Leita í fréttum mbl.is

Brjálćđislegur kostnađur

viđ rannsóknaskýrslur Alţingis er til umrćđu á Sprengisandi Sigurjóns. Hvernig í veröldinni er hćgt ađ réttlćta hátt í tvo milljarđa fyrir einskis nýtar pappírshrúgur. Ég segi einskisnýtar ţví ađ enn hefur ekki veriđ dreginn minnsti lćrdómur af hvorki fyrri skýrslunni né skýrslunni um sparisjóđina. 

En međ sparisjóđina er sagt ađ vissir ađilar haf fengiđ of mikil lán og orđiđ kerfinu ađ falli. Ţessir vissu ađilar eru fyrst og fremst Jón Ásgeir og Baugurinn í kring um hann. Ég sá ţetta byrja ađ gerast ţegar ég sá ađ Jóhanna Waagfjörđ var komin í stjórn SPK fyrir Baug  og allt sem á eftir fór. Jón notađi svo Glitni til ađ ná út peningum hjá almenningi  sem átti ađ borga meira stofnfé inn svo hann gćti fengiđ meiri lán. Ţá laug Glitnir  ţví ađ annara trygginga yrđi ekki krafist en bréfanna sjálfra. En hann sagđi auđvitađ ekki ađ undirskriftin vćri skuldbindandi. Hvíta-Birna og liđiđ sem viđ tók í hrćgammabankanum Íslandsbanka guggnađi á ađ gera ekkjur og gamalemnni ásamt mér gjaldţrota međ innheimtu.

  Hruniđ kom í veg fyrir ţetta trikk Jóns Ásgeirs, sem var ţaulhugsađ fantabragđ og sýnir innrćtiđ svo um munar.  Ţađ er veriđ ađ hundelta lakćja Jóns Ásgeirs eins og rćfilinn hann Lalla Welding en sjálfur sleppur hann og heldur sig ríkmannlega.

Ţađ er sá eini lćrdómur sem ég sé koma til mín úr sparisjóđaskýrslunni. Allt búiđ, allir sloppnir nema Ragnar Z og Jón Ţorsteinn, ekkert hćgt ađ gera. Og allt verđur endurtekiđ nćst ţegar tćkifćri gefst.

Svei attan öllu ţessu bixi. Álit mitt á Alţingi hefur ekki vaxiđ viđ ţennan brjálćđislega kostnađ fyrir ekki neitt.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Einhverjir hafa ţó fengiđ dóma og fleiri bíđa. Brjálćđislegi kostnađurinn sem ţú nefnir nemur um 0,003% eđa 1/3000 af Hruninu. Ertu međ uppástungu hvađ eigi ađ kalla hiđ "svokallađa Hrun" sem er í samrćmi viđ ţessi stćrđarhlutföllin á milli ţess og kostnađarins viđ ađ upplýsa um ţađ?  

Ómar Ragnarsson, 27.4.2014 kl. 11:25

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Geturđu nefnt mér nikkra sakfellingu sem kemur í framhaldi af ţessum skýrslum?. Exeter dómarnir urđu ´đi framhaldi af rannsóknum einkaađila sem ég fylgdist međ. Lalli Welding kannski?

Allavega held ég ađ lítiđ bitastćtt hafi fengist upp í töpin á grundvelli ţessara skýrslna.

Halldór Jónsson, 27.4.2014 kl. 12:40

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Auđvitađ er skelfilegt hvađ ţessar skýrslur hafa kostađ.  En ţćr eru bara framhald af hruninu og viđbót viđ alla milljarđana sem ţjófagengin sendu okkur Íslendingum. Sennilega verđa fáir dćmdir af dómstólum til ađ taka afleiđingum gerđa sinna. Skýrslurnar sanna ţó ţađ sem flesta grunađi og verđa ţví bakhjarl dómstóls götunnar í sínum dómum. 

Ţórir Kjartansson, 27.4.2014 kl. 13:27

4 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Skýrsla rannsóknanefdar Alţingis var ódýrust en skýrsla rannsóknanefdar um Sparisjóđina sem stofnađ var til ađ tillögu Eyglóar Harđadóttur (en ekki ríkisstjórn Jóhönnu) kostađi til muna meira en samanlagđur kostnađur hinna tveggja, ţ.e. skýrsla rannsóknanefndar Alţingis og skýrslan um Íbúđalánasjóđ, hvernig svo sem ţađ má vera.

Helgi Jóhann Hauksson, 27.4.2014 kl. 14:17

5 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Og vel ađ merkja ţá var ţađ ađ tillögu Geirs H Haarde í forsćtisráđherra tíđ hans sem samţykkt var ađ stofna rannsóknanenfd Alţingis um bankahruniđ.

Helgi Jóhann Hauksson, 27.4.2014 kl. 14:19

6 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ómar, ţetta er vond réttlćting á ţessum kosnađi, 2 milljarđar eru hellingur af peningum hvernig sem á ţađ er litiđ, ţetta er peningur sem viđ höfum hreinlega ekki ráđ á ađ vera eyđa.

Kostnađurinn viđ hruniđ hjá okkur er dropi í hafiđ miđađ viđ t.d. heildarskuldir bandaríkjanna, ekki gerir ţađ skuldirnar hjá okkur minni fyrir vikiđ eđa auđveldari. 

Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.4.2014 kl. 18:47

7 Smámynd: Örn Johnson

Jón Ásgeir, sá aumi ţjófur, stal af mér fullt af milljónum sem hann hefgur aldrei bođist til ađ endurgreiđa mér. Skítahćll er hann og allt hans hyski.

Örn Johnson, 27.4.2014 kl. 22:43

8 Smámynd: Baldinn

Ekki ćtla ég ađ verja Jón Ásgeir en er ţađ ekki svolítiđ skrítin söguskýring ađ ţetta sé allt honum ađ kenna.  Kemur ţađ ekki einmitt fram í ţessari skýslu ađ ţađ hafi veriđ samspil sparisjóđanna viđ Kaupţing og Exista sem setti ţá á hliđina. 

Halldór ţú veist ađ ţetta voru ţrír bankar en ekki bara Glitnir.

Baldinn, 28.4.2014 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 786
  • Sl. sólarhring: 972
  • Sl. viku: 6267
  • Frá upphafi: 3189454

Annađ

  • Innlit í dag: 689
  • Innlit sl. viku: 5381
  • Gestir í dag: 591
  • IP-tölur í dag: 570

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband