Leita í fréttum mbl.is

Kjarni málsins

um afstöđu Sjálfstćđisflokksins til ađildarviđrćđnanna viđ ESB kemur einkar vel fram í Morgunblađinu í dag.

Fyrst segir Stefán Sveinsson svo;

"Undanfarin misseri hefur mér liđiđ eins og Sjálfstćđisflokknum sé haldiđ í gíslingu af fámennum hópi sem getur ekki sćtt sig viđ ađ skođanir hans hafa hvorki hlotiđ neitt brautargengi innan flokksins né veriđ sérstaklega almennar. Samkvćmt öllum nýlegum könnunum eru níu af hverjum tíu sjálfstćđismönnum andvígir inngöngu Íslands í ESB og ríflega ţađ. Fátt bendir til ţess ađ ţađ breytist í náinni framtíđ.

 

Ţessi hópur hefur hins vegar haft sig mikiđ í frammi, og reynt ađ knýja fram međ nokkrum ţjósti, svo ađ ekki séu sterkari orđ notuđ, ađ stefna flokksins í Evrópumálum verđi önnur en sú sem meirihluti flokksmanna ađhyllist. Síđustu vikurnar hefur ţví mátt fylgjast međ algjörri afbökun ESB-umrćđunnar og stöđu málsins innan Sjálfstćđisflokksins. Ţađ liggur viđ ađ nánast allir ţeir sjálfstćđismenn sem nokkurn tímann hafa horft jákvćđum augum til ađildar hafi veriđ dregnir upp á dekk til ţess ađ tjá sig um öll brostnu loforđin, sem ţó merkilegt nokk, eiga sér engan stađ í samţykktum landsfundar flokksins, sem á, allavega ađ nafninu til, ađ marka stefnu flokksins.

 

Raunar mćtti fćra ađ ţví mjög sannfćrandi rök ađ fylgishrun flokksins í ađdraganda síđustu kosninga hafi einkum stafađ af afstöđu forystumanna hans í ţriđja snúningnum af Icesave-málinu, en ţar var einkum fylgt ráđgjöf sömu manna og sem nú láta mest til sín taka, og fariđ gegn skýrri stefnu landsfundar. Fylgiđ fór allavega ekki vegna Evrópumála, svo mikiđ er víst, ţví ađ ţađ lenti nánast allt saman á Framsóknarflokknum, eina flokknum sem hafđi harđari Evrópustefnu en Sjálfstćđisflokkurinn.

 

Um leiđ og ţingsályktunartillaga utanríkisráđherra var lögđ fram, tillaga sem samrýmist stefnu beggja stjórnarflokkanna, var fariđ aftur í sama óheillafariđ. Fámennur hópur flokksmanna kemur saman í bakherbergi sem varla rúmar fótboltaliđ, og samţykkir áskorun á Sjálfstćđisflokkinn, sem í raun gengur út á ţađ ađ einu sinni enn eigi ađ fresta ţví ađ ţingmenn flokksins fari eftir samţykktum landsfundar síns. Gífuryrđin fljúga á alla vegu. Fyrrverandi formađur flokksins talar um stćrstu svik Íslandssögunnar og fyrrverandi varaformađur flokksins uppnefnir ríkan meirihluta flokksmanna sem »svartstakka«, ţví nafni sem öfgasveitir Mussolinis gengust viđ. Í ljósi ţess ađ »svartstakkarnir« upphaflegu voru fámennur hópur manna sem beittu hótunum og ofbeldi til ţess ađ fá sínu fram, ţykir mér ţađ vera nokkur spurning hvorum hópnum innan flokksins sé betur lýst međ ţessu ófagra viđurnefni. "

Síđan segir Björn Bjarnason;

"Í bók sinni Ári drekans birtir Össur Skarphéđinsson frásögn af ţví helsta sem á daga hans dreif sem utanríkisráđherra áriđ 2012.

 

Hinn 9. febrúar 2012 vill Össur greina stöđuna í sjávarútvegsmálum gagnvart ESB og »leggja slagplan«.

 

Greining embćttismanna er ađ ríki međ makrílhagsmuni beiti sér ađ tjaldabaki gegn ţví ađ viđrćđur hefjist um sjávarútvegsmál. Fyrir ţessu eru engar sannanir en Össur segist hafa »inngróna tilfinningu fyrir ţví sama«. Ţá telja embćttismennirnir hugsanlegt ađ ekki verđi rćtt um sjávarútvegsmál í ESB-viđrćđunum fyrir kosningar í apríl 2013.

 

Össur segir ađ vaxandi vísbendingar gefi til kynna ađ Frakkar séu ađ snúast »nokkuđ ţétt« gegn viđrćđum um sjávarútvegsmál og Frakkar viđri viđ ađrar ţjóđir skilyrđi, sem Íslendingar muni aldrei samţykkja, fyrir ţví ađ viđrćđurnar hefjist.

 

Slagplan utanríkisráđuneytisins er ađ formađur íslensku ESB-viđrćđunefndarinnar fari til Írlands og Bretlands ţar sem makrílhagsmunir séu mestir og kynni málstađ Íslands. Sjálfur fari Össur til fundar viđ Alain Juppé, ţáv. utanríkisráđherra Frakka. Telur Össur sig eiga hönk upp í bakiđ á Juppé vegna stuđnings síns viđ hernađinn í Líbíu »ţar sem ég lagđi hausinn á höggstökkinn« segir Össur og bćtir viđ (bls. 51):

 

»Ég vil ađ viđ tökum upp í prédikanir okkar ţá möntru ađ opni ESB ekki sjó [hefji ESB ekki viđrćđur um sjávarútvegsmál] fyrir kosningar [apríl 2013] verđi ţađ túlkađ ţannig af íslenskum almenningi ađ sambandiđ vilji okkur ekki inn nćstu tíu árin. Ţađ jafngildi ţví ađ ESB sé ađ stöđva viđrćđurnar.«

 

Embćttismenn utanríkisráđuneytisins fá ţessi fyrirmćli frá ráđherra sínum hinn 9. febrúar 2012. Sjálfur fer Össur til fundar viđ Juppé hinn 7. mars 2012. Juppé vissi ekkert um makríldeiluna og hafđi ekki áhuga á henni. Andstađa Frakka viđ ađ hefja viđrćđur um sjávarútvegsmál átti ekkert skylt viđ makríl.

 

Hinn 4. maí 2012 er Össuri orđiđ ljóst ađ vandann í sjávarútvegsmálum gagnvart ESB er ekki unnt ađ rekja til makríldeilunnar. Hann hittir ţá Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, sem telur hugsanlegt ađ Frakkar vilji ađ Ísland fari í gegnum öll ţröngu nálaraugun til ađ hćgt verđi ađ benda á ţađ sem fordćmi ţegar Balkanríkin fara í sín ađildarferli.

 

Ţótt sósíalistar, flokksbrćđur Össurar, komist til valda í Frakklandi međ François Hollande á forsetastóli og meirihluta í báđum ţingdeildum ađ baki ríkisstjórn sinni haggast Frakkar ekki í andstöđu viđ ađ rćtt sé viđ Íslendinga um sjávarútvegsmál.

 

Hinn 21. júní 2012 hittir Össur utanríkisráđherra Lúxemborgar, Jean Asselborn, jafnađarmann og gamlan kunningja sinn, sem »ţekkir alla evrópska sósíalista sem skipta máli«. Asselborn telur ađ ástćđan fyrir hörku Frakka sé ekki »helvítis makríllinn« heldur sé franska embćttismannakerfiđ inngróiđ á móti stćkkun. Á endanum muni Frakkar ţó gefa sig en ekki strax.

 

Hinn 11. mars 2014 sagđi Steingrímur J. Sigfússon á alţingi:

 

»Í raun og veru er ţađ sem er grćtilegt eftir á ađ hyggja ađ okkur skyldi ekki takast ađ koma sjávarútvegskaflanum [...] lengra áfram ţannig ađ viđ sćjum eitthvađ meira hvar viđ stćđum í ţeim efnum.«

 

ESB-viđrćđurnar strönduđu í mars 2011. Frakkar, Spánverjar og Portúgalar sćtta sig ekki viđ skilyrđi Íslendinga í sjávarútvegsmálum.

 

Meira ađ segja Össur Skarphéđinsson ţorđi ekki ađ beita sér fyrir breytingu á ţessum skilyrđum.

 

Enginn ţarf lengur ađ fara í grafgötur um stöđu ESB-málsins. Sé tilgangur ESB-viđrćđna sá einn ađ »kíkja í pakkann« er augljóst ađ Frakkar, Spánverjar og Portúgalar banna ţađ ađ óbreyttu. Brusselmenn vilja ađ Íslendingar hverfi frá skilyrđum í sjávarútvegsmálum. Hver vill stíga til móts viđ ţá?

 

ESB-viđrćđunum er sjálfhćtt. Formsatriđi vefjast ţó fyrir ríkisstjórn og alţingi. Deilan snýst um hver eigi ađ kasta rekunum. Ađ rifist skuli um hvort öll ţjóđin eigi ađ koma ađ ţeirri ákvörđun er í raun óskiljanlegt "

 Ađ sá fámenni hópur Sjálfstćđismanna međ Ţorsteinn Pálsson í broddu fylkingar skuli enn láta sér sćma ađ ađildarviđrćđum sé framhaldiđ ţar sem innihald pakkans liggi ekki fyrir er flokknum ekki til framdráttar.Flokkurinn verđur ţví ađ taka af skariđ strax og styđja viđrćđuslit án tafar ţannig ađ viđ getum fariđ ađ snúa okkur ađ sveitarstjórnarkosningunum sem eru ađ bresta á.

 Kjarni ESB-málsins liggur fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas S Ástráđsson

Undarleg tík ţessi pólitík. Viđ vorum langt komin međ ađ sjá hvort ađgöngumiđi ađ ESB vćri okkur hagstćđur . Í stađ ţess ađ sjá hvađ er í bođi hafna ţví eđa játa er ţyrlađ upp moldviđri. Ég vil sjá í pakkann hafna eđa játa honum á mínum forsendum. Ađ ţjóđinni skuli ekki vera treystandi til ađ taka ásćttanlega ákvörđun samţykki ég ekki. Viđ skulum gćta ţess ađ stjórnvöld eru í ţjónustu almennings en ekki lénsherrar hans.

Jónas S Ástráđsson, 25.3.2014 kl. 11:09

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Mér er spurn hvort ađ Jónas S Ástráđsson hafi lesiđ bloggiđ. Ţađ stendur mjög skýrum stöfum - ţađ er engann pakka ađ kíkja í ţví nokkur lönd vilja ekki gefa neitt eftir. Líklega er best ađ gefa ESB sinnum lestrarnámskeiđ í jólagjöf - ţá fá ţeir allavega einhvern pakka.

Rúnar Már Bragason, 25.3.2014 kl. 11:53

3 Smámynd: Elle_

Ć-i, Jónas, lestu bara pistilinn.  Og líka allt sem ýmsir menn hafa veriđ ađ skrifa um máliđ í heil 5 ár núna.

Elle_, 26.3.2014 kl. 00:44

4 Smámynd: Elle_

Hinn grunnhyggni Össur ćtti annars ekki ađ hafa orđiđ.  Og ćtti alls ekki ađ vinna viđ nein stjórnmál frekar en Jóhanna, Steingrímur.  Punktur. 

Elle_, 26.3.2014 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband