Leita í fréttum mbl.is

Hvernig í veröldinni?

er hćgt ađ setja niđur 3000 manna byggđ ofan í ţá 750 manna byggđ  sem nú er  viđ Skerjafjörđinn án ţess ađ tala viđ ţá einu sinni? Eiga allir ađ keyra Suđurgötuna frá Kvosinni ţar sem ţeir munu vćntanlega vinna?

Ţeir íbúar sem í Skerjafirđinum búa vilja greinilega miklu frekar hafa flugvöllinn en nýja byggđ á flugbrautunum. Og ţeim mun ákveđnari eru ţeir sem ţeir hafa búiđ ţar lengur.

Ţetta finnst ţeim Ţorbjörgu Helgu, Jóni Gnarr, Degi B. Eggertssyni, Hildi Sverrisdóttur, Áslaugu Maríu Friđriksdóttur og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ekkert mál. Ţađ komi íbúunum ekkert viđ frekar en íbúum viđ Hofsvallagötu koma fuglahús viđ. Ţeir geti bara kvartađ viđ embćttismenn borgarinnar en látiđ borgafulltrúana í friđi međ ţess kyns röfl.   

Viđ getum ekkert gert međ ţví ađ hćtta ađ kjósa Jón Gnarr ţví hann er hćttur. Viđ getum bara sleppt ţví ađ kjósa hina talsmenn hins nýja Ađalskipulags.

Á morgun er fćri til ađ láta skođun sína á Ađalskipulaginu í ljós međ ţví ađ taka ţátt í prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík.

Kjósum alla ţá sem eru ekki Flugvallarvinir frá.  Hvernig í veröldinni er hćgt ađ treysta ţeim fyrir öđrum málum sem ekki skilja grundvallaratriđi í borgarmálefnum eđa til hvers borgir eru?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sem dćmi um firringu borgarfulllki er ţađ, ađ ţegar völlurinn var endurbćttur fyrir rúmum áratug stóđ til ađ gera háa hljóđmön međfram austur-vestur-brautinni. Minnstu munađi ađ ţađ tćkist ađ gera ţetta gegn hávćrum mótmćlum fólksins, sem vildi ekki missa útsýniđ gil Esjunar og og var bara ánćgt međ flugumferđina sem veriđ hafđi ţarna í í meira en hálfa öld.

Ómar Ragnarsson, 15.11.2013 kl. 18:24

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já ég man eftir ţessu Ómar. Ég ţekki fólk sem er búiđ ađ búa ţarna mjög lengi og vill ekki annarsstađar vera en í nábýli viđ völlinn. Og ţetta er ekki dellufólk eins og ţú og ég heldur bara venjulegt fólk sem fullyrđir ađ ţađ verđi aldrei fyrir neinu ónćđi af sambýlinu. Ég las einhversstađar ađ ţađ vćru helst íbúar í Grafarvogi sem teldu völlinn trufla sig. Er ţađ ekki svo međ Ólafs kóng ađ ţeir....

Halldór Jónsson, 15.11.2013 kl. 18:53

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Til ţess ađ skilja ţetta allt Halldór, ţá ţarf ađ muna ađ Bakkabrćđur voru miklir hugvísinda menn en ekki eins miklir raunvísinda menn, svo sem veriđ hefur um borgarstjórn nú um hríđ.

Bakka brćđra saga hin nýja hefur ţegar veriđ skrifuđ. Og getum viđ vćnst sjónvarps á ţátta á Bakkabrćđra imbakassanum ţá vesalings borgarstjóra líkiđ kemst aftur í samband viđ hugvísindi alvöru Bakkabrćđra.

Hrólfur Ţ Hraundal, 15.11.2013 kl. 20:32

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gaman vćri ađ heyra hvađ Skerjafjarđar-skáldinu finnst. Hann Kristján Hreinsson ólst upp í nánast nćsta húsi viđ mig á Kársnesinu.

Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2013 kl. 02:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 142
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 4398
  • Frá upphafi: 3058527

Annađ

  • Innlit í dag: 115
  • Innlit sl. viku: 3650
  • Gestir í dag: 96
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband