi stendur tl ađ veita ţví menntun svo ţađ geti ađlagađst samfélaginu.

 

En viđ megum ekki láta ţađ kosta hvađ sem er. Viđ megum ekki gera erlendum börnum lífiđ óbćrilegt í skólum ţar sem ţau geta ekki fylgst međ. Viđ megum ekki eyđileggja námiđ fyrir íslenskum börnum sem geta lćrt vegna ţess ađ tíminn fer í ađ kenna útlendingum íslensku. Og svo bćtast trúmálin inn í ţetta til ađ fullkomna verkiđ ađ rifa grunninn undan grunnskólanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3418202

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband